Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 8
þrítugt og heitir Fadia Ibrahim. Hún hefur skemmí á öllum ólíkleg- ustu stöðum og áhorfendur hermar hafa verið margir um dagana, ríkir sem snauðir. í hópi þeirra fyrr nefndu eru margir frægir menn, eins og til dæmis Hussein Jórdaníu konung- ur. Þótt Fadia svari bréf- um unglingsstúlkna, sem ■B víkkaði sjóndeildarhring- ur hennar. * FANGELSUÐ. Maður nokkur bauð henni framreiðslustúlku- starf í bænum Allepo í Sýrlandi. En Fadi-a komst ekki lengra en til bæjarins Tripoli í Norður-Líbanon þar sem lögreglan handtók hana fyrir að ferðast um með fölsuð skilríki, sem Sfúlkan sem varð heimsfræg EINU sinni tók ellefu ára stúlka frá Líbanon upp á því að fara í bió þegar 'hún kom úr skólanum í staðinn fyrir að haida rak leiðis heim til sín eins og allar veluppaldar stúlkur verða að gera. Og þar sem hún átt stranga foreldra kom það henni ekkert á ó- vart að koma að útidyrun- um heima hjá sér harðlæst um fjórum tímum síðar. En þessi bíóferð stúlkunn ar varð til þess að hún varð ein af beztu „magadans- meyjum“ nálægari Austur landa. Hún strauk sem sé að heiman og ákvað að leggja fyrir sig „maga- dans“. + ANÆGÐ, Þessi stúlká er nú um spyrja hvernig hægt sé að fara að dæmi hennar, á þann veg, að bezt sé að láta slí’kt eiga sig vegna hinnar geysimiklu vinnu, sem „magadans11 sé samfara, er hún ánægð með sitt hlut- skipti í lífinu. Hún er fædd í Mexikó, en faðir hans sem er Líb- anonsmaður og móðir henn ar, sem er sýrlenzk, tóku hana með sér til Beirut — (Líbanon) á unga aldri. — Hún hlaut mjög strangt uppeldi og vissi lítið um lífið í borginni. Segir hún t. d. frá því, að þegar hún sá í fyrsta sinn skraut- klædda kabarettdansmær, hélt hún að þar væri prins essa á ferð. En þegar hún fór í fyrsta skipti í bíó Fadia sýnir ,,magadans“. hinn nýi velgerðarmaður hennar lét henni í té. Hún var fimm daga í fangelsi eða unz frænku hennar tókst að fá hana sleppta úr haldi. Fadia bjó hjá þess- ari frænku sinni um tíma og síðan þetta gerðist hef- ur hún aldrei séð foreldra sína aftur. Þegar hún var aftur kom in til Beirut fór hún í tíma hjá rússneskum kennara, sem kenndi henni zígauna dansa og ballett. En dag nokkurn fór hún einu sinni sem oftar á bíó og sá þar magadans. Allir bíógestirn ir klöppuðu og öskruðu og Fadia sagði með sjálfri sér: — Þetta get ég líka gert. Og það átti eftir að koma í ljós. Ifún fór ekki í fleiri dans tíma en horfði á annað dansfólk í kvikmyndum og kabarettum. Fadia segir, að enginn geti kennt Aust- urlandadansa, þá verði maður að læra sjálfum sér. Þegar Fadio var orðin 14 ára hafði hún lært nógu mikið í listinni til að geta stundað dans sem atvinnu grein í einum hinna mörgu kabaretta Beirút- borgar. væri ekki nógu austrænt. Skömmu síðar rakst hún á blaðamynd af Fárúk Egyptalandskonungi í tím-a riti. Dætur hans þrjár voru á myndinni og fannst henni svo mikið til nafns einnar þeirra koma, að hún ákvað að taka það upp. Frá þessu kallaði hún sig Fadiu Ibrahim, en seinna nafninu kallaðist langafi hennar. ær Fadia var nú fræg orðin um gervöll Austurlönd og ferðaðist um þau og skemmti. Hún gerði mikla lukku í Teheran og Kaíró og þegar hún hélt austur á bóginn til Indlands og