Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 3
OKIN ER IRBOÐARA JERÚSADEM, 19. apríl .myrtum fórnardýrum hefði (NTB—REUTER). | verið fleygt ofan í fjöldagraf KÉTTARHÖLDIN yfir ir, en gulltennur þó áður Adolf Eichmann héldu áfram dregnar úr þeim. í Lvov í í dag. KvaSst hann þá reiðu Rússlandi hefði borið fyrir búinn tii :að þola dóm fyrir, augu hsns gosbrunnur nobk j á hræðilegu hluti er gerzt ur, er siýýtti blóði upp úr j hefðu, eii iafnvcl þótt hend jörðunni. I Minsk í Rússlandi ! ur hans væru flekkaðar væru kom hann eins seint og hann blóðugar. Hann gat en sá þó nazistana skjóta s framkvæmt skip fórnarnýr sín á bökkum og að þær ekki hefði aðein anir yfirboðara sinna liætti sé.' sennilegast hlýðni ætti eftir >að kosta hann dauðadóm. Þessi orð komu fram er leikin var af segulbandi yfir hevrsla sem fram fór skömmu eftir að hann kom til ísrael um áramótin. Sat Eiohmann í skotheldu'm klefa sinum og hlustaði sem aðrir. Eichmann kvað morðaðferð ina hafa verið ákveðna á köldum og rólegum fundi í Berlin-Wannsee haustið 1942. Hann hefði verið neyddur til að taka þátt í 'honum og hefði skelfzt mjög þá hræði legu aðferð sem nú átti að taka upp til lausnar gyðinga vandamálinu. Síðar hefði hann pvo oft verið sendur í eftirlitsferðir tþ hinnar ýmsu útrýmingarbúða en jafnan þó í-eynt að kcma í veg fyr.ir að úr förinni vrð’i eða dregið hana eins leng 0g unnt var. Það er M bar oftast fyrir nuffu hefði skelft sig svo rmjög að það hefði cft tek;ð iiann langan tjma að jafna nig. Versta sýn. er hann hefði nokkurn t'ma séð, hefði ver ið í Lublin, þar sem gas- Hungri linnir Léoppldviíle, 19. apríl. (NTB—REUTER). HJÁLP Sameinuðu þ.ióð anna við Kongó hefur lerit til þess að hungur- morðunum f Suður-Ka- saihéraði hefur undan- farna fimm mánuði fækk að úr 200 mannslátum á dag til 15 mannsláta á víku. Það var SÞ-fulltrú- inn í Bakwanga, er skýrði frá þcssu og kvað hann flutninga matvæla (-] hér aðsins hafa kostað SÞ um þrjár milJjónir dollara og numið um .°>800 tonnum matvæla. nú .fjöldagrafanna. sú Skipsfjórinn fær land- vistarleyfi Stokkhólmi, 19. janúar. (NTB) SKIPSTJÓRINN litháiski á rússneska kafbátabirgðaskipinu, er siglt'.'i inn í íandhelgi Svíþjóð ar við Gotland fyrir hálfum mán uði fi’ðan, hefur fengið þriggja mánaða landvistarleyfi í Sví þjóð og vegabréf landlausra. TEIKNARINN hefur teliið eftir því liverjiig hvert landið af öðru hef ur skipzt á undanförnum árum milli hins frjálsa heims og hins rússneska heimsveldrs. Lætur hann sem þetta sé ný stefna í læknisfræði og prófessorinn er Krúst- jov. Hér gefur að líta hvar prófessorinn prédikar og er að hefja skurðaðgerð á Laos — skipta því ríki í tvennt eins og þeim hin- um. I hans hefði lagt til við Sovét- MMtMMHMMWMUMMHHW j stjórnina að gefin yrði út sam- eiginleg áskorun um vonahlé vopnáhlé London og Moskvu, 19. apríl. j áherzlu á að brézka stjórnin (NTB—REUTER). i teldi óhemju mikilvægt að H O M E utanríkisráðherra | vopnahlé fáist sem fyrst í Laos. Breta tilkynnti í dag að stjórn Lét hann í ljós von um að Sov- 40 ára afmæli stúdentaráðs STÚDENTARÁÐ minntist 40 ! ritstjóri, 1953—1954 Björil Her ára afmæl'is síns meö samkvæmi | mannsson cand. jur., 1954—1955 í Þjóðleikhúskjallaranum í gær Skúli Benediktsson stud. theol , í Laos, alþjóða-eftirlhsnefndin fyrir Laos verði kölluð saman | unni um í Nýju Delhi og hún haldi síð- krefði an til Laos til að sjá um að vopnahléð verði lialdið. Home ráðherra lagði mikla VMttMMVMtMMMMMMVMMM étstjórnin fengist til að standa að baki brezku tillögunum um Laosmálin. Kvaðs hann sjálf- ur mundu taka þátt í ráðstefn- Laos ef nauðsyn I . M.VWWWWMiVtVMtVMVWVMM kvöldi. Voru þar samankomnir flestir formenn r.