Alþýðublaðið - 20.04.1961, Qupperneq 4
SIERRA
LEONE
r«£ETO«*«
AFRICA
SIURRA
ÍÆONE
80KTH!
MONROV!
t*WWHHWWWWWWWMWWWWMWWWHWWWWW»MWW,WWW%WHWW
>
2*. ÞESSA mánaðar verður
enn eitt ríki sjálístætt í Af
ríku, Síerra Leone. Bretar
stofnuðu nýlendu í Sierra Le
one árið 178", þegar brezkur
mannvinur sendi þangað um
fjögur hundruð ieysingja og
nokkrar vændiskonur. Nú
búa þarna um 50 þús. afkorn
endur þessa íólks, ásamt öðr
um innflytjendum sem seinna
komu og rúmlega tveim miilj.
innfædtíra manna.
.4 s iöastiiðnu ári urðu 17
riki sjálí'staeð í Afráku en Si
erra Leone er hið fyrsta sem
fær sjálfstæði á þessu ári. Á
þessu ári mun annað Af
ríkuriki einnig fá sjálfstæði
Tanganyika. Sier.ra Leone er
eitt hið minnsta i Afríku, að
eins utn 72 þús. km2 eða á
stærð við íriand.
Leysingjarnir sem komu
þangað fyrir 173 árum nefndu
svæðið þar sem þeir settust
að Freeíown og er það höíuð
borg iandsins með um 90 þús.
íbúa. I>að er nýtízkuborg og
ein bezta hafnarborg heims
af náttúrunnar hettdi. Fiestir
leysingjarnir sem þangað
komu u|ii>haflega voru afrisk
ir fið uppruna, þrælar frá
Ameríku eða Bretlandi sem
gefið hafði vei'ið frelsi. Þeir
hafa ’tilsháttar biandast Evr
ópumönnum og myndar það
fóik nú nokkurs konar fá
menna yfirstétt í landinu, sem
Margai og MeLeod
er vel menntuð. Þeir eru flest
ir k.'istnir og mæla á enska
iungu.
Yfirgnæfandi meirihluti
þjóðarinnar eru frumstæðir
ætfflokkar, aðallega bændur
sem lifa frumstæðu bændaiífi
inni í landinu. Þeir eru fátæk
ir, ólæsir og tala fjölda mál
lýzkna. Bæði hvað efnahags
og stjórnmáiaþróun snertir
hefur Sierra Leone lengi ver
ið mjög aftarlega meðal Af
ríkuríkjanna og minna borið
þar en annarsstaðar á þeirri
ið hefur undanfarin yfir Afr
iku. Þetta hefur þó allt staðið
til bóta sliðan 1953, er hún var
aðeins nýlenda, þar til nú að
hún verður sjálfstætt ráki inn
an Samvelfiisins. Á undan
förnum iíu árum hafa íbúar
Sierra Leone fengið að
stjórna málum sínum að
mestu sjálfir og Innfæddij:
menn látnir skipa flestar
helztu áb.vrgðarstöður í stjórn
lands'ins og eru þvií vel undir
það búnir að taka stjórnina
að sér til fulls.
Núverandi forsætisráðherra
landsins, Sir Mllton Margai,
er leiðtogi flokks sem samein
ar bæði afkomendur innflytj
andanna og léiðtoga hinna
innfæddu manna. Flokkur
hans nýtur íýfgis yfir.gnæf
andi meirihluta íbúanna, svo
telja má að enginn stjórnmála
maður í landinu komist í hálf
kvisti við hann h'vaö vinsæld
ir snertir. Annar flokkur and
stæður flokk Margai var ný
lega stofnaður, en hefur enn
lít'ið fylgi.
Þegar Sierra Lcone hefur
lilotið sjálfstæði sitt er, aðeins
ein brezk nýlenda eftir í Vest
ur Afriku, Gambía.
Á undanförnum árum hef
ur skólum fjölgað um helm
Ing í landinu. Reistur hefur
verið háskóli í Freetown, auk
margra annarra framfara sem
orðið hafa í landinu á- sviði
menntamála. F.vrír fiíu árum
námu fjárlög þess aöéins 2Vj
milljón sterlingspunda en
nema nú um 10 milljónum
punda og gefur það nokkra
hugmynd um framfarirnar i
iandinu. Landið hefur að und
anförnu fengið mikla aðstoð
frá Bretum og má búast við
að þeim tengslum verði hald
ið áfram í framtíðinni, enda
er það yfirlýst stefna Margai.
