Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 5
X
Afmælissýning
—10 ára — Þjóðdansafélags Reykjavíkur
með aðstoð Þuríðar Pálsdóttur, óperusöngkonu
j og Guðmundar Guðjónssonar, óperusöngvara
j verður haldin í Þjóðleikhúslnu, laugardaginn 22.
j apríl, kl. 4 e. h.
j Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
j Aðeins þessi eina sýning.
f
Aðalvinningur
næsta happdrættisár
..Einbýlishús upp á þaki“, 8. hæð Hátúni 4 verð
ur .til sýnis sem hér segir:
; Sumardaginn fyrsta kl. 7 til 11 e. h.
Laugardagiinn 22. apr. 2 til 6 e. h.
j Sunnudaginn 23. apr. 2 — 6 e. h.
Laugardaginn 29. apr. 2 — 6 e. h.
Sunnudaginn 30. apr. 2 — 6 e. h.
íbúðin er sýnd með húsgögnum frá hýbýladeild j
Markaðsins Hafnarstræti 5, gólfteppum frá Vef- i
t aranum h.f., lömpum frá Lýsing sf., Hverfisgötu!
64, gluggatjöldum frá verzl. Gluggatjöld, Kjör-
: garði, gluggaköppum og hillusamstæðum frá
Hansa hf. og heihiilistækjum frá Dráttarvélum,
Gunnari Ásgeirssyni hf. og Heklu hf. og potta-
; blómum frá Rósinni.
Uppsetningu hefur annazt frú Guðrún Jónsdótt-
ir hýbýlafræðingur. Óskað er eftir, að foreldrar
taki helzt ekki börn sín með upp í íbúðina vegna
mikittlar aðsóknar.
r
Happadrætti D.A.S.
Pólsk viðskipti
Skórimpex, Lodz, Póllandi bjóða:
Leður-skófatnað — Gúmmískófatnað
Striga-skófatnað — Leður-ferðatöskur
Leður-kventöskur — Leður-skjalatöskur
Leður-smávörur, buddur, veski, belti o.þ.h.
Leður-hanzka kvenna og karla o.fl.o.fl.
Fulltrúi frá Skórimpex
herra P. Paszkowski, er staddur hér
og er til viðtals á skrifstofum vorum
næstu daga.
Einkaumboð fyrir Skórimpex
Islenzka-erlenda verzlunarfélagið h.f.
Tjarnargötu 18 — Símar 15333 og 19698.
FRÁ FÓSTBRÆÐRUM FRÁ FÓSTBRÆÐRUM
Orðsending til styrktarfélaga
45 ára afmæli kórsins verður minnst með hófi
í Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag 22. þ. m. kl.
7 e. h. Styrktarfélögum er velkomin þátttaka
meðan húsrúm leyfir.
FJÖLBREYTT SKEMMISKRÁ
Aðgöngumiðar afhentir í leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, svo og í
Vonarstræti 3, III. hæð, fimmtudag sumardaginn fyrsta) kl. 4—6.
Samkvæmisklæðnaður.
KARLAKÓRINN FÖSTBRÆÐUR.
FÉLAGSLÍF
I
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Frá Ferðafélagí íslands: Tvær
skemmtiferðir á sunnudag. —
Önnur ferðin er göngu og
skíðaferð yfir Kjpl, hin ferðin
er út að Reykjanesvita. Lagt
af stað í báðar ferðirnar kl. 9
á sunnudagsmorguninn, frá
Austurvelli, Farmiðar seldir
við bílana. Upplýsingar í skrif
stofu félagsins símar 19533 og
11798.
UTBOÐ
Tilboð óskast um að byggja III. áfaniga Gnoðar
vogsskóla. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja í
skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn
1.000, króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um snu'ði á skólaborðum og stólum.
bæði úr tré og stáli.
Uppdrátta cg útboðslýsninga má vitja í skrifstofa
vora Tjarnargötu 12. III. hæð, gegn 300 króna skilai
trvggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
Alþýðublaðið — 20. apríl 1961