Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 10
Ritstjóri: Örn Eiðssen. Ármann vann ÍKF örugglega A ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ vora háðir tveir leíikir í íslands mótinu a körí'uknattleik. Fyrst áttust við ÍR og Áto í II. flokki. Leikurinnn var lítt spennandi — til þess voru yfir burðir ÍR alltof miklir, eins og úrslitin sýna — en leikurinn end aði 56:17 fyrir ÍR (27:9). Þrátt fyrir stigamismuninn átti ÍR heldur slæman dag, sérlega þó í fyrri hálfleik. Þorsteinn Hall grímsson (Doddi) brenndi t. d. af 3 vftaköstum — öllum, sem hann fékk, og er það sannarlega ólíkt honum. Athygli vakti ung ur ÍRingur, Agnar Friðriksson. Hann skoraði 10 stig og gerði margt iaglegt. Stigahæstir voru annars þeir Doddi og Guðmund ur Þorsteinsson, báðir með 12 stig. Lið Ármanns virðist lí-tt leikvant, og spil þeirra bundið. Þeigra bezti maður er án efa Jón Þór Hannesson, laginn og ‘tíug legur. Dómararnir, þeir Jón Ey steicísson og Hrafn Jónsson, áttu rólegt kvöld. Li Jsmaour ÍKF skorar i ldiknum gegn Ármanni. Á—ÍFK Síðari leikur kvöldsins var milli Á og ÍFK í meistaraflokki Það sama gilti hér og í fyrri leiknum, að spennan var engin og leikurinn þvi hálf leiðinleg ur. Alltof mikið fum og fát setti svip á leikinn, og dóanararnir, Einar Ólafsson og Hólmsteinn Sigurðsson, voru ailtof óákveðn ir — virtust lítinn áhuga hafa á starfinu. Leikurinn byrjaði ró lega og Á komst strax í 9:2 — mér virtust tvær körfurnar ólög legar (skref). Guðjón í ÍFK fór illa með fallegar gjafir frá Inga Gunnar, sem án efa er sterkasti maður ÍFK. Þetta lið er að vísu ekki svipur hjá sjón nú eða fyrir 2—3 árum. Gömlu kempurnar Friðrik, Hjálmar o. fl. hafa hætt að mestu, þó þeir Ieiki af og til og yngri mennina vantar þjálf un ennþá. Fyrri hálfleikur endaði 22:12, !sem sýnir að hittnin var léleg. Sérstaklega var áberandi að 'flest vítaköstin lentu framhjá i körfunni. Væri sannarlega þörf i á því að æfa þau betur. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri — alltaf miklð fum, t. d. sendu liðin boltann útaf 4 sinn um í röð Liðin: Lið Ármanns er yngsta liðið í meistaraflokki. Þeir eiga 1 góða menn, en í gærkvöldi a. m, í k. var spilið of þvingað. Stærsti I maður þeirra, Hörður (1,97) not ar stærðina illa og sýndi alitof grófan varnarleik. Birgir Birgis | var bezti maður liðsins, fljótur og með mjög góðan stökkkraft. Einniig ættu Davíð Jónsson og Sigurður Guðmundsson sæmileg an sóknarleik. í liði ÍFK er Ingi stoð og stytta hinna yngri Hann skorar lítið, en byggir upp fyrir hina, og er auk þess klettur í vörn. Friðrik er fastur fyrir, en farinn að missa flýti. Bjarni og Hjálmar geta verið skæðir upp við körfu. Páll þarf að laga gripin. Stigahæstir voru: A: Birgir 13, Hörður 10, Davíð Jónsson og Sig urður G. 8 hvor. ÍKF: Bjarni 16, Hjálmar 7 og Friðrik 6. — Áhorfendur voru fáir. — Krjóh. Hörffur Kristinsson stóff sig vel gegn ÍKF. Drengjahjaup í Keflavík HIÐ ÁRLEGA drengjahlaup Ungmennafélags Keflavíkur fór fram s. 1. sunnudag 16. apríl. — Þátttakendur í hlaupinu voru 10 frá UMFK og KFK. Hlaupaleiðin var svipuð og undanfarin ár ca_ 2 km. Keppt var um tvo verðlauna grip. Hlaut sigurvegari í hlaup inu annan en það félag er sigr aði í þriggja manna sveitakeppni hinn. Kjartan Sigtryggsson, UMFK sigraði 1 hlaupinu, en sveit UMF K sigraði í sveitakeppni, átti 3 fyrstu menn í mark. Víðavangs- hlaup ÍR / dag VÍÐAVANGSHLAUP ÍR, það 46. í röðinni fer fram * dag og hefst kl. 14. Átta keppendur frá tveim félögum taka þátt í hlaup inu, þ:ír frá KR og fimm frá HSK. Meffal keppenda er Kristleíifur Guffbjörnsson, KR, sem sigraði í hlaupinu í fyrra meff miklum yf'irburffum. Sveitakeppnin getur orðið mjög spennandi, en IISK hefur unniff sveitakeppn'i 3ja manna EÍ’ðustu tvö árin og vinnnr bikar H. Benediktsson & Co. tfil fullr ar eignar ef þeir sigra í dag, en sveit KR kemur til með að velta Skarphéffinsmönnum harða keppni. Keppnin hefst og endiar í Hljómskálagarðtnum, en vega lengdln er, ca. 3,5 km. Keppendnr og starfsmenn mæíi á íþróttavellinum kl. 13,15. Framhald á 13. síffu. Beztu sumarkveðjur sendum við ölluim félagsmöniium okkar og öðrum vi&Aipíavmuin GLEÐILEGT SUMÁR! KAUPFÉLAG ARNES4NGA. GLEÐILEGT SUMAR! Hafnarfjörður Hafnarfjörðiir Kvenfélag Álþýðufíokksins í Haínarfírði hekiur aðaáfand næstkomandi mánu dagskvöld (24. aprfl) kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Venjuleg atoMundarstörf. Stjómin. Ingólfs-Café 6ÖMLU DANSAMBR aanaðkvöldkf. Dansstjóri: Kristján Þórstemsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Áskriftarsíminn er 14900 20. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.