Alþýðublaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 13
Fóstbræður
Framhald af 7. síðu,
son kom til starfa sem fyrsti
fastráðni söngstjóri hans Qg
hafnir voru árlegir opinberir
samsöngvar, sá fyrsti í „Bár
unni'1 23 marz 1917. Söngmenn
voru þá um 20 og miðar kór
Inn aldur sinn við þann tíma.
„Fóstbræður“ urðu fyrstir ís
lenzkra karlakóra til þess að
syngja inn á hljómplötur, en
það var árið 1929. Nú eru vænt
anlegar fjórar hæggengar
hljómplötur (45 snúninga),
sem sungið var inn á í Norð
urlandaferð kórsisns á sl. vori.
Farlakórinn Fóstbræður hef
ir fimm sinnum farið' söngferð
ir til útlanda.
Starf Karlakórsins Fóst
bræðra er nú með miklum
blóma, sem bezt má marka af
því að auk venjulegra sam
söngva og utanfarar á sl. vori,
hefir kórinn haldið fjölbreytt
ar kvöldskemmtanir fyrir al
menning undanfarna tvo vetur.
Ráðhús...
Framhald af 7„ siða.
verið áfram hingað og þangað,
það er engin ástæða til þess,
að þser séu allar á sama stað“.
En hverju sem fram vindur
megið þi'ð ekki fórna Alþingis
liúsinu eða láta rífa það. þá
getið þið eins látið Dómkirkj
una og Stjórnarskrána fara
sömu leið“.
Ég hafði lokið máli mínu
og þingmennirnir sögðu ekk-
ert, því að þingmenn eru var-
færnir í orðum, þegar þeir
geta ekki lofað neinu.
íbróttir....
Framhald af 10. SÍðu.
Úrslit hlaupsins:
1. Kjartan Sigtryggss., TJMiFK,
6:11,4 mín.
2. Grétar Magnússon, UMFK,
6:15,0 mín.
3. Friðrik Georgsson, UMFK,
6:15,5 mín.
4. Sveinn Pétursson, UMFK,
6:17,0 mín.
5. Jón Jóhannsson, UMFK,
6:17,8 mín.
Eftir hlaupið afhenti foranað
ur UJVIFK, Þórhallur Guðjónsson
sigurvcgurum verðlaunagripi.
Ný eldisstöð i
Frh. af 1. siðu
Ællunin er að í þessari stóð 1
verði laxaseiði alin upp til
göngustærðar, þ. e upp í 10-^-
15 cm á lengd. Tekur það um
•þrjú ár að ala seðin þannig. Er
áætlað að þarna verði fram-
leidd allt að 250 þús gönguseiði
á ári.
Eins og fvrr segir, þá verður
nú hafizt handa um byggingu
nokkurs hluta stöððarinnar, og
má ætla að það líði nokkur ár
þar til hún verður fullgerð.
ár. i
Sumardagurinn fyrsti 1961
HÁTÍÐAHÖLD SUMARGJAFAR
Útiskemmtanir
Kl. 12.45: Skrúðgöngur bama
frá Austurbæjarskólaum og Melaskólanum í Lækjargötu.
DAGSKRÁ ÚTISKEMMTANA kl. 1.30
1. Vetur konungur og vorgyðjan aka inn á grundina fram-
an við Gimli.
2. Lúðrasveit drengja (Kaq O. Runólfsson stjórnar).
3. Helgi Elfasson fræðslusjóri: Aivarp.
4. Lúðrasveit drengja (Karl O, Runólfsson stjórnar, Sig.
Ólafsson syngur).
5. Vetur konungur stígur úr hásæti, ávarpar börnin og af-
hendir vorgyðjunni völdin.
7. Lúðrasveit drengja (Paul Pampidhler stjórnar).
8. Sverrir Guðjónsson syngur, Guðjón Matthíasscn leikur
undir.
9. Vélhjólaklúbburinn Elding.
lnniskemmtanir
Góðíemplarahúsið kl. 2.30
Islenzka brúðuleikhúsið
Hans og Gréta í fjórum þátum.
