Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 15
23. Heyrðu Gil — ég skil þetta ekki“. „Ég skil þig vel Walton. Þú hlýtur að hafa hjarta úr gullj að hafa ekki sýnt mér neina óvináttu eftir það sem skeði“. Walton fór hjá sér. Svo sagði hann: „Það er eitt sem þú hefur gætt vej að ég fengi ekki að gera — að þakka þér fyrir að bú bjargaðir lífi mínu“. Það gerði ég ekki. Ég gróf þig aðei21s unp úr snjón um. Það er sá sem bar far angurinn upp á fjallið sem bjargaði þér“. „Þú hefðir ekki átt að senda sherpana til Srinigar Gii. Mig langaði til iað senda til að þalcka Maun per sónulega.“ Gij leit á Clare og hún hlýtti sér að verða á und ari honum. „Þeir hafa víst viljað komast heim Walton. Þeir vita áreiðanlega um til finningar þínar“. „Ég æt]a að minnsta kosti að skrifa Maun og gefa honum einhverja gjöf. En eitt e-,. víst og það er að Gil var að frjósa í hel þarna upp frá hjá mér. Það þvðir' ‘ ekkert fyri.r þig að neita Gil. Ég á þér líf mitt að launa“. „Það er ekkj það eina sem þú átt eftir að þakka mér fyrir sa^öi Gil með einkenni • legri röddu. ,.Segðu mér Clare heldurðu að Alma verði heinia 1 kvödd?“ „Eg held það“. „Það getur verið að ég líti inn og (heilsi upp á hana“. „Á ég að segja henni að þú komir?“ „Reyndu bara að hindra að hún fari út. Það er mjög þýð- ingarmikið.“ Clare fór fljótlega eftir að Gil fór. Hún vissi að Gil hafði ákveðið að tala við Ölmu um kvöldið vegna þess að hann skildi hvillíkt kvalræði Walton fannst hún. Hann ætlaði sennilega að setja henni úrslitafcostina. Segðu mér hvort þú elskai' mig og hvað þú ætlar að gera“. Og ef til vill vissi henn nú þegar hvert svar Ölmu vrði. Hana kenndi til í hiarastað þegar hún hug leiddi hver særður hann yri*i En Gil hopaði ekki. Og hún sem elskaði hann meir en liífið í brjósti sér gat ekkert gert. Ekkert. 22. Eftir kvöldmat fóru Vang ie og Julie í klúbbinn. Vang Sagan — 25 ie hafði komið heim fljót lega eftir að þau fóru til Mount Keung og hún var kömin þegar Clare kom aft ur baðan. Alma hnipraði sig saman í sófanum og horfði á Clare sem var að sauma sér svuntu. „Ég skil ekki hvers vegna þú færð ekki Þjón til að gera þetta. Ég hef aldrej upnjið neitt. Ég gæti ekki hugsað mér að eiga að vinna fyrir mér“. „Nej ekki ef þú lítur á vinnu eins og kvalræði. En það tru til skemmtileg störf Alma. Þessir kjólar sem þú lézt sauma á þig hérna til dæmós — þú teiknaðir þá sjálf. Þú gætir crðið góður tízkuteiknari“. ,.Því skyldi ég gera það?“ „,Ég veit það ekki. Mér datt það í hug þegar ég hugsaði um þig.“ „Hugsar þú um mig, Clare?“ Alma reis á fætur. Ciare gat ekki leynt undr un sinn. „Já, vitanlega — af og til.“ . Taiar þú líka um mig? Við Walton?“ Það var eitthvað d rödd hennar sem aðvaraði Clare. „Það kemur fyrir." , Það skil ég,“ sagði Al- ma. ,Það versta sem ég veit er fólk sem smjaðrar upp í opið geðið á mér og níðir mig á bak.“ Clare saumaði fáein nál- spor áður en hún svaraði. „Þetta var ekki fallega mælt.“ „Vertu ‘ekki svona sakleys isleg! Hvað hefurðu sagt Walton?“ „Ekkert sem þú getur reiðst af.“ „Ekki það? Ef ég birtist roðnar ihann og fer hjá sér. Hann gerir sitt bezta til að vera ekki einn með mér.