Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 14
þriðjiulagur 8LYSAVARÐST0FAN er op- in allan sólarhringinn, — Læknavörður íyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Skipaútgerð likisins: Hekla er í Rvk. — Esja er væntanleg til Akureyrar i dag á austurleið. Herjólfur fer frá Vrestmannaeyjum kl 21 í irvöid til Rvk. Þvrill er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fór frá Rvk í j:ær vestur um land tii Akur cyrar. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. .Töklar h.f.: Langjökull ér í Nevv York. Vatnajökui! fór væntanlega í gær frá Grimsby áleiðis til Amsterdam og London. Skipadeiicl S.Í.S.: Hvassafell fór 16. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Brem cn, Hamborgar og Aarhus. — Arnarfell er væntanlegt til Norðfjarðar i dag frá Rotter r’am Jökulfell er væntanlegt íl Osio 20 þ. m D sarfell los cr á Austfjarðahöfnum. Litla >•.11 fór í gær frá Rvk til Vest fj-arða. Helgafell er væntan legt ti Rvk á morgun frá Rott crdam. Hamrafel fór í gær íráiAmuay til Aruba. i/i Eiipskipafélag íslantls h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík 15 4 til Nevv York. Dettifoss fer frá Hamborg 21.4. til Rvk. Fjallfoss fer frá Rvk kl 22 00 í kvöld 17.4. til Vestmanna rvja. Eskifjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. — Goðafoss kom til Rvk 13.4. frá Akureyri. Gullfoss fer frá Kmh 18.4. til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá Akranesi í öag 17 4. til Keflavíkur, Hafn r.rtjarðar, Fáskrúðsfjarðar, — Eskiíjarðar og Norðfjarðar og j'iaðan til Bremerhaven, Rolt rrdam. Grimsby og Hamborg ar Reykjafoss kom til Ant v/erpen 15.4., fer þaðan til Hull cg Rvk. Selfoss fór frá Hew York 15 4 til Rvk — Tröllafoss kemur til Akureyr jf í dag 17.4. fer þaðan til Higlufjarðar og Rv'k Tungu foss kom til Gautaborgar 17. C fer þaðan til Rvk. Pkrifstofa Mæðrast.vrksnefnd ar, Njálsgötu 3. er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4 síðd Lögfræðileg aðstoð fyrir einstæðar mæð- o.r og efnalitlar konur á mánudögum endurgjalds- laust Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til losiiKtaga og kí. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. m Loftleiðir h.f.: Þriðjudaginn 18. apríl er Þor, finnur Karls efni væntanleg ur frá Nevv York kl. 09,00. Fer til Gauta borgar, Kmh. og Hamborgar kl. 10.00. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- is miðvikudaga kl. 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opif sem hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl 4—7 og mnnudaga ki 4—7. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyp íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3 Álf heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON, Bankastræti Þriðjudagur 18. apríl: 12,55 „Við vinn una": Tónleikar. 14,40 „Við-, sem heima sitjum“ (Dagrún Kristj ánsdóttir). 15,00 Miðdegistónleik ar. 18.00 Tónlist artímj barnanna (Jón G. Þórar insson). 18,30 Tónleikar: Þjóð lög frá ýmsum löndum. 20 00 Neistar úr sögu þjóðhátíðaráratugsins; VI er indi: Vitnað til lesenda Hún rauðs bréf (Lúðv:k Kristjáns son rth ). 20,30 íslenzkt tón listarkvöld: Þórarinn Guð mundsson 65 ára 27. f. m — 21,10 ,.Ég berst á fáki fráum“ Dagskrá að tilhlutan Lands sambands hestamannafélaga (Gcstur Þorgrímsson hefur umsjón með höndum). 22,00 Frétti>- 22.10 Um fiskinn — (Stefán Jónsson) 22,30 Tón icikar: Tivolihljómsveitin í Kaupmannahöfn Jeikur. 23,00 Dagskrárlok. Lögfræði Éramhald af 13. síðu. Karlmanni verður ekkí gert að greiða bætur samkv. þess ari grein, nema hann hafi náð 21 árs aldri, er konan varð þunguð. Um það hafa verið skiptar skoðanir, hvað orðið ráðspjöll merki i lögum þessum, Eðlileg asta skýringin virðist mér vera sú, að þar sé átt við þau spjöll, sem orðið hafa á ráði konunn ar með því að verða barnshaf andi án hjúskapar. Bæturnar eru m. a. byggðar á því, að ætla má, að konan verði eftir festarslitin, þegar þannig stend ur á. ekki eins útgengileg á gift ingarmarkaðinum. í nútíma lagamáli myndi vart vera notað orðið ráðsjöll, Kúba F^amhald á 4. slíðu. I Perú, sem árum saman hefur j verið landflótta vegn^ skoð-' ana sinna, en hefur nú nýlega snúið heim aftur. Hann sagði nýlega: „í sögu latnesku Am- eríku hefur verið mikið um hugsjónasölu (sell-outs). — Hugsjónasala er ekki ný í Ameríku. Það, sem er nýtt, er hugsjónasala til vinstri. — Hingað til hefur hún aðeins verið til hægri“. Og hann var ar við því að blanda saman því, sem heiðarlegt og rétt var í byrjun kúbönsku byltingar innar, saman við undirgefn- ina og uppgjöfina fyrir stefnu sem sé and-amerísk og ein- ræðisleg og stríði gegn erfða hugsjón manna um frelsi. Síðan þetta var skrifað hef ur hitnað í kolunum suður þar, er loftárás var gerð á Kúbu á laugardag. Svo sem við mátti búast heldur Castro því fram, að þar séu Banda- ríkjamenn að verki. Hins j vegar lentu þrír Kúbumenn j flugvélum í Bandaríkjuum ! skömmu síðar og lýstu yfir, að þeir hefðu gert árásirnar, er þeir voru að flýja. Svo gerðist það í gær, að innrás j var gerð á Kúbu. Erfitt er því að gera sér grein fyrir ástand inu þar nú. heldur orðalagið röskun á stöðu og högum. Upphæðir bóta samkv. þess ari grein geta verið mjög mis háar, og fjölmörg eru þau at riði, sem geta komið til hækk unar og lækkunar. Má þar nefna aldur konunnar, útlit hennar og glæsileika og það, hvernig orð hún hefur haft á sér í nánu kynni við karlmenn. Efnahagur beggja aðila kemur og til athugunar og fram ferði þeirra í festum og við festaslitin. Það er dómarinn, sem metur „hæflegar bætur“ og er lítt bunjinn takmörkunum í mati sínu. Er skynsamlegt, að hafa mat þetta einstaklingslegt og gefa dómara frjálsar hendur um það, þar sem hér á að bæta tjón ,.allt frá óþokkalegasta misgjörningi, er seint verður bæltur, og allt niður að íéttúð ugu lauslæti, er aðeins hjúpar sig i festanafninu og þar sem ekkert er að bæta“. Nokkrir islenzkir dómar hafa fallið um bætur fyrir ráð spjöll. o ghefur. eins og að lík um lætur, sú orðið raunin, að upphæðir bóta h?fa verið mjög misháar. allt frá háum fjárhæð um niður í tiltölulega smá muni. Lokaður fundur Framhald af 13. síðu. legum leiksýningum, sem eng inn skilur og sem kallaðar væru rugl, ef þær væru eftir mig eða þig, og svo fer þetta sama fólk í kaffi og hlær og grætur í trássi við tilbreyting arleysið í „hinu eina sanna l*fi“ á leiksviðinu. — Ég lýsi því óhikað yfir, að ég finn enga ástæðu til að reyna að hrífast af því, sem ég hrifst ekki af. — Kannski er það ekki á allra meðfæri að skrifa leikrit um lik, sem byrjar að vaxa og stúlku með þrjú nef? — Þið munið að lcaupa fund argerðarbækur fyrir næsta fund — og hvað á að gera? Ég held, að ástin!. Tjaidið fellur. Jóhanna Ásgeirsdóttir Framhald af 2. slí'ðu. | um skemmtireisur eða' sam i kvæmi. Það var farið með toppsykur j eins og dýrmæti og ekki tekið j fram nema ef einhver vildar j vinur kom í heimsókn. Ég veit ekki hvernig þau stjórnuðu okkur börnunum Þau ýttu okk ur aldrei út, þau öskruðu aldrei á okkur. Og þau reyndu aldrei að hefja sig upp á bökum annarra Ef eirhver kom og lét falla hnjóðsyrði til einhvers, þá hló Gissur, en Jónína setti á sig snúð og sagði: ,.Ég vil ekki heyra þetta um blessaðan manninn. Ég trúi þessu ekki og vil ekki heyra það Ég er alveg viss um, að þetta er ágætismaður“. Þau voru hamingjusöm og þsssi hamir.gja húsbændanna Þökkum auðsýnda samúð og vináttu, 'við andlát og jarð | arför, bróður míns JÓNS GUNNARSSONAR frá Reyðarfirði Fyrir hönd systkina og annarra vandam'anna Sólborg Gunnarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda jarðarför samúð við andlát og ÞORDISAR BJARNADOTTUR frá Stokkscyri. Vandamenn. og ömmu minnar, sem átt hafði 22 börn og misst 12 innan 7 ára aldurs, gerði okkur börnin líka hamingjusöm og ánægð þrátt fyrir fábreytni i mat, og engar „skemmtanir * eins og það er kallað. Oft og mörgum sinnum heyrði ég Jónínu segja: „Já, mikil ósköp hefur bless aður skaparinn alltaf verið góð ur við okkur Gissurl“ Ég man líka þegar tíma mín um var lokið og ég átti að fara heim niður á Bakka að Jónína sagði: „Ég vil helzt halda blessuð um drengnum Að hugsa sér að hann eigi nú að fara niður á svartan sandinn þarna á hraun ströndinni. Það er ekki hægt að hugsa til þess ógrátandi!“ Og amma min tók ákveðið undir þetta. Ég var hennar uppáhald og augasteinn. En ég átti að vera í skóla. L'fshamingjan fer ekki eft ir umstangi og auðæfum. Jcn'na hélt gleði sinni og lífs hamingju til sins síðasta. Þeg ar Gissur dó frá henni á tíræð isaldri, sagði hún við mig. „Það er skelfing gott fyrir hann Gissur að fá hvíldina. Hann er orðinn svo þreyttur!“ Þetta var alveg sjálfsagður hlutur fyrir henni. Hún vildi láta eldinn eyða líkamanum. „Þetta er bara hismi. Það er svo hreinlegt að eyða því i blessuðum logun um!“ Jónína Ásgrímsdóttir var vel gerð kona. %4 18. apríj 1961 — Al|>ýöu!>"laöiö VSV-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.