Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 2
Matjörar: GIsll J. Astþórsson (áb.) og Benedikt urondai. — Fulltruar rlt-
atjómar: Slgvaldl Hjálmarsson og IndrlSI G. Þorstelnsson. — Fréttastjórl:
■Jörgvin GuSmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903 Auglysingasím*
14 906. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — Prentsmlðja AlþýðublaSsins Hverfis-
cotu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuSi. t lausasölu kr 3.00 eim
Wtgefand.: Albýðuílok. urinn — Framkvœmdastjóri: Sverrir Kiartansam
Fréttir og pólitík
j EINN AF íréttamönnum Alþýðublaðsins fór
i Gnlmsby til að fylgjast með löndunum ís-
j lenzkra togara og skyldum viðburðum. Blaðið
: birti meðal annars frá Ihonum skeyti, þar sem
; hann segir frá viðbrögðum Breta við ummælum
' Gunnars Thoroddsens f jármálaráðherra í Kaup-
I mannahöfn um framtíðar fyrirætlanir íslendinga
] í landhelgismálum. Fréttamaðurinn skýrði frá
| staðreyndum, en sagði ekki orð frá eilgin brjósti,
II og á heiðarlegur fréttaflutningur svo að vera,
Nú hefur Tíminn hlaupið upp til handa og
\ fóta út af þessu máli. Dró blaðið fyrst þá furðu
] legu ályktun af birtingu fréttarinnar, að Alþýðu
’ blaðið væri henni sammála, af því að það sagði
3 ekkert um hana frá eigin brjósti. í leiðara gekk
Tíminn enn lengra, og taldi Alþýðublaðið hafa
] veitt ráðherranum ávítur með því að birta skoð
anir manna í Englandi á ummælum hans.
] Af þessu má sjá, að Tíminn skilur ekki, hvaða
munur er á fréttum og pólitík. Blaðið leggur
þetta allt að jöfnu, enda er Tíminn þannig skrif
aður, að þar er pólitískum skoðunum troðið inn í
alla liði blaðsins, þar sem slíkri litun verður við
komið.
Að þessu leyti er Tíminn á svipuðu stigi og
kommúnistar, Þeir líta á fréttir sem áróður, og
má nefna sem dæmi, að í vinnufyrirskipunum
fréttastofu Austur-Þýzkalands (ADN) frá 1959
segir meðal annars svo: „Afstaða flokksins í bar
áttunni fyrir málstað sósíalismans er grundvöll-
ur og kjarni hverrar fréttar, hvers greinaflokks,
hvers jfirlits, hverrar myndar. Það verður að
vfirvinna alla tilhneigingu til hlutleysis“.
Fylgja ritstjórar og blaðamenn Tímans þessari
reglu, sem blaðamenn kommúnistaríkis verða að
vinna eftir? Eða eru hugmyndir þeirra um blaða
mennsku eitthvað í áttina til heiðarlegs frétta
flutnings í lýðræðislandi, þar sem hlutlaus frá
" sögn er réttur lesenda?
] Til skamms tíma voru íslenzku blöðin aðeins
póliltísk áróðursrit og duldist engum, að svo var.
] En Þan haía verið að þróast í nútíma fréttablöð
1 lýðræðislands. Alþýðublaðið ætlar sér ekki þá
dul, að það sé syndlaust í þessum efnum, en það
hefur þó mjög leitazt við að verða gott fréttablað
og hafa skoðanir sínar aðskildar. Blaðið segir hik
laust fréttir, sem eru óþægilegar fyrir Alþýðu-
flokkinn, flokksmenn eða ríkisstjórnilna, þótt
Tíminn virðist ekki skilja slík vinnubrögð.
Hin furðulega rangtúlkun Tímans á fréttaskeyt
inu frá Grimsby er sjúkdómseinkenni á alvarl
legri meinsemd hjá Tímanum, sem gott er að ís
lenzkfr blaðalesendur geri sér grein fyrir.
Minningarorð
Jénina Ásgrímsdóttir
frá Gljúfri
SJÖTTA þessa mánaðar
lézt að heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Sogavegi 8 hér
í bænum Jónína Ásgrímsdóttir
97 ára að aldri og fer bálför
hennar fram í dag. Hún var
dóttir Þuríðar Guðmundsdótt
ur og Ásgríms Sigurðssonar,
sem bjuggu að Stærrabæ í
Grímsnesi, Stór Hálsi á Grafn
ingi og síðast að Gljúfri í Ölf
usi, enda hafa systlcinin, hin
mörgu börn þessara hjóna, oft
ast verið kennd við Gljúfur.
Þau Þuríður og Ásgrímur
eignuðust 22 börn, og mun það
einsdæmi að kona eigi svo
mörg börn. 12 þeirra dóu inn
an 7 ára aldurs, en 10 komust
til fullorðinsára. Börnin dóu
flest á fyrsta og öðru ári úr
barnaveki eða kykhósta, en
þetta voru skæðustu foanamein
barna í fyrri tíð, og eru marg
ar hörmungarsögur um það,
hvernig þessar sóttir stráfelldu
börnin svo að jafnvel ekkert
barna varð eftir á sumum heim
ilum.
Ásgrímur, faðir Jónínu lézt
á sóttarsæng heima að Gljúfri,
en Þuríður dó hér í Reykjavík
94 ára gömul árið 1934.
Jónína var sjötta barn for
eldra sinna Jón smáskammta
læknir á Eyrarbakka, nú í Elli
lieimiiinu Grund, var næstur á
undan henni. Hann er enn á
lífi, 98 ára gamall. Auk hans
eru þrjú systkinanna á líf-i, Guð
ríður 84 ára, Vilhjálmur 81 árs
og Grímur 80 ára.
Jónína var fædd að Stærra
bæ, en fluttist með foreldrum
sinum að Stóra Hálsi og þaðan
að Gljúfri. Hún giftist Gissur
Sigurðssyni úr Ölfusi og tóku
þau við búi foreldra Jónínu að
Gljúfri. Þaðan fluttu þau að
Kröggólfsstöðum og voru þar
í 6 ár, og þaðan að Reykjahjá
leigu og þar voru þau í 9 ár.
Reykjahjáleiga stóð við gilið,
rétt fyrir austan Reyki, en fór
í eyði fyrir allmörgum árum.
Frá Reykjahjáleigu fluttu
þau Jónína og Gissur til
Reykjavíkur, árið 1920, og
voru lengst af á Bergþórugötu
17, en hættu svo að búa og
fóru til barna sinna.
Þau eignuðust sex börn og
eru þrjár-sytsranna eftir. Hjá
Steinunni dóttur sinni og
manni hennar Guðmundi Jóns
syni voru þau hin síðari ár.
Gissur lézt fyrir nokkrum ár
um.
Ég var í sveit hjá þeim Jón
■ínu og Gissuri í nokkur sumur
meðan ég var ungur Heimilið
var ekki stórt, en þar var lífs
hamingja, ekki kvíði, ekki
gremja, engin leit út og suður.
Þegar ég lít til þeirra ára finnsfc
mér þau hafi verið hamingju
rík. Gissur var dugmikill, glað
ur og gamansamur, en stór
menni mikið, þegar því var aS
skifta, iðinn og afkastamikill
þó að ekki væri hann krafta
legur og bagaður alla æfi
vegna fótbrots, sem illa hafði
verið sett saman.
Og Jónina var ætíð kát og
glöð. Ég man það að oft hróp
aði hún upp yfir sig af ham
ingju og sagði:
„Nei, sjáið þið þarna, bless
uð sólin er komin í bæinn!“
Eða maður heyrði hvellan og
dillandi gleðihlátur hennar úí
á hlaði:
„Nei, sjáið þið gullgripinn,
blessaðan hvíta hestinn í
í græna hvamminum þarna nið
ur við ána!“
Amma mín, Þuríður, var og
í heimilinu Hún varð ham
ingjusöm við þessi hróp í dótt
urinni og sagði þá:
„Heyrið þið nú í henni, þeg
ar hún sér eitthvað fallegt!11
Það er satt, ég man aldreí
eftir neinni gremju, neinum
kvíða, neinum áhyggjum eða
ergelsi á þessu heimili,
Þó held ég, að ég hafi aldreil
séð þar penir.ga, aldrei neinn
munað, aldrei heyrt áætlanii’
Framh á 14 síðu.
Hannes
á h o r n i n u
■fe Akureyrmgur tekur
mig til bænar.
Hverjir eru litlir og
eru stórir.
•fc Mismunur a aðstöðu í
biðsal bankastjóranna.
AKUREYRINGUR skrifar:
„Þegar ég las Alþýðublaðið 22.
febrúar sl. ákvað ég að skrifa
þér skammarbréf. En nú er orð
ið svo langt síðan, að reiðin er
farin að réna. Þú færð því aðeins
hógværar aðfinnslur en ekki
skammir, þótt þú eigir þær skil
ið.
MÉR HEFIR SKILIZT, að þú
værir í hópi hinna gömlu stríðs
manna verkafólksins, sem börð
ust drengilegri og heiðarlegri
baráttu fyrir bættum hag stéttar
sinnar. Ég hefi og talið, að þú
værir enn í dag sannur vinur
hins vinnandi fólks, verkamanna
og annars láglaunafólks. Ég hélt
að þú mundir vel vita og viður
kenna, að manngildið fer ekki
eftir því, hve' margar krónur
imenn- hafa undir höndum, áð
peningar eru ekki rétt mælistika
á manngildi einstaklinganna. Ég
v”arð því bæði undrandi og gram
ur, er ég las fyrrgreint blað.
ÞÚ SPYRÐ BANKAMANN,
hve miklu bankinn, sem hann
starfar í, hafi tapað á lánastarf
semi, siðastliðin 20 ár. Þegar
bankamaðurinn hefir svarað þvi,
spyrð þú: „En hvað hefir tapast
af þessari upphæð í smávíxlum,
víxlum handa smáfólki“. Síðan
segir þú: „Helzt eru það stórlax
arnir, sem fá fljóta afgreiðslu.
Margir litlir menn fá neitun“.
HVERNIG stendur á, að þú
notar þessi orð „smáfólk og litl
ir menn“. Ég hefði vænzt þess,
að þú hefðir skrifað t. d. efna
lítið fólk og fátækir menn, Það
hygg ég að þú meinir, hin orðin
koma óþægilega á óvart. Ég
hefði getáð búist við þeim í grein
eftir einhvern harðsvíraðan
hrokagikk, sem finndi til lítils
virðingar á fátæku fólki og teldi
alla. ríka yfir það hafna og tii
heyra æðri stétt.
EN í PISTLUNUM þínum eru
þau óhæf og óþínsleg. Ég lít
svo á, að lítill maður fáj oft
fljóta afgreiðslu og stóra víxlai
í bönkunum, sé hann aðeins
nógu ríkur. Meiri og stærri mað
ur getur fengið neitun, aðeins
af því, að hann er fátækur. Erfc
þú mér ekki sammála? Ég vona
það. Vera má, að þér finnisíi
þetta óþarfa viðkvæmni, en fá
tækt fólk hefir líta sitt stolt, það
vitum við báðir. Með beztq
kveðju".
1
MIKH) FJÁRI hefur þessi vin
ur minn og skoðanabróðir orðiS
æstur þegar hann las þennan umi
Irædda pistil minn. Og ég verð
að segja það, að í raun og vera
eru mér svona aðfinnslur mjög
kærkomnar — og eiga einmitfi
brýnt erindi í mína pisla. Hin3
vegar held ég, í sakleysi mínu,
að allir hafi skilið hvað ég átti
við með tali mínu um „litlai
menn“ og ,.smáfólk“. Það eru
líka til orðin: lítilmenni og smá
menni. Mundu það. kæri vinur,
og þau datt mér aldrei í hug að
nota.
I
ÞETTA BRÉF gefur mér kær
komið tilefni til bess, að enduh
taka þá staðreynd. sem varð og
undirrót að bví að ég skrifaðl
I nefndan pistil. að bankarnir hafai
ekki tapað fé á bví að greiða fyr
ir smálánnm til snauðra manna:
eða bjareálna. Það sem beir hafa
tapað, hefur farið í hýt stórlax
anna, — Oe Betum við svo ekki
verið sammála um að taka máliS
af dagskrá.
Hannes á horninu. 1
18. aprq., 1661 — AJþýðuWáðið