Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 9
ta. Fólk eða hélt nski flú- voru lið þreyttur elum og fram við • réttar- fengið álavöxtu nn dóm, iS sleppa eð hann ra lengri jfði ann- ■fðu dans 5ar í við- U annara i skólans dóðgáttir st. Gest- : urðu að ta inn í að flýja igningu! Fyrsta sending: Enskar dragtir Enskar kápur Mjög glæsilegt úrval. MA Laugavegi 89. 'iðið. Ameríski kvikmynda- leikstjórinn leikstjórinn George Sidney, sem er frægur fyrir margar úr- vals kvikmyndir eins og „Pepe“, „Annie, Get Your Gun“ og „Show Boat“ hef ur kvartag yfir því að allar skammirnar á klámfengnum kvikmynd- um, sem fluttar eru inn frá Evrópu og sýndar eru ame- rískum almenningi, lendi á kvikmyndaborginni Holly- wood. Það nær ekki nokkurri átt að okkur skuli kennt um allt, segir þessi' kvik- myndaleikstjóri. Það má ekki nefna Hollywood á nafn, svo að allir rjúki ekki upp til handa og fóta og bendi á hvað sé að Holly wood. Sidney þessum er mein- ill'a við evrópska kvik- myndaframleiðendur, sern framleiða kvikmyndir er brjóta í bága við amerískt velsæmi og vinna þar með að því að hert sé á eftirliti með kvikmyndum í Banda ríkjunum. Sidney bendir á í allri vinsemd, að í Erakk landi sé 18 ára krökkum leyft að sjá ,,vissar“ mynd ir. En þegar þessar myndir eru sendar til Bandaríkj- anna og sýndar krökkun- ÞEGAR innborinni hús- freyju í Manyara í Tanga- nyika var farið að hitna í hamsi eftir orðaskak við mann sinn reyndi hún að fyrirfara sér með því að bjóða ljóni að éta sig. Hún lagðist á stíg einn f frumskóginum þar sem sem hún vissi að ljónið um hér, bitnar þetta allt á Hollywood, segir hann. Sidney leggur til að er- lendar kvikmyndir verði beittar sama eftirliti og Hollywoodmyndir og að Hollywood verði þar haft með í ráðum. Þá verði er- lendum kvikmyndum og bandarískum gert jafnhátt undir höfði. átti leið um daglega. Þegar ljónið kom horfði það drykklanga stund með sýnilegri vanþóknun á konuna fyrir fótum sér. Að svo búnu hélt Ijónið aftur í greni sitt og hélt áfram að narta zebradýrið, sem það hafði kálað skömmu áð ur. Það hafði ekki lyst á konuræflinum! Lystarlítið Ijón ÚSÍ5 undir brúnni býl borgin er orðin. Eigandi hússins á myndinni liefur auð sýnilega dottið ofan á afbragðs hugmynd. Eins og sjá má hefur hann byggt hús undir járnbrautarbrú. Eig- endurnir segja að þeir geri sér enga rellu út af hávaðan- um i járnbrautarlest- unum, sem yfir brúna fara, og segja, að hann hafi meira að segja ýmsa kostr í för með sér. Lestirn- ar eru nefnilega svo stundvísar, að það er hægt að stilla klukk- urnar eftir þeim! IIÚSNÆÐISVANDA MÁL kvað ekki síð- ur vera minna í þýzka bænum Stutt- gart en hérlendis. — En það muh vera nokkurs annars eðlis þar eð þar er vanda- málið aðallega fólgið í því að finna lóðir vegna þess hve þétt- Ég nota Nivea! En þér? Núið Nivea á andlitið að kveldi: Þá verður m'orgunraksturinn þægilegri og auðveldari. Og eft- ir rakstur hefir Nivea dásam- leg áhrif. Gott er að til er Nivea! Nivsa inniheldur Euce- rit—tfr.f. bkylt húðfit- unni - — frá því stafa hin góðu óhrif þess. Alþýðublaðið — 18. apríl 1961 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.