Alþýðublaðið - 20.04.1961, Síða 16
X
♦
VETURINN endaði á
$orglegan hátt á Kolbeins
haus fyrir neðan Skúla-
götu um hádegið í gaer.
Selurilnn, sem þar hefur
FLOKKSFÉLAGAR
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í Beykjavík held
ur fund n. k. mánudags-
kvöld kl. 8.30 e. h. í Al-
þýðuhúsinu við Hverfis
götu. Starfsmenn frá Al
þýðublaðinu koma í heim-
sókn og segja frá starfi
sínu. Félagskonur eru
hvattar til þess að fjöl-
menna.
verið mikið á ferli undanl
farnar vikur, reyndist I
vera helsærður, og varð I
að skjóta hann.
Selurinn hefur síðustu vik- J
En margir, sem sáu þennan sel,
amaðr að nonum, og hafa góð-'
vinir hans í skrifstofubygging-
um nágrennisins tekið eftir
liáttalagr hans — og haft af því
áhyggjur. í gær sást hann
hggja á Kolbeinshaus illa út-
leikinn, og var lögreglunni gert
aðvart. Tókst henni að ná seln-
um, og varð að fá mann til að
skjóta hann.
Selurrnn reyndist vcra með
gúmmíteygju, sennilega af bíl-
slöngu, utan um sig rétt aftan
við hreyfana. Hafði teygjan ét-
ið sig inn í líkama veslings sels
rns unz af því varð svöðusár
um hann þveran. Má fá glögga
hugmynd um sárið af þeirri
mynd, sem fylgir licr á síð-
unni.
Ekkr er Ijóst, hvernig teygj-
an hefur komizt utan um sel-
inn Margvíslegt drasl berst út í
sjóinn á þessum slóðum og
kópar finna upp á ýmsu, þegar
vel liggur á þeim í fjöruborði.
En margir, sem séu þennan sel,
snerust á þá skoðun, að teygjan
hlytr að vera sett á selinn af
mannavöldum. Ef svo er, hefur
enn einu sinni verið unnið níð-
ingsverk á dýrum í þessum bæ.
Þá reynast vera meiri synda-
selrr gangandi á tveim fótum
á landi en syndandi í sjónum
umhverfis okkur.
Selur þessi er talinn vera sá
sami, sem um margra vikna
skeið hefur dvalrzt úti fyrir
Skúlagötunni. Hefur starfsfólk
útvarpsins, sem hefur skrifstof
Framhald á 3. síðu.
MYNDIN sýnir „Syndasel
útvarpsins" eftir að hann
hafð'i verið skotinn fyrir
atbeina lögreglunnar. Sést
vej svöðusárð, sem hann
hafði fengið af hinni dular
fullu gúmmíteygju, svo
honum varð ekki bjargað.
WWWWMWWWMWWVVW
NÝR RAFVEITU -
OG SLÖKKVILIÐS-
STJÓRI í HAFNARF.
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarð
ar ákvað á fundi sínum 11. apríl
síðastliðinn að ráða Gísla Jóns
sonar, rafmagnsverkfræðing,
sem rafveitustjór.a fyrir Raf
veitu Hafnarfjarðar og ennfrem
ur sem slökkviliðsstjóra bæjar
ins. Gísli tók við starfinu 15.
apríl.
Gísli Jónsson er 31 árs að aldri
og býr að Kársnesbraut 13.
Kópavogi. Hann mun flytjast bú
ferlum til Hafnarfjarðar.
Hann lauk fyrrihlutanájni
sínu við Háskóla íslands, en
lauk því við Kaupmannahafnar
'háskóla. Hann hefur starfað á
skrifstofu raforkumálastjóra.
Gísli Jónsson tók við starfinu
af Valgarð Thoroddsen, sem hef
ur verið ráðinn yfirverkfræðing
ur hjá Rafmagnsveitu Reykja
víkur.
Miami, 19. apríl.
(NTB—REITTER).
Innrásarherinn á Kúbu hélt
í dag áfram aðgerðum sínum
Og var þar helzt loftárás á
Havana. Kúbuútvarpið til-
kynnti í diag, að handarísk
flugvél, er bandarískur flug-
maður stjórnaðr, hafi verið
skotin niður yfir suðurhluta
Kúbu. Sagði útvarpið að flug-
maðurinn héti Leo Francis og
tHkynnti jafnframt hið banda-
ríska hernúmer hans. Frelsis-
ráðið í New York segir, að inn-
rásin gangi eftir áætlun og
hafi her þess náð sambandr við
skæruliðana í Escambray-
fjöllum.
Skæruliðarnir í Escam-
bray-fjöllum hafa til þessa bar
ist móti Castrostjórninni einir
síns liðs. — í aðalstöðvum Sh
í New York endurtók utanrík-
isráðherra Kúbu Raul Roa á-
sakanir úm að stjórn Banda-
ríkjanna hefði staðið á bak við
innrásina.
Loftárásin á Havana var gerð
af aðeins einni flugvél. Varpaði
hún fyrst sprengjum á flugvöll
nokkurn 40 kílómetra frá Ha-
vana en flaug síðan til borgar-
innar og skaut á hana úr. v.éi-
byssum. Þrennt slasaðist í árás
inni. Loftvarnarbyssur skutu á
vélrna en án árangurs.
Opinber tilkynning í dag
sagði frá því, að tíu Banda-
ríkjamenn og sjö Kúbumenn
hafi verið teknir af lífi í Pinar
del Rio á þriðjudagskvöld eftir
að herdómstóll hafði fundið þá
seka um andbyltingarsinnaða
starfsemi. Ennfremur hafa
nokkrir kaþólskir prestar og
leikmenn verið handteknir fyr
ir svipaða starfsemi.
Lítið er nú um erlenda
fréttamenn á Kúbu. Ilafa þeir
annað livort leitað hælis í sendi
ráðum, flúið land eða verið
handteknir. Fréttastjóri Asso-
ciate Press í Havana hefur ekki
sézt frá því á mánudag, frétta-
stjóri United Press Internatio-
nal mun hafa verið handtekinn,
og fréttastjóri bandarísku út-
Framhald á 15. síðu.
Reykjavík
ATHYGLI FUJ félaga í Rvík
og annarra, sem áhuga hafa, —
skal vakin á því, að félagsheim
'ilið að Stórholti 1 er OPIÐ í
KVÖLD frá kl. 8. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Spil
að, teflt o. fl. Veitingar á staðn
um.
V