Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 9
-fcft I iWWWWWWMWMWW í TILEFNI dags- ins þótti okkur hlýða að helga börn- unum rúm og birtum því sögur eftir nem- endur úr Barnaskóla Garðahrepps. ' Sög- urnar birtust upp- haflega í skólablað- ii'iu. — Teikningar eru eftir Margréti Reylulal og Vilhelm- ínu Gunnarsdótíur. leið þangað út eftir. Eg stökkva um borð í bátinn, en þarna var svo hált að ég rann til og stakkst á höfuðið í hafið. Eg var fjarska hræddur, en til ailrar hamingju hafði ég ekki sleppt mjólkurbrús- anum, og flaut ég á hon- um. Og svo hafði ég tíkall í hinni hendinni. Eg er viss um að þetta hvoru- tveggja bjargaði lífi mínu í þetta sinn. Einum báts- verja tókst að ná í hett- tndi stóru m|ssti einn strákurinu m. af kaðlinum og dott og meiddi sig dálítið hastar- ð u r . lega. Eg lærði að grípa S> ( ^—■> in horfði eggið, en l vonsvik- niður úr hlöðuloftinu, og lékum við okkur að því að sveifla okkur fram og aft- ur á honum. En allt í einu kaðalinn og sveifla mér á honum. Daginn eftir átti ég að setja niður kartöflur. Eg MjGlkurbrúsinn og tíkaliinn í fyrrasumar dvaldi ég ; í sveit, en g hjá vond þegar ég ii upp á ann mér og ekkert ’u viðtök- iarna fjór- , og þeir oegar við okkur úti dálítið ó- ðall hékk hefi víst ekki alveg farið rétt að nema hvað karlinn varð band-sjóðandi-vit laus og kastaði í mig mold og skít. Þegar heim kom sagði ég karlinum að ég væri farinn úr vistinni — ég færi burt daginn eftir. Þá sagði hann, að ég mætti víst fara, bara ef ég vaknaði fyrir kl. 8. Eg vfaknaði! ! Þið kannizt við söguna um lömbin litlu þrjú. Eg vaknaði klukkan sjö og flýtti mér í burtu. G u n n a r . hjá ömmu minni á Fá- skrúðsfirði. Þar er alltaf nóg að gera. Þar eru margir bátar, smáir og stórir. Eg hafði mjög gam- an að príla um borð í þá. Það var starf mitt að sækja mjólk fyrir ömmu mína yzt í kaupstaðinn. Einu sinni ætlaði ég að að spara mér að labba eftir mjólkinni og datt í hug að taka bát, sem var á ætlaði að vera fljótur og una á úlpunni minni og dró mig upp á þurrt. — Hljóp ég síðan heim til ömmu og skipti um föt. Ekki fór ég meira niður á hryggju þann daginn. I n g ó 1 f u r . VoriS Nú fer blessað vorið að koma. Sólin hækkar á lofti, grasið fer að spretta og blómin að springa út, gul og rauð og græn og blá. Lóan, sem búin er að fljúga yfir höfin breiðu, kemur hingað til þess að syngja fyrir okkur. Krakk ar hlaupa út um móa til þess að leita að eggjum, en aldrei snerta góð börn egg lóunnar. Kindurnar bera. og sumar þeirra =ru einlembdar, tvílembdar og jafnvel þrílembdar, en aldrei hefi ég séð ær með fjögur lömb. Fólk fer í skemmtiferð- Framh. á 12 -iftu Vatnaskógur! Skógarmenn KFUM KAFFiSALA - VEITINGAR Fyrsta sumardag gangast Skógarmenn KFUM fyrir kaffisölu í húsj KFUM og K. við Amtmannsstíg. Hefst sala veitinga að loknum hátíðahöldum barnai í miiðbænum, eða kl. 14,30. Góðir borgarar, styrkið sumarstarfið í Vatnaskógi, drekkið síðdegiskaffiS hjá Skógarmönnum í dag. Um kvöldið kl. 20,30 gangast Skógarmenn fyrir al nrennri SAMKOMU í húsi félaganna með fjöl- breyttri efnisskrá. Ungir Skógarmenn tala, lesa upjá og leika á hljóðfæri. Allir velkomnir meðan húa rúm leyfir. Gjöfum til surajarstárfsins veitt móttakr- Kaffi verður einnig fáanlegt eftir samkomuna. Skógarmenn KFUM. heimilisfrystar 150 lítra kr. 11.750,00 300 lítra kr. 16.100.00 Söluskattur innifalinn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar, lítil útborgun. HF. RafíækjaverksmiðjaJi . Hafnarfirði. ., .. Símar: 50022 . 50023 . 50322 Fallepr ferminprgjafir Skrifborð 8 gerðir Kommóður 14 gerðir Húsgagnaverzlun Ausfurbæjar Skólaýörðusíí^ 16. — Sími 24620. Alþýðublaðið — 20. apríl 1961 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.