Alþýðublaðið - 20.04.1961, Síða 7
Alþmgishusið.
Einar Magnússon,
menntaskólakennari
Margar stofnanir búa
við mikil þrengsli. — í blöð-
um nú íyrir áskana var
þess getið, að rætt hefði ver-
ið á Alþingi um húsnæðis-
mál þeirrar virðulegu stofn-
unar, og gott, ef ekki var
sett neínd. í málið. í gær
hitti ég tvo alþingismenn og
einn starfsmann Alþingis,
kunningja mína, og barst
þetta þá í tal. Þeir spurðu,
hvaða tillögur ég hefði í
þessu máli. Eg sagði: „Þið
eigið að taka eignarnámi
allar lóðir milii Kirkjustrætis
og Vonarstrætis og hús sem
þar eru, nota húsin og
bvggja á lóðunum eftir þörf-
um. T. d. væri eflaust hægt
að nota Oddfellowhúsið til
einhverrar starfsemi Alþing-
is. En Alþingíshúsið má
ekki snería eoa byggja neitt
upp að því, nema e. t. v. ein-
hverja lága ganga út í næstu
hús. Það eru 4 eða 5 hús hér
í Reykjavík, sem hafa sögu-
lega belgi og á að varðveita
óspilt af byggingaræði og
ekki á að rífa, heldur halda
vel við, en það eru
Stjórnarráðshúsið, Dóm-
kirkjan, Menntaskólinn, Al-
þingishúsi'ð, og kannski Tugt-
húsið.
Og þau eiga áfram að gegna
•þeim hlutverkum, sem þau
hafa gegnt með prýði um
marga áratugi, nema ef vera
skyldi Tugthúsið. Það virðist
leka föngunum.
Og Alþingi á að vera í Al-
þingishúsiiiu áfram. Ef ykkur
finnst þröngt um ykkur í
fundarsölunum, þingmenn
góðir, gætuð þið byrjað á því
að kasta burtu þessu hrylli-
lega og ósmekklega ræðu-
stóisbákni, sem sett var • í
neðri deildar salinn fyrir 2—
3 árum, og ef það nægir ekki,
mætti halda fundi í samein-
uðu þingi í nýrri vistarveru
í nýju húsi á lóðinni. Og ef
neðri deildar þingmönnunum
þætti samt of þröngt um sig,
er vandinn ekki annar en
sá, að fækka þingmönnum,
s\^o að salirnir nægi. Nú eru
þið búnir að fækka kjördæm
urium og þá er hægt að fækka
þingmönnunum. Þið þurfið
ekki að vera svona margir,
það er hvort sem er ekki
nema tæpur helmingur þing-
manna, sem nokkuð kemur
við sögu. Og þessi ráðstöfun
mundi spara dálítið fé og auk
þess vera vinsæl.
Eg býst við, að þið munið
segja, að þessi lóðakaup yrðu
nokkuð dýr, kann að vera, en
liklega kostuðu lóðirnar ekki
öllu meira en handknattleiks
salurinn mikli í Laugardaln-
um. Auk þess er verð á lóðum
hreint aukaatriði fyrir ríkis-
sjóð. Verð á lóðum er aldrei
annað en bókhaldsatriði. —
Peningarnir eru bara færðir
frá ríkissjóði til einhverra
þegna ríkisins og svo tekur
ríkið þá bara aftur með skött
um af þeim sömu mönnum
og auk þess eitthvað af okkur
hinum“.
Þingmennirnir brostu lands
föðurlega af þessari byltinga-
kenndu hagfræði minni og
sögðu síðan: ,,Já, en þú gleym
ir bara einu: Bæjarstjórn
Reykjavíkur er búin að sam-
þykkja í einu hljóði að reisa
heilmikið ráðhúsbákn upp á
margar hæðir o turna í
Tjörninni við Vonarstræti, af
því að ,.það tekur sig svro vel
út þar, séð úr flugvél“, eins og
einn mikilsmetinn arkitekt
komst að orði fyrir 16 árum,
og það mundi skyggja svo á
Alþingishúsið, að þar sæi aldr
ei til sólar“,
,,Ónei, ég gieymdi því
ekki“, sagði ég .,en þekkið þið
45 ÁRA
„FÓSTBRÆDUR“ halda 45
ára afmælissamsongva í Aust
urbæjarbíói um nsestu helgi, þ
e. i kvöld klukkan sjö
nokkurn einasta Reykvíking,
að undanteknum kannski fá-
um einum af þessum, sern
samþykktina gerðu, sem er
hrifinn af þessari hug-
mynd eða getur raunveru-
lega hugsað sér hana? —
Ég þekki engan, — en ég
veit um þrjá þáverandi bæj-
arfulltrúa, sem nú hafa iðrast >
og afneita þessu nú. Sam-
þykktin var gerð í einhverri
þreytuvímu". Þeir þingmenn-
irnir urðu að játa, að þeir
þekktu engan, sem vildi hafa
ráðhúsbákn, þarna.
,.Já, og verið þið vissir uxtji
það“, hélt ég áfram, „að
þarna verSur ráðhúsið ekki
byggt, Reykvíkingar þola það
aldrei. Og auk þess: Alþingi
þarf á þessum íóðum að halcla
og Alþíhgishúsið ER þama.
Ráðhús, sem ekki er til, má
byggja hvar sem er. T. d.
mætti hugsa sér lítið og fínt
ráðhús við suðurenda Tjarnar
innar, þar sem væri einn fínn
veizlusalur, sem ekki mætti
þó vera alltof stór því að þá
væri ekki hægt að bjóða oi!
mörgum gestum, 0g gæti það
sparað eitthvað af þeim
mörgu milljónum króna, sem
illgjarnar rógtungur segja,
að farið hafi í veizluhöld hjá
ríki og Reykjavíkurbæ síðast
hðið ár, — ekki fullyrði ég
það — og við íslendingar yrð
um þá kannski síður til at-
hlægis hjá úílendjngum fyrir
minnimáttarkennt óhóf hina
nýríka í trakteringum j mat
°g drykk. Og sv0 mætti vera
þar einn skrautkontór handa
borgarsijóranum til þess að
taka á móti fínum gestum. En
skrifstofur bæjarins geta svo
Framhaid á 13. síðu.
e. ‘ h., laugaraaginn kl. 3 og
mánudaginn. kl. 7.
Söngstjóri er Ragnar Björns
son, en auk hans stjórna sem
gestir, fyrrverandi söngstjórar
kórsins, beir Jón Halldórsson
og Jón Þórarinsson.
Einsöngvarar með kórnum
að þessu sinni verða sex: Ey
gló Victorsdöttir, Erlingur Vig
fússon, Friðrik J. Eyfjörð,
Gunnar Kristinsson, Vilhjálm
ur Pálmason og Jón Sigur
björnsson, en hann verður að-
aleinsöngvari kórsins í ár.
Uindirleikari kórsins er Carl
Billich.
Enda þótt Karlakórinn Fóst
bræður (áður Karlalcór
KFUM) minníst nú 45 ára af
mælis sins, á hann nokkuð
lengri sögu. Árin 1911—1916
síarfaði karlakór innan KFUM.
Þríp merm höfðu söngstjórn
hans á hcndj til skiptis, þeir
Halidór Jónasson, cand. phil.,
Hallgrímur Þorsteinsson, org
anleikari og Jón Snæland
Árið 1916 urðu tímamót 1
sögu kórsins er Jón Halldórs
FramhaW á 13. síðu.
FÓSTBRÆÐUR
— 20. april 1961 J
AlþýðublaðiS