Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 15
I. RUSH fór yfir nöfn þeirra allra í huganum. Tom Macy sat í steininum. Meyer og Dorn voru í. einhverju rík- isfangelsinu. Gaust var dauð ur, og það var Vic Coviei líka. Jago var í steininum, og Wilmer — já, HVAR var Wilmer? Hann greilp síma- tólið cg valdi númer. Rödd svaraöi: — Saka- máladeildin. — Oarnaham? sagði Rush- — Carnaham hér. — Þetta er Rush Henry, Segðu mér, Sam, hvar er Wilmer? Þú manst eftir hon um? Þú klófestir hann í sarrhandi við Germaine- málið. Ég veit að foringi hans, Jago, si-tur ennþá inni, Merwn heimsótti frænda sinn þangað' fyxir m'ánuði, ,og þá sá hann að hann var þar. Það var þögn á línunni, meðan Carnaham taiaði í innanhússsímann. Svo heyrð ist rödd hans aftur: — Hann fékk m)|D.li 10 og 20 ár, og jafnvel með . góðri hegðun á hann alltaf 6 ár eftir. — Þakka þér fyrir, Sam! —Er það viðvikj andi nokkru, sem við hefðum á- huga á? — Nei, mér datt bara svo lítið í hug. Rush lagði frá sér heyrn- artólið og horfði út um gluggann. Þá var listinn full kominn. að því er hann bezt fékk séð. Allur bófa flokkurinn upptalinn. Hann vissi ekki til að aðrir en þeir sæktust svo eftir lífi hans, að þeir færu að gera sér sérstakt ómak þess vegna. Hann leit á hvíta bréfmiðan á skrifborðinu. Hann hafði komið í mjög venjulegu umslagi og vél- ritað innihaldið var stutt cg vafningalaust. Ef þér ós-kið að k^-nnast dálitlu, sem vekja mundi á huga yðar þá komið kl. 20 í kvöld að horninu á Pimmta . stræti og Hollywoodgötu. Þar fáið þér nánari vit- neskju. Bréfið var ekki undirrit- að, og hann hafði strax fleygt því í bréfakörfuna. en sá sig svo um hönd. Honum leiddist og auk þess vildi vo til, að innstæða hans I bankanum var allsæmileg. En nú var Marion Dorr far in í sumarleyfi og Quinn Cornell var í Flca-ida, svo að hann hafði engar tij að eyða peningunum í, og til- veran heldur daufleg. Hann hafði einmitt verið að hugsa um að unna sér leyfis, þegar Geirþrúður, hin stórvaxna skrifstofudama, sem' stjórn- aði einkaskrifstofu Rush Henrys þsgar hann var á ferðalögum og í rauninni líka þegar hann var heima, lagði bréflapnann á skrif- borðið hans. Hann las hann, hló við og flevgði honum í bréfakörfuna. Síðan hallaði hann sér aftur á bak í stóln um og lét sér leiðast. Það endaði með því að hann náði aftur í lappann. slétti úr honum og las hann ednu sinni enn. Þetta virtist svo augljós gildra, að það var ótrúlegt •að svo væri, og aðgerðaieys ið var að verða óþolandi. Hann hringdi á Geirþrúðu. — Náðu í- Merwin fyrir mig. Hann á að fara út og elta einhvern. — Ég vissi ekki til, að við hefðum neitt mál með höndum nú sem stendur, sagði hún. — Nei, svaraðl hann. — í>að hef ég ekki hugmynd um. Ég átti ekki von á neinu slíku og athugaði það ekki sérstaklega. — Er nokkur, sem veit að þér eruð hér? Rush fannst hann geta strikað yfir Merwin. — Ekki nokkur sál. — Fyrirtak, kvakaði öld ungs-röddin. Umræðuefnið virtist þrot- ið í bili. Bifreiðin rann ör uggt gegnum umferðar- strauminn og sneri norður á hóginn, beygði síðan til aust urs og nam að lokum stað ar fyrir utan hús, sem helzt 'hefði mátt líkja við höll. 'Þjónn opnaði bílhurðina fyrir þá, og nú sá Rush að fylgdarmiaður hans var all- miklu sprækari en rödd hans gaf til kynna, því að hann hljóp léttilega upp trölpp- urnar á undan honum. Þá sást á grátt hór undir hatti — Eg get hugsað mér, að það sé margt, sem þér vild uð gjarnan spyrja mig um, herra Henry? Rush áleit það svo sjálf sagt mál, að ekki væri ó- maksins vert að svara. — Ég skal reyna að svara hugsanlegum spurningum yð ar í eins stuttu máli og eins ljóst og mér er unnt, hélt húsráðandi áfram. — í fyrsta lagi er nafn _ mitt Leaeh, Aaron Leach. Ég er málafærslumaður og meðeig andi í firmanu Carruthers & Leach. Þér hafið