Nepals jukust vinsældir hennar að mun. Þegar Shahinn af Persíu kom í opinbera heimsókn til Jór daníu var hún fengin sér- staklega til að skemmta tignum gestum í boði, sem var haldið til heiðurs Shahnum. Vinsældir magadans í Ameríku fara vaxandi en Fadia hefur litla trú á hæfni amerískra kynsystra í listinni. Hún segist hafa lesið það í dagblaði, að stúlka nokkur hefði orðið fullfær í listinni eftir að- eins tveggja vikna æfingu. Segist Fadia draga af þessu þá ályktun, að Ameríkanar hafi ekki minnstu hug- mynd um hvernig Austur- landadansar í rauninni séu Kurfeisln borgaSi sig Fadia fluttist síðan frá Beirút til Damaskus og þaðan til Baghdad, þar sem Abdulla prins fékk auga- stað á henni (hann var veg inn ásamt Feisal konungi hinum unga í byltingunni ’58). En þarna giftist Fadia auðugum embættismanni, Hadin Chaderchi að nafni. Þau skildu árið 1951 og hélt hún þa aftur til Beirút og gerðist blaðamaður, en blaðamennskan hentaði henni illa svo að hún lagði dansinn aftur fyrir sig. Innan tíðar bauðst henni danshlutverk í vestur- þýzkum myndum og um þetta leyti skipti hún um nafn. Hún hafði tekið upp nafnið Janiet, en Þjóðverj arnir sögðu henni að það ekki NÝLEGA var Jósef Day ton frá Plattsburg í Ntw Yorkfylki (USA) dæmdur til að greiða 300 kr. sekt fyrir kurteislega fram- komu! Hann hafði boðið stúlku út með sér og ók henni heim til sín eins og kurteisum manni sæmir. Þar sem gangstéttin var á kafi í snjó ók Dayton bíln- um upp á gangstéttina svo að stúlkan þyrfti ekki að vaða upp í ökla í snjó til þess að komast að útidyr- unum, heima hjá sér. En því miður fann lögreglu- maður, sem álpaðist þarna af tilviljun riddara- mennsku hins unga manns allt til foráttu. Sektin var sem sé afleiðing þessa. Fadia hvílir sig í biíningsklefanum eftir eri E!dur seinkar björg- un ÞEGAR ítrekaðar til- raunir að ná hönd Jimmy litla Rouse, sex ára. út úr röri, sem hann hafði fest sig rækilega í. kallaði móð ir hans á slökkviliðð. — Nokkrir brunamenn komu fljótliega á vettvang og reyndu að saga rörið. — En beir urðu að hætta við biörgunina vegna bruna- kalls. Þeir skildu Jimmy litla eftir með hendina í rö-'m,, meðan þeir börðust við að slökkva eldinn. — Spinna komu þeir aftur og tókst að lokum að ná hönd drengsins, sem hafði beðið þolinmóður í tvo tírna, út úr rörinu. grunaði hið minns taldi hann dauðan að hann hefði kam ið úr landi. En þegar tíu ár in hjá varð hann á því að vera í f ákvað að gefa sig : lögregluna. En ei dómararnir höfðu að vita alla m, kváðu þeir upp þa að Mirkovics ætti i við fangavist þar hefði afplánað 7 á: ,,dómi“ en hann h< ars fengið. Æflngin skapai meisfarann Afolánuð refsing ÞEGAR Ungverjinn Lazo Mirkovis frá Búdapest hafði rekið dólk sinn í kvið náunga nokkurs, faldi hann sig í húsi sínu í heil- an áratug. Hann þorði aldrei að fara út fyrir húss ins dyr af ótta við að finn ast. Hann var þarna í þessi 10 ár án þess að nokkurn ÞEGAR skólat umbía (U3A) a „rigningadansi11 var veður gott rikja. En þegar þau þennan nokkru s urvist foreldra gesta í útileikhú var eins og allar himinsins opnuð irnir og dansend þjóta hið bráðí skólann ti] þesí hina dembandi msnr~ Q 13. aprþ 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.