áðsins frá stofn un þess. Alls hafa 48 menn ver ið formenn ráðsins frá uppliafi. Af þeim e:u 5 nú látnir. Afmæli stúdentaráðs var í rauninni í desember s. 1. eða nán ar tiltekið 11. desember en þá voru 40 ár liðin frá því fyrst var kosið í stúdentaráð.í fyrsta stúd entaráðinu áttu þessir sæti: Frá heimspekideild: Vilhjálmur Þ. Gíslason, form., og Stefán Ein arsson. Frá guðfræðideild: Þor steinn Jcihannesson og Sveinn Víkingur, frá læknadeild: Frið j rik Björnsson og Lúðvík Guð mundsson og Skúli V. Guðjóns j son og frá lagadeild: Stefán Jóh. Stefánsson og Magnús Magnús son (og Gústav A Jónasson). Núveranrli formaður stúdenta ráðs er Hörður Sigurgestssor : stud oecon. En siðustu 10 ár hafa þessir verið formenn: 1951 —1952 Höskuldur Ólafsson cand jur. bankastjóri, 1952--1953 Bragi Sigurðsson, cand jur. og Matthías Jóhannessen cand mag. 1955— 1956 Björgvin Guðmunds son, cand oecon, fréttastjóri, 1956— 19r.7 Bjarni Beinteinsson stud. jur., 1957—1958 Birgir ísl. Gunnarsson stud jur, 1958— 1959 Ólafur Egilsson stud jur., 1959—1960 Árni Gretar Finns son stud. jur. og 1960—1961 Hörður Sigurgestsson stud. oecon. Viðavangs- hlaup Hafn- arfjarðar VÍDAVANGSHLAUP Hafnar fjarðar fer fram li dag. Hefst það kl. 4 e. h. við barnaskólann. — Keppt er í 3 flokkum, Þátttaka er góð Sérstakur flokkur er fyr ir yngstu þátttakemlurna. Lúðra sveit Hafnarfjarðar leikur frá kl. 3,30. Þátttakendui mæt'i kl. 3,30. FRIÐARHER NORÐURLANDA Oslo, 19. apríl. (NTB). HUGMYNDIRNAR um norrænan friðarher eru nú að fá á sig fast form. Er búizt við að settar ver.ði ; upp þjálfunarbúðir utan ; v'ið Bergen. Þar verður í haust haldið fyrsta fjög urra mánaða undirbúnings námskeiðið. Driffjöðr'in li þessu starfi er félagið „Flóttamannavinir í Vest ur No:-eg“ og hefur verið ákveðið að það færi út starf semi sína til að verða stofn un er veiti flóttamönnum aðstoð og' leggi frain ým'iss konar hjálp við vanþróað ar þjóðir. WHMMMMMHMMMMMHWt Fréttir frá Vientiane segja að stjórn hægrimanna hafi leitað til stjórnar Bandaríkj- anna um hernaðarlega hjálp og hermálaráðunauta til lands- ins. Talið er, að ef stjórnin læt ur til leiðast að senda stjórn Laos ráðunauta þessa, muni það þýða að þeir ráðunautar banda- rískir, sem þegar eru í landinu^ muni íklæðast einkennisbún- ingum Bandaríkjahers. Sorgleikur Framhald af 16. síðu. ur í fiskihöllimii við Skúlagötu, tckið sérstöku ástfóstri við sel- inn. Er það efth-minnilegt, þeg- ar Sefán Jónsson atti viðtal við ýmsa starfsbræður sína, og þeir sögðu frá scluum. Var hann al- mennt kallaður „syndaselur út varpsins“. Reykiavík varð auð- ugri borg, þegar selurinn fluttr á klappirnar við Skúlagötuna. Ilann var einn af glaðlegustu og áhyggjulausustu Reykvík- ingum þessa árs, þangað til ó- lukkans gúmmíbandið tók að særa hann og merðslin ágerð- ust. Það er ills viti, ef sárið var af mannavöldum og Reykvík- ingum vaiisæmd af slíkum ill- virkjum í sínum liópi, sem það verk gátu unnrð. Alþýðublaðið 20. apríl 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.