Töluvert finnst af demönt
um og járngrýti í Sierra Le
one og er það aðalútflutnings
vara landsmanna, en magnið
er ekki meira en það að Iand
'ið er ekki taiið auðugt af nátt
úruauðæfum. Mikið gim
steinasmygl hefur lengi átt
sér stað til nágrannarikjanna,
sérstaklega til I.iíberiu Er tal
‘ið að gimsteinum hafi verið
smyglað þangað fyr.ir 44 millj
punda á undanförnum fjór
um árum. Mest af þessum
gimsteinum fer til Monróvíu,
höfuðborgar Líberíu, er sent
þaðan til Beirut o,g hafnar
svo austur í Rússland'i. Það
er ekkert leyndarmál að
námafélögin sem rekin eru
af brezkum eigendum hafa
gefið góðan ar.ð sem liefur all
ur runnið heim til Bretlands,
en nær ekkert af honum í
vasa S'ierra Leone. Það kæmi
engum á óvart ef hin nýja
stjórn léti það vcrða eitt sitt
fyrsta verk að stöðva þennan
fjárstraum út úr landinu og
tryggja þvlí réttlátari hlut
deiid í hagnaði af hráefnum
OFFRAMLEÍÐSLA Banda
ríkjanna á matvælum kemur
nú í góðar þarfir fyrir hina
nýju stefnu Ker.nedys. Þeir tím
ar eru iiðnir er hún var til
baga, því Kennedy mun þurfa
á hennj allrí að haida fyrir
matvælaúthlutun í þágu íriðar
ins (Food for peace programt.
Ætlunin er þó ekki aðeins sú
oð íosna við umframframleiðsi
una, heldur veita þeim þjóð
um sem þurfa á bessari aðstoð
að halda, þau mátvæli sem
þær skortir mest í fæðu sína.
ÞaÖ er álit Kennedys. að hvérri
rikisstjórn, sem vill vera föst
í sessi. sé nauðsynlegt áð þegn
arnir séu yel nærðir.
Meðan Kennedy .var enn að
eins þingmaður lét hann skipa
nefnd til ,að athuga um mat
vaelagjafir í þágu friðarins og
rannsóknir þær sem hún Iét
fara fram, hafa leitt ýmislegt
merkilegt fram í dagsljósið T.
d. það, að aBndaríkjamenn eru
ekkj sjálfum sér nægir um
framieiðslu matarolía og fitu
efna, kjöts, smjörs, sojabauna
og nokkurra fleiri fæðuteguíida
landbúnaðarins, en hins vegar
er of mikið framleitt af korni.
Það er aðallega hveiti, maís,
rís og fituiaus þurrmjólk sem
Bandaríkin hafa losað sig við
til annarra landa.
Nefndin kómst að þeirri nið
urstöðu að þörf sé á því að
breyta nokkuð framleiðslu
landbúnaðarins, minnka fram
leiðslu á hveiti og maís en
auka hins vegar framleiðslu
þeirra fæðutegunda sem eru
ríkar af fituefnum og eggja
hvítu.
Einnig er ætlunin að kaupa
mikið magn hreinsaðrar matar
olíu til gjafa lianda þurfandi
fólk erlendis. Þótt matvælin
séu' gefin viðkomandi ríkis
stjórnum eru þau seld heima
‘fyrir og andvirðið siðan notað
til uppbyggingar. Þannig er nú
verið að bj'ggja skurði og þjóð
vegi { Kóreu, Túnis og nókkr
um öðrum vartþróuðum iönd
um víða um hei.m fyrir and
virðj gjafamatvæla. í vændum
er að auka mjög aðstoð á þenn
an hátt. Þess konar aðstoð hófst
1953 í Túnis. dag hefur þessi
aðstoð skapað atvinnu fyrir 150
þús. Túnismenn sem vinna við
gerð áveituskurða, nýrækt,
trjárækt, vegagerð o. fl. Verka
menn eru mjög lágt launaðir
í Arabalöndunum. Áðurnefnd
ir verkamenn fá í daglaun að
eins um 30 kr. Tveir þriðju er
greitt í peningum af Túnia
stjórn, en afgangurinn í hveitf
sem Bandaríkin hafa lagt til.
Á þessu ári á að úthluta 93 þús.
tonnum af hveiti sem notast
gkal til greiðslu vinnulauna,'
auk 31 þús. tonna sem selja
skai í Túnis til að kaupa fyrir
vélar og útbúnað sem þarf tii
ýmissa nauðsynlegra fram
kvæmda. Það var 1958 sem
þannig aðstoð var notuð £
fyrsta sinn og þá vegna tilfimx
anlegs fjárskorts sem varð allt
í einu er Frakkar drógu allt
fjármagn sitt burt og franskt
starfslið að auki 1960 var
sams konar aðstoð hafin viðar,
sérstaiklega í Kóreu. Bæði Afg
anistan, íran og Indónesía
rounu bráðlega verða slíkrar
aðstoðar aðnjótandi. Hversu
umfangsmikil slík aðstoð sem
þessi kann að verða í framtíð
inni er þó algerlega komið und
ir samþykktum bandaríska
þingsins
4 20. apríi 1961 — Aiþýðublaðið