Tumi og Dísa tala saman.
Píanóleikarinn Nikulás (Nikki).
Óperusöngvarinn Sigurður Ó. Stormur.
Dansmærin Mambolína,
Kynnir: Hinn ó\dðjafnanlegi Jónatan (Jani).
Góðtemplarahúsið kl. 4.30
Skemmtunin endurtekin
Iðnó kl. 2.30
Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar.
Gamanþáttur: Klemenz Jónsson leikari.
Einleikur á píanó: Guðrún Jónsdóttir, 11 ára. Yngsti nem.
Tónlistarskólans.
Leikið fjórhent á píanó: Auður Sæmundsdóttir, 11 ára, og
Hefga Benediktsdóttir, 11 ára. Yngri nem. Tnlistarskólans.
Danssýning: Nemendur úr Dansskóla Rigmor Hansson.
Einleikur á fiðlu: Sigurður Rúnar Jónson, 11 ára. Yngri
nem. Tónlistarskolans.
T-elpnakór: Unglingadeild Miðbæjar.skólans. Jón G. Þórar-
insson stiómar.
LuSrasveit drcngja: Paul Pampiohler stjómar.
Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavikur.
Austurbæjarbíó kl. 3
Kórsöngur: Böm úr HUðaskóla. Guðrún Þoiateinsd. stjómar''
Elnleikur á fiSlu: Unnur Maria Ingólfsdóttir, 9 ára. Undir-
leikari á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, 11 ára. Yngri nem.
TórdLstarskóllans.
Einleikur á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, H ára. Yngri nem.
Tónbstarskólans.
Lelkþáttur; Gangleri. Börn úr 11 ára G., Austurbæjarskól-
anurn.
Einleikur á píanó: Þóra K. Johansen, 12 ára. Yngri nem.
Tónlistar skólans.
Leikþáttur: Olgnbogábarnið: Börn úr 12 ára. D. Austurbæj-
skólanum.
Danssýning: Nemendur úr Dansskóla Rigmor Hansscn.
Fimleikasj-ninK: Drengjaflokkur ÍR. Birgir Guðjónsson
stjórhar.
Lúðrasveit drcngja: Karl Ó. Runólfsson stjómar.
Storkklúbburinn kl. 3
Framsóknarhúsið
Einicikur á píanó: Guðbjörg Þórðardóttir, 11 ára.
Yngri nem. Tónlistarskólans.
Einleikur á píanó: Guðríður Hermannsdottir, 10 ára.
' Yngri nem. Tónlistarskólans.
Leik.ritið: Litli Kláus og Stóri Kláus. Nemendur úr Mela-
skólanum, Klemens Jónsson stjórnar.
Tónleikar; Tríó. Ásgeir Sigurgestsson, 13 ára, óbó, Fáll Ein
arsson, 14 ára, celló, Guðrún Guð'mundsdóttir, 14 ára,
píanó. Yngri nem. Tónlistarskólans.
Gamanþáttur: Klemens Jónsson, leibari.
Kór stúlkna úr gaSnfræðaskólum Reykjavíkur, Guðrún
Tómasdóttí.r stjórnar. .............
Lúðrasveit drcngja: Paul Pampichler stjórnar.
DANSLEIKIR
verða í Storkklúbbnum og Alþýðuhúsinu
KVIKM YND ASÝNING AR:
Kl. 3 og 5 í Nýja bíó
Kl. 5 og 9 í Gamla bíó
Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó
Kl. 3 og 9 í Stjörnubíó
Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó
Kl. 3 í Tjarnarbíó
Kl. 3 og 5 í Laugarásbíó
LEIKSÝNINGAR:
Kl. 2 í Þjóðleikhúsinu
Kardimommubærinn. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu á
venjulegum tíma.
Kl. 8.30 í Iðnó
Pckó. Aðgöngumiðar í Iðnó á venjulegum tíma.
Kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu
„Sumarkabarettinn1*. Aðgöngumiðar í