Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 14
BliYSAVARÐSTOFAX er op- In allan sólarhringinn. — Iiæknavörðnr fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. FimmtucVag-ur 20. apríl: (Sumardagur inn fyrsti) 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Viíhjálmur Þ Gíslason útvstj ) b) Vorkvæði — (Lárus Pálsson leikari). c) Vor og sumarlög. — 9.00 Morguntón leikar — 11,00 Skátamessa í Pómkirkjunni (Prestur: Séra C’skar J Þorláksson). 13,30 Frá útihátíð barna í Reykja \ ík: Helgi Eliasson fræðslu i'iálastj. flytur ávarp, lúðra sveitir drengja leika o. fl. — Ji.OO Lúðrasveit Rvíkur leik jc. Stj.: Páli Pampichler Páis son. 14,40 ,,Við, sem heima f ■ tjum“ (Vigdís Finnbogadótt i •). 15,10 Miðdegistónleikar. 13,00 .,Á frívaktinni": Sjó iiiannaþáttur í umsjá Kristin Ei- Önnu Þórarinsdóttir). — 17,30 Barnatími (Skeggi Á!s jjarnarson kennari): a) Ólöf Jónsdóttir les ævintýri: Her varður lconungsson. b) Kórar ú,- barna og miðskólanum á Saifossi syngja. Stj.: Jón Ingi S igurmu ndsson. c) Svala Ifannesdóttir les frásögn eftir Halldóru B. Björnsson. 18.30 Haðaftantónieikar: íslenzk þkanólög 19,30 Fréttir og í iróttaspjall. 20.00 ..Hugann rggja bröttu spórin“, frásogu l'áttur (Sigurður Bjarnason J.itstj frá Vigur). — 20,25 , Allra meina bct“: Lagasvrpa rltir Jón Múla Árnason. Söng í-jik: Kristín Anna Þórarins f.óttir, Árni Tryggvason, Bryn j.ólfur Jóhantiesson, Gísli Ifalldórsson. Karl Guðmunds f'pn og Steindór Hjörleifsson. — J6n Sigurðsson stjórnar íiljómsveitinni. sem leikur. 21.00 ..Blíðviðrið á bylja vfengjum hvílir“: Sumarvaka í samantekt dr Brodda Jó Itannessonar 22.00 Fréttir. — 22 05 Danslög, þ. á. m leikur HS sextettinn í Neskaupstað. Cl.OO Dagskrárlok. Fösturlagur 21. apríl: 13,25 ,,Við vinnuna“: Tónleik •i*. 15,00 Miðdegisútvarp. — 18,00 Börnin heimsækja fram aadi þjóðir: Guðm. M. Þor láksson segir frá Eskimóum í Thule. — 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Sigurður Hreiðar Hreiðarsson). 20.30 Tvö tónverk eftir Beethoven 21,00 „Nóttin á herðum okk ar“ Svala Hannesdóttir les ljóð eftir Jón Óskar. 21,10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur sónötu í G dúr (K283). 21,30 Útvarps sagan: „Blítt lætur veröldin“ eftir Guðmund G. Hagalín; 17 — Sögulok (Höfundur les). 22,00 Fréttir. — 22,10 Ferðaþáttur: Þvert yfir Suður Ameríku; fyrri hluti (Vigfús Guðmundsson gestgjafi). — 22,35 „Undir suðrænum himni“: — Los Espangoles syngja og leika. — 23,05 Dag skrárlok. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar 9. maí n. k. — Skorað er á félagskonur og aðrar konur í sókninni er vildu géfa muni, að koma þeim á þessa staði: Skipa sund 37, Karfavog 46, Sól heima 17, Langholtsveg 2, Bókabúðina, Langholtsvegi 51. Allar upplýsingar eru gefnar í símum 23824 og 33651. Afmælisfundur Kvennadeild ar Slysavarnafélagsins í Rvk verður mánudagskvöld 24 þ. m. kl 8 í Sjálfstæðis húsinu Fjölbrey.tt skemmti atriðj Aðgöngumiðar í verzl un Gunnþórunnar Halldórs dcttur. Sími 13491. Frá Guðspekifélaginu: Fund ur í Dögun annað kvöld kl. 8,30. Erlendur Haraldsson flytur erindi: „Sálfræði Ouspenskys“. Kristmann Guðmundsson flytur erindi; „Viðleitni“ Kaffi á eftir. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herj ólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag áleiðis til Hornafjarðar. Þyriil er í Rvk. