Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 5
EÍNN þekkíasti píánósnilling Ur Sovétrikjanna, prófessor Pav el Serebrjaltov, þjóðlistamaður Sovét Rússlands og forstöðumað nr Tónlistarskólans í Leningrac! — kemur hingað í boði Menning artengsla íslands og Ráðstjórn arríkjanna. Hann er væntanleg ur hingað til Reykjavíkur á morgun, miðvikudag. Fyrstu tónleika sína heldur Pavel Serebrjakov Sereb'rjakov á Akureyri laugar daginn 22. apríl á vegum Tónlist arfélags Akureyrar. Hér í Reykjavík heldur hann tónleika í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 24. þ. m, og í Hafnarfirði miðviku daginn 26. Han mun dveljast hér á landi til 27. apríl. Prófessor Pavel Serebrjakov er einn ágætasíi píanóleikari Sov i étríkjanna. Hann hóf konsertfer I jiil sinn 1928, þá 19 ára að aldri. i í meira en 30 ár hefur hann leikið fyrir aragrúa áheyrenda i í Sovétríkjunum, Kanada, Braz ' ilíu, Belgíu, Frakklandi, íran, Tyrklanii, Austurríki, Ungverja í landi, Póllandi, Tékkóslóvakíu, jJúgóslavíu, Japan og víðar. I Hann er fæddur 1909 í Stalin grad. í fyrstu naut hann hljóm listarkennslu hjá föður sínum. sem var söngvari og píanóleik ari 1923 hóf hann nám við Tón listarskólann í Leningrad og var þar við nám til ársins 1929 und ir handleiðslu prófessors Nikola évs. 1932 varð P. Serebrjakov dósent og prófessor árið 1938 og í ár varð hann forstöðumaður Tónlistarskólans í Leningrad. — Árið 1957 var hann útnefndur þjóðlistamaður Sovét Rússlands. minni afli Akranesi, 17, aprfl. AFLI Akranessbáta. hefur ver ið tregur unctanfarið. AIIs haía borizt á land 5536 tonn af þorski á vertíðinni, en á sama tíma i fyrra var afiinn 11.600 tonn. — Þess ber, þó að geta, að röðrar hófust nú ekki fyrr en um má.ti aftamótin febrúar—marz. í gær bárust á land 185 ton.n af 19 bátum. Aflahæstur var Höfrungur II. með 22 tonn, e.n Fiskaskagi naestur með 17 tonn. ur Haraldar með 900 tunnur síld í morgun kom hingað nýi bát ar, sem hann fékk fyrir sunna.n, Reykjanes. — Hdan. Olivetti verk stæði opnað UMBOÐSMENN hinná vin- sælu Olrvetti skrifstofuvéla, G. Helgason & Melsted, boð- uðu fréttamenn, á sinn fund s. 1. laugardag að Rauðarárstíg 1, en þar hefur fyrirtækið opnað verkstæði og verzlun. Sýndar voru þar allar nýjustu gerðir af rit- reikni- og bókhaldsvél lim, cn um mikiS úrvai er að ræða, t. d. af rítvélum einum er um að ræða fjórar gerðrr, allt frá lítilli ferðaritvél í stór ac rafmagnsvélar. 'Síðustu 15 árin hefur vöxtur Ölivetti verksmiðjunnar aukizt gífurlega og framleiðslan breytzt frá því að eingöngu voru framleiddar ritvélar í það sem nú er, að framleiða allar þær vélar, sem skrifstofur þurfa á að halda. Komið hefur verið upp verksmiðjum víða um heim, svo sem á Spáni, Skot landi og í mörgum löndum S.