sennilega heyrt þess getið. Rétt var það. Þetta var gamaldags og virðulegt lög- fræðifirma, sem fékkst ein 'göngu við eignasölu, dánar- gjafir, erfðaskrár o. þ. h., og viðskiptavinirnir voru fyrst og fremst aldurhnignir og efnaðir. Henry botnaði ekkert í hvað slíkt firma vildi honum. Hann sagði ennþá ekki neitt. Veltur áýmsu Framhald af 16. síðu. varpsstöðvarinnar NBC hefur leitað hælis í ítalska sendiráð- inu. Franska fréttastofan AFP hefur ekkert heyrt frá frétta- ritara sínum frá því á sunnu- dag. í Á ýmsu hefur gengið um við brögð almennings í ýmsum löndum. Austantjalds hefur Castro verið vottað traust. í Moskvu var sendiráðsbygging Bandaríkjanna útötuð bleki eftir blekbyttuskothríð daginn áður. 100 þúsund manns fóru í hópgöngu í Varsjá og mótmæltu „árás heimsvaldasinnanna“. í Belgrad lýsti varaforseti Júgóslavíu, Kardelj, jrfir því í þinginu, að innrásin væri ógn un við heimsfriðinn. 4.500 jap- anskir verkamenn fóru í hóp göngu í Tokyo og mótmæltu „árás Bandaríkjanna á Kúbu“. í Austur-Berlín mættu 100 þús. manns á mótmælafundi, er var svo friðsamur, að þeir sem seldu ís, höfðu miklu meira að gera en lögreglan. Og í Danmörku boðaði kommúnistaflokkurinn til „stórkostlegs mótmælafund- ar“ við bandaríska sendiráðið. 50 hræður mættu. f Geneve yfirgaf sovézka sendinefndin fund í SÞ-nefnd um evrópskan efnahag eftir að formaður bandarísku nefndarinnar hafði svarað mótmælum Rússanna út af Kúbu með því að scgja, að þau væru smán Við starfsemi — Satt er það. — En hvern á hann þá að fara að elta? Er það ein hver ljóshærð, sem þér haf- ið komið auga á? —• Langt frá því, væna mín, svaraði Rush með á- nægjubrosi. — Hann á að elta mig. Eftir að hafa rannsakað umhverfið gaumgæfilega, gekk Rush fram að horninu við Fimmtastræti og Holly- wood-götu, þar sem örlögin biðu hans. Hann stóð undir götuljóskeri og var ekki meira en svo öruggur, en sem betur fór varð biðin ekki löng. Gömul viðhafnar hifreið nam staðar við hlið hans og þurr og hás rödd spurði: — Rush Henry? — Það er ég, svaraði Rush cg gekk að bifreiðinni. Hurðin var opnuð. —• Viljið þér setjast inn, herra Henry? Fyrst þegar Rush var setzt ur í aftursætið, tók hann eft ir því að gluggatjöldin voru dregin niður, og hann vonaði innilega að Merwin tækist ,að ná í leigubíl og koma á eftir. Þá heyrðist hása rödd in í hálfrökkrinu: — Eruð þér vissir um að enginn elti yður, herra Henry? Rush royndi að sjá mann inn við hlið sér. hans, cg undir loðkraganum á frakka hans skein í hvít an trefil. Rush sá að hann myndi eiga að fylgja hon- um. Gamli maðurinn fór með hann inn eftir gangi og inn í viðkunnanlegt herbergi, iþar scm veggirnir voru þakt ir bókahillum. Þar spm Rush hafði enga yfirhöfn. gáfst honum tóm til að renna aug 'Um ytfir bókakilina, meðan hinn fór úr frakkanum fyrir framan. Það voru eingöngu lögfræðilegar hækur, og hann vissi varla, hvort hann varð hissa á því eða ekki. Húsráðandi sneri sér að honum. — Má bjóða yður eitt staup? — Ég þakka. Helzt viskí, ef ég má velja um. Gamli maðurinn sneri sér að þjóninum, sem beið í dyr unum. — Það er vtfst flaska af gamla whiskyinu í kjallar ■anum, Rogers. Hann gekk í kringum skrifborðið og starði ofan í borðplötuna, svo sem hefði hann þar falin skjöl. Að lok um festi hann augun á Rush, ÞRÍHJÓL - KRAKKAHJÓL með hjálparhjólum og stærri gerðir ÖRNINN Spítalastíg 8. — Sími 14661. Höfum til söiu Reo Studebaker vörubifreiðir. Verð kr. 65,000,00. Ennfremur kerrur, verð kr. 9.000.00. Bifreiðam- ar eru keyrðar 5—15 þús. km. og enn í ökufæru ástandi. Burðarmagn með kerrum, 7—8 tonn. Sölunefnd varnarliðseigna. EIKARSPONN nýkominn eikarspónn. Verð kr. 23,95 pr. ferm. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. Alþýðublaðið — 20. apríl 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.