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akureyrar. Herðubr. er á Vestfjörðum á suðurleið Tæknibókasafn IMSt: Útlán: kl 1—7 e. h mánudaga til föstudaga og ki. 1—3 e h laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanaieaurr ^krifstofutíma og útláns- tíma. VTinijingarspjöld Sainúðarspjöld minningar- sjóðs rfigurðar Eiríkssonai og Sigríðar Halldórsdóttui eru afgreidd í Bókabúí Æskunnar ^Fermingar Ferming á sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 2 í Fríkirkjunni í , Hafnarf|i,ríti. Stúlkur: Aðalheiður Finnbogadóttir Grænukinn 6. Ingunn Margrét Ingvarsdóttir Bræðraborgarstíg 49, Rvík. Margrét Bjargmundsdóttir Bröttukinn 7. Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir J Álfaskeiði 30. Margrét Teitsdóttir Brekkuhvammur 7. María Eyclís Jónsdóttir Reykholt, Garðahr. Pálína Pálsdóttir Köldukinn 4. Rósa Stefánsdóttir Grænukinn 1. Sjöfn Jóhannsdóttir Linnetsstig 3A. Þórunn Ingólfsdóttir Hei’u, Garðahreppi. Dvengir: Gísli Kristófer Jónsson Hliðarbraut 2. Guðmundur Steindór Ögmunds son, Mýrargötu 2. Halldór Ingi Karlsson Nönnustíg 6. Hans Sigurbjörnsson Linnetsstíg 10. ísleifur Örn Valtýsson Álfaskeiði 37. Kristján Björgvin Ríkharðsson Hringbraut 76. Kristján Gunnar Bergþórsson Vesturbraut 22. Magnús Jóhannsson Mýrargötu 2. Ólafur Bjarni Finnbogason Grænukinn 6. Ólafur Einar Sigurðsson Bröttukinn 23. Sigurður Björgvin Bjarnason Jófríðarstaðavegi 8A. Sigurður Tryggvi Aðalsteinss. Suðurgötu 81. Þórður Rúnar Valdimarsson Hringbraut 52. Framhald ir til útianda, en margir skoða líka landið. Landið er fagurt og frítt, og marg -ar íslenzkar sveitir eru mjög fallegar, að ég tali nú ekki um skógana, eins og t. d. Hallormsstaða- skóg, sem mér finnst fal- legasti skógurinn á ís- dandi. Y v o n n e . KAFFISALA Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Atfit- mannsstíg 2, II hæð, er op- miðvikudaga kl. 20—22 ið félagsmönnum mánudags og miðvik'udaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—13. úpplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- SKOGARMENN KFUM gang ast fyrir kaffisölu í dag, sumar I daginn fyrsta, í íiúsi KFUM og ] K við Amtmannsstíg Hefst sala ! veitinga að loknum hátíðahöld ! um barna í miðbænum eða kl. 2 30. Margir hafa dvalizt í Vatna | skógi á liðnum árum og væri ! ekkj úr vegi að þeir litu inn og j styrktu sumarstarfið um leið og i kaffisopi er drukkinn. Sendum öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum beztu óskir um GLEÐILEGT SUMAR! KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, KEFLAVÍK. Blómabúðirnar eru opnar í dag frá kl. 10—1. Féiag Sslór&iaverzlana. ÓLAFÍA MARGRÉT BJARNADÓTTIR, frá Súðalvík. andaðist í Landspítalanum að morgni miðvikudagsins 19, apr. Börn liinnar látnu. Útför BJÖRNS JAKOBSSONAR, skólastjóra fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. apríl og hefst kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem v.ildu minnast hins látna, er benit á Landgræðslu sjóð eða líknarstofnanir. ................ fþróttafélag Rcykjavíkur. íbróttakennarafélag íslands. íhróttakennaraskóli íslands. Útf'ör systir okkar INGIBJARGAR II. STEFÁNSDÓTTUR fsr fram f á Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 2 eftir hádegi. Ingólfur J. Stcfánsson og bræður. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðaríör eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, önvmu cg sysitur, INGIRÍÐAR IIJÁLMARSDÓTTUR Seyðisfirði Niels Jónsson börn tengdabörn barnabörn og systkin.i Við þckkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður og tengda>móður MARGRÉTAR ÞORSTEINSDÓTTUR Hvolsvelli. Björn Fr. Björnsson. Birna Björnsdóttir. Guðrún Björnsdóttir. Grétar Björnsson. Helga Friðbjarnardcttir. Gunnar Björnsson. 24 20. apríl 1361 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.