Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 4
Miklar vangavreltur hafa verið um það undanfarið, — bœði innan Bandaríkjanna og cttan þeirra, hver muni vera staða þeirra samtaka útlægra Kúbumanna, sem starfa í Bandaríkjunum, og hver af- staða Bandaríkjastjórnar ’ til þeirra. Samtók þessi hafa undanfarið haldið því mjög á lofti. að þau séu rétt um það bil að hefja innrás á Kúbu og steypa stjórn Castros af stóli. Hafa menn v'erið þjáifaðir i Florida í þessum tilgangi. Kennedy Bandaríkjaforseti var spurður um það á blaða- mannafur.di fyrir helgi, — hve langt Bandaríkin væru fús til £ð ganga í aðstoð við uppreisn gegn Castro eða inn rás á Kúbu. Forsetinn gaf a£ drátt.arlaust svar við þessari spurningu. Hann sagði: ,,Und ’ ir engur kringumstæðum mun bandarískur her skerast í rnái in á Kúbu". Og hann bætti við, að stjórn sín mundi gera allt sem í hennar valdi stæði til að trysgja að engir Banda- ríkjamenn fiæktust í aðgerð- ir innan Kúbu. Þá lagði hann áherziu á að ágreiningur á Kúbu væri ekki milli Banda- rí'kjanna cg Kúbu heidur milli Kúbumanna sjálfra, Þá benti forsetinn á, að ný- lega hefði dómsmáiaráðu- neyti Bandaríkjanna ákært rnann nökkurn í Florida, Mas- ferrer að nafni. á þeim grund velli, að hann væri að undir búa innrás á Kúbu frá Florida í því augnamiði að koma þar á fót aftur stjórn eftir f>TÍr- mynd Batista. einræðisherr- ans, sem Castro stéypti af stóli. Slíkar aðgerðir gæfji nokkra hugmynd um tilfinn- ingar Bandaríkjastjórnar til þeirrar hugmyndar að koma slíku stjórnarfari aftur á á Kúbu. Einn blaðamanna bar fram bá spurningu hvort Kennedy, forseti, teldi Castro kommún- ista. Þeirri spurningu svaraði forsetinn þannig, að Castro hefði með orðum sínum látíð -eindregið í Ijós fjandskap við lýðræði f vesturheimi og við rfrjálslynda leiðtoga lýðræðis- ins og gerzt nátengdur kín- versk-rússnesku blökkinni og benti það til þess, að hann ósk aði eftir að b-eiða út áhrif hennar vestan hats. Þessi seinasta spurning var borin íram í sambandi við bækling, sem bandaríska utan ríkisráðuneytið gaf út fyrir skemmstu og nefnist einfald lega „Cuba“. í bæklingi þess- um er rakin saga Castro- stjórnarinnar, auk þess sem nokkuð er sagt frá aðdraganda þess, að Batista var steypt af stóli, í bæklingi þessum eru ýmis atriði, sem mér finnst rétt að komi fram. Á það er bent, sem var raunar á allra vitorði, að það var langt frá því, að byltingu Castros v7æri illa tekið af Am uffi frelsi blaða, útvarps og tryggingu nólitískra réttinda, Og haníi hagði ennfremur, að bráðabirgðastjórnin „mun halda kosningar . . . innan árs í samræmi við stjórarskrána frá 1940 og kosningalögin frá 1943 og mun þegar í stað fá völdin í hendur hinum kjörna frambjóðanda“. Síðan segir orðrétt í bækl- ingnum: „Það, sem hófst sem hreyfing til að auka lýðræði og frelsi á Kúbu, hefur í stuttu máli verið aflagað, þar til það er orðið tæki til að Castro reyiiir „heldrimannaleik“. erikuríkjunum, þegar hún var garð. Þvert á móti var henni fagnað og einkum loforðum byltingarmanna um pólitískt frelsi og félagslegt réttlæti á Kúbu, en hvorugs þessa höfðu landsmenn notið undir stjórn Batista, Á einni viku eftir valdatöku Castros 1. jaúar .1959 viðurkenndu næstum öli ríki Ameríku stiórn hans, þar á meðal Bandarikin. Þegar árið 1953 haíði Cas- tro lofað, að fyrstu byltingar- lögin skyldu lýsa stjórnar- skrána frá 1940 „æðstu lög iandsins“, og síðar gekk hann enn lengra í loforðum sínum eyðileggja hinar frjálsu stofnanir á Kúbu, til að grípa fvrir hinn alþjóðlega komm- únisma bækistöð í Ameríku og til að steypa hinu al-amer- íska kerfi, Það er ákveðin skoðun Bandaríkjastjórnar að stjóm Castros á Kúbu sé augljós og varanleg hætta fyrir hina upprunalegu og sjálfstæðu byltingu Ameríku — fvrir alla vonina um að breiða út pólitiskt frelsi, efnahagsþró- un og félagslegar framfarir í öllum lýðveldum þess heims- hluta (the hemisphere)“. í kaflanum um svikin við 4 18. aprfi 1861 — Alþýðubíaðið kúbönsku byltinguna eru birt mörg- nöfn manna, sem upp- haflega börðust með Castro eða studdu hann á annan hátt, en hafa síðan yfirgefið hann, annaðhvort flúið úr landi eða verið hnepptir . fangelsi.Nokk ur þessara nafna mætti nefna hér. Dr, José Miró Cardona, lögfræðingur j Havana, sem 1958 var framkvæmdastjóri sambands þeirra flokka, sem störfuðu gegu Batista. Castro g:jroi hann að forsætisráð herra byltingarstjórnarinnar. Þegar kommúnisminn hélt innreið sína í stjómina, flúði Cardona úr landi. Urrutia dómari hafði, í fulhi andstöðu við Batista og til varnar Ca- stro, haldið fram réttinum til byltingar til að kollvarpa stjórn, sem e'kki fylgdi stjórn arskránni, varð hetja bylting arinnar og bráðabirgðaforseti bykingarstjórnarinnar. — Er | hann mótmælti hinum komm | únistisku áhrifurn, var hann | neyddur til að segja af sér, og | situr nú í stofufangelsi í Ha- | vana. Af 19 meðlimum fyrstu | byltingarstjórnarinnar eru 1 nú næstum tveir þriðju hlut | ar í fangelsi, útlegð eða í N stjórnarandstöðu. Matos ma- 1 jór; yfimiaður byltingar manna i Camagúeyhéraði í byltingunni, mótmælti vax- andi áhriíum kommúnista og baðst leyfis til að fara úr hernum. Hann var kallaður fyrir rétt ákærður um sam- særi og föðurlandssvik og dærndur í 20 ára fangelsi. Verkalýðsleiðtogin David Salvador var fangelsaður af Batista vegna starfa sinna fyr ir Castro, Eftir byltinguna var hann mjög æstur Castro- sinni og andbandarískur sem framkvæmdastjóri verkalýðs- sambandsins. Byltingarhreyf- ingin, 26. júlí hreyfingin, sigr aði kommúnista á þingi verka lýð-:sambandsins í nóvember 1959. Castro kom þá sjálfur á þingið til að heimta að sam- þykkt yrði „sameining-ar- sefnuskrá“ kommúnista. Sal- vador hélt áfram baráttu sinni fyrir frjálsri verkalýðs- hreyfingu. Ári síðar var hann handtekinn, er hann var að reyna að flýja land. David Salvador er nú aftur kominn í fangelsi — í þetta skipti fangelsi Castros. Þannig mætti lengi halda á- fram að telja upp fyrrverandi starfsmenn Castros, sem snú- ið hafa við honum haki vegna afstöðu hans t\l kommúnista. Hann hefur hins vegar tekið sér að helztu ráðunautum og samstarfsmönnum yfirlýsta kommunista eins og bróður sin Raúl og Argentínumann- inn „Che“ Guevara. Það virðist enginn vafi á því, að hinni sjálfsögðu og ó- hjákvæmilegu byltingu Kúbu manna gegn Batista bafi verið stolið, og er bað raunar ekkert nýtt þegar kommúnistar eru annarsvegar, þess eru mý- mörg dæmi í Evrónu og víðar. Það mætti enda þessa grein á orðum hins harðsnúna sós- íalista Haya de la Torre frá Framh. á 14. síðu. m punktar • • • ÞAÐ EB haldið uppi mikl um róðri um „móðuharð indi“ í landinu eftir að við reisnin hófst, og fuilyrt, að mikili hiuti bænda sé iwn það bil að flosna upp af vöidum þessarar stjórnar stefnu. Aðalfundur Mjólkursam sölunnar iciddi annað í ijós. Innvegið mjólkurmaffn á sölusvæði hennar hafði á fyrsta viðreisnarárinu, 1960, aukizt um tæplega tvær milljónir lítra eða 4.5%. Sala neyzlusnjólkur hafði aukizt um 6,57% á árinu, en saia rjóma um hvorki meira né rninna en 10,2%. Þessar tölur bendn hvorki tii kreppuástands hjá neyt endum eða bænðura. 0 0 0 KOMMÚNISTAR eru eini flokkur þjóðarinnar, sem framfylgir sSíkum aga, að jafnvei skáld, sem fiokkn um tiiheyra, ver.ða að g:er ast algferir leppar hans. Þannig eru dálítill hópur ís ienzkra rithöfunda heir andl legir vesaiingar, að þeir iáta Þjóðaviljann panta hjá sér greinar um ákveðin, pólit ísk efni, þegar blaðinu eða f’okksforustuani bóknast. Hver getur borið virðingu fyrir skáldiegum verkum manna sem leigja gáfur sía ar í s’líka vinnumennsku? • • • TÍMINN segir frá því, að Norðfjarðabátar hafi fundið mikii þorskmið sunnan við Langanes, og sé þetta talinn vottur um árangur af frið uninni BJaðið nefnir ekki, að einmitt á þessnm slóðum varð enn mikil útfærsla með lausn landhelgisdeilunnar. — Nei, afsakið. Við höfðum gleymt því, að Timinn mina ist yfirleitt ekki á landhelff ismáiið meir, frekar en Þjóð viljinn. • • • ÞAÐ var ekk sfór fyrir sögnin, cn þó virðum við Tímann fyrir að birta frétt ina !í miðjum móðuharðind um. Hún sagði frá því. að það VANTADI FÁLK í ALXi STÓRUM STÍL Tn, VINNU Á SUÐUREYRI við Súg andaf.iörð, svona rétt þegar dreifbýiið á ailt að vera að hrynja. ef trúa má lýsingum framséknarmanna á við reisninni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.