“ „Ef þú hefðir ekki haft hupann við annað hefðirðu fundið sörnu einkenni á leið inni til Mount Keung“. 28 „Della! Reyndu ekki að fela þig bak við daðrið við Gil. Walton veit vel að það var aðeins bugdetta.“ „Ertu viss um það?“ „Ef svo er ekki er það vegna þess að þú hefur troð ið hann fullan af þvaðri og lygum.“ ,.Ég er ibúin að segja þér (( „Þú hefur víst sagt hon- um þína útgáfu af því sem skeði í tjaldbúðunum?“ Clare heyrði marra í hlið- inu og skildi að Gil var að koma. „Við skulum lekki ræða þetta núna, Alma,“ bað hún. „Jú, það skulum við! Við- urkenndu að þú hefur svert mig í augum Waltons — 'hún sagðist vera veik — en það var hún ekki — þú sagð ir það, var ekki svo?“ ,.Nei, það gerði hún ekki.“ Alma kipptist við eins og hún hefðj rekiz á. Gil stóð í gættinni og lieit á hana með 'kæruleysislegum svip. „Skiptu þér ekki af þessu!“ hvæstj hún. „Þetta kemur þér ekki við!“ „Ég veit allt um þetta,“ sagði 'hann rólega. „Þú ert víst að tala um það sem skeði áður en þú lézt Clare aka við af þér sem fjall- göngugarpi." Alma leit á Clare og mátti varla mæla fyrir reiði. „Svo það er ekki hægt að treysta þér betur en þetta! Hve mörgum hefurðu sagt það!“ „Engum!“ Clare var jafn örvilnuð og Alma. ,.Það sver ég.“ „Að þú skulir nenna að ljúga!“ „Hún segir saltt, Alma, og þú ættir að skilja það. Clare lýgur ekki. Þér hefur ekki komið til hugar að sherparnir ir hefðu sagt frá?“ Alma starði lengi á Gil, hún náfölnaði. „Áttu við — að þú hafir vitað þetta alla leiðina frá Mount Keung?“ „Já“ „Nei — það g‘etur ekki verið — þú sagðir ebkert — ég vissi ekki —“ Gil baðaði út höndunum. „Heldurðu ekki að allt sem við áttum ósagt hafi verið sagt fyrir fjórum árum, Alma?“ Nú hafði hún náð sér. „Þetta er hara lygi. Sherp- arnir skildu ekki orð af því sem sagt var.“ ,.Þeir þurftu efckj að skilja orðin. Þeir lýstu því sem þeir sáu- Á ég að segja þér hvað þeir sögðu?“ Hún leit undan í varnar- skyni. „Svo þig langar ekki til að heyra það? Nei, það er víst Þka bezt. Ég hef hugs- að mér að einu sinni — manni sem þarf að heyra það:“ Hánn þagnaði. „Yið hvað áttu?“ hrópaðii hún og stökk á fætur. ? „Ég hef hugsað málið vel,“ svaraði Gil. „Ég er á- fcveðinn í að segja Walton það.“ „Þú getur ekki gert það!“ sagði Alma titrandi. „Ekki einu sinni tl að hefna þín! Þú getur það ekki, Gil!“ Gi] tók um hönd hennar og neyddi hana til að setjast- „Þú hefur þegar gert nóg af þér hérna í Kahldi, Alraa. Ég held að þú getir ekki að því gert — það er eðli þitt að særa og auðmýkja aðra.“ Hann sat kýttur í herðum og virtist þreyttur og slit- inn.“ Farðu frá Kahli, Alma, þá getum við reynt að bjarga því sem eftir er. Ef þú gerir það gef ég þér dreng- . skajarheit mitt fyrir þvf að ég skai segja Walton allt sem skeði.“ ,.Gil! Talaðu ekki svona - það getur eyðilagt hennar liíf!“ Gil leit á Clare og henni til mikillar undrunar brosti hann. „Því skyidir þú hgfa áhyggjur af því, CClare? Vertu bara róleg. Hún getur farið með flugvélinni frá Srinigar á morgun. Farseð- illinn hennar er enn í gildi. Ef til vill gengur henni bet ur annars staðar. Og fari lekkj svo, verður það henni til góðs að fara að vinna.