- Ameríku. Olivetti vélar eru frægar bæði fyrir smekklegt ytra útlit og góða endingu, enda eru færustu arkitektar lánir spreyta sig á að teikna vélarnar og verksmiðjur fyrir- tækisins. Hér á landi hafa vinsældir Olivetti aukizt hröðum skref- PÓLÝFONKÓRINN heldur sjöttu tónleka sína í kvöld og þá síðustu að þessu sinni. Tónleikarn- ir verða í Kristskirkju í Landakotj eins og hinir fyrri og hefjast kl. 9. Á efnisskrá eru tónverk eft ir D. Buxtehude, Jóhann Sebastian Bach og Hugo Distler. — Myndin hér að ofán sýnir atriði úr „Dauðadansinum, eftir Distler. Pólýfónkórinn var stofn aður 1957, og hefur hald- ið hljómleika einu sinnr til tvisvar árlega. Söngv- arar eru 44. Sögstjóri er Ingólfur Guðbrandsson, orgelleikari Haukur Guð- laugsson, en framsögn í Dauðadansinum annast Lárus Pálsson ásamí söngvurum. Aðsókn hefur verið slík. að alltaf hefur verrð hús- . fyllir og kunnugt er, að sumir hafa sótt tónleikana oftar en einu sinni. Hanu hefur og hlotið prýðilega dóma og vakið hrifningu áheyrenda. um og mörg stórfyrirtæki, nota nú eingöngu vélar frá þessu þekkta . fyrir.tæki. Til þess að sjá um að viðhald þeirra verði eins gott og bezt. verður á kos-' ið, hafa umboðsmenn sent við- gerðarmann, Hannes Arnórs- son, til ítalíu til sérþjálfunar hjá verksmiðjunum. Hánn dvaldi þar um níu mánaða skeið og veitir nú áðurnefndu verkstæði forstöðu. Olivetti veiksmiðjurnar hafa séð ura að hér á landi væru ávallt fyrir- liggjandi varahlutir sem nauð- synlegir eru til viðhalds á þess um áffætu vélum. Isafirði í gær. MIK.IL ótið hefur veriö hér s 1. viku. Snjókoma hefúr ver ið töluverð og frost mikiff. Bát arnir hafa ekki getaff róið í tæpa viku vegna óíl'ðar, og því lit.il vinna í fyrstihúsunum. í dag er veðrið þó skárra, og vænía menn þess, að það fari nú dag batnandi, Mikill snjór er á láglendi, og færð nokkuð slæm. Þó er fært tíl Bolungavíkur, enda ýtur á öllum aðalvegunum. Ekki hef ur verið hægt að fljúga hingað síðan á fimmtudag, en í dag kom ein flugvél. Má segja, að hér hafi ríkt vetrarveður. Ekkert hefur vitnazt í peninga málinu fræga, en ýmisar getgát ur eru uppi, sem þó ekkert er hægt að byggja á. Gunnar Gunnars son í finnska útvarpinu Frá fréttaritara blaðsins i Helsingfors. HINN 13. þ, ríi.. var haldinn hér í Finúlandi, eins og á öll um hinum Norðurlöndunum, há tíðlegur Norrænn dagur. í því tilefni hélt Norræna félagiff liá tilff í hátíðasal háskólans 'að viff stöddum forseta landsins. Á dagskrá hátíðarinnar voru erindi, söngur og leikrit. Þarna voru samankomnir listamenn og fræðimenn frá öllum Norðurlönd unum, nema íslandi. Þvi var veitt mikil eftirtekt, að ísland sendi ekki fulltrúa, og það harm. að. Á mörgum. öðrum sviðum hfif ur þó íslands verið getið í sam bandi við Norræna daginn. í út ! varpið var m. a. flutt leikrit á |finnsku éftir Gunnar Gunnars ;son. Leikrit þetta . nefn :t j ,.Bragðarefurinn“. Sýnd vár Ifögur mynd frá íslandi, og einn ig hafa menn heyrt og séð for j seta íslands, þegar hann flutti i kveðjur til Norðurlandanna. ! Töluvert hefur verið rætt hér um verk Gunnars Gunnarssonar, J og nú hefur önnur prentun af í bók hans .,Saga Borgarættarinn jar“, verið gefin hér út. Norræn jar bækur, þar á meðal íslenzk ar, hafa verið til sýnis á Nor jrænni bókasýningu, sem stend lur hér yfir. Þar' eru m a. o.ll , þau íslenzk verk, sem hafa ver j ð þýdd á finnsku. ' íslenzkir stúdentar, sem hér eru við nám við Tækniháskól ann, héldu þann 13. kvöldvöhu fyrir aðra stúdenta á skólanum. Framhald á 12. síðu. ,• Alþýðublaðið — 18, apríl 1931 U,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.