“ A,lma leit öskureið á hann. „Er það ekkert sem þú ekki veizit? Hvernig veizt þú að ég þarf að fara að vinna?“ „Það er ekki hægt að halda neinu leyndu í Kahl- di, Alma. Brátt veit allur bærinn að þú ert farin að selja skartgripina þína. Það er bezt fyrir þig að fara áður en farið er að tala um að Alma Farclough sé fá- tæk.“ „Hvað kemur mér við hvað fólk segir?“ spurði hún stolt. „Ég veiit það ekki. Þér hef ur alltaf fundizt þér koma það við. Það er ltífisskilyrði fyrir þig að fóik dáist að þér og líti upp til þín. Það geng ur ekki lengur í Kahldi, Alma. Ef þú verður kyrr veiztu hvað skeður. Og mér er alger alvara. Skilurðu það?“ Hann reis á fætur og gekk til dyra. Þar nam hann staðar og leit á hana. „Mér finnst það leitt, Alma — en saklaust fólk láður þín vegna. Og þar með hef ég lokið máli mínu,“ sagði Alma settist aftur. „Þetta er auðmýkjandi“, tautaði hún. , Hann sér í gegnunl mig“. Svo kerrti hún hnakk- ann. „Ég fer, Strax. Ríddu þjónana um að láta fötin mín niður og sendu þau til flugvallarins.“ „En hvar ætiarðu að vera í nótt?“ ,,Á hótelinu. Vertu bara róleg. Ég á nóga peninga — og skai-tgripi ti] að seljá. Það er meira en þú eignast nokkru sinni, heiðarlegi litli vinuþrællinn þinn. Nema þú giftist Walton. Þú ættir ekki að gera það — hann er óvenjulega leiðin- legur.“ Clare skildi að á einhverj um varð Alma að láta reiðl sína bitna og svarað'i því engu. „Ég held að ég fái bíl Waltons lánaðan til Srini- gar. Ég kom hingað í hon- um og ég fer héðan í hon um.“ Hún hló g’eðisnauðum hlátri. ,.Ég ætlaði eiginlega að giftast honum. Það er synd að ég varð svona ó- þolinmóð. Það hefði allt gengið vel ef ég hefði ekki hitt Gil aftur.“ Hún þagði um stund 0g yppti svo öxl- um. „Gil — ég elska hann EKKI, hvemig gæti ég það eftir það s em skeð hefur? Og samt er það aðeins eitt sem fær á mig, það að ég hef engin áhrif á Gil And- rews!“ Hún roðnaði af reiði og örvæningu og hvarf inn í herbergi sitt. Eftir að hún hafði sett náttkjölinn sinn og snyrtidót í tösku fór húri. Nú var Alma farin. Loks hafði hún viðurkennt ósigur sinn. Það var eins og per- • sónuleiki hennar réði enn rkjum í húsinu. Munir hennar voru á tvist og bast og púðarnir ilmuöu af sterku ilmvatnj hennar. Og sarnt — samt var hún horf- in — Gil hafði hent henni á brott. , í hvert sinn sem Clare komst svo langt, sneri hún við og byrjaði upp á nýtt. Hún skildi þetta ekki. Löngu seinna kom Vangie heim úr klúbbnum. „Sjáðu bara, hvað ég vann — klrikku! Ég get ekki fengið Julie með mér heim, hún Halló! Vaknaðu! Hvað er að þér? Hvað ler að? hvar er Alma?“ „Hún er farin. Fyrir fullt og allt. Við eigum að senda dótið hennar út á flugvöll- inn.“ „En hvers vegna? Ég skil þetita ekki ...“ „Gil skipaði henni að fara.“ Clare tók báðum höndum fyrri augu sér. „Ó, það var svo Ó9kiljanlegt, Vangie. Hann stóð þarna eins og klettur og sagði henni að faia sína leið.“, „Ég held ag hann hafi ‘hann og brosti til Clare urn leið og hann fór. * ÁÍþýðriblaðíð — 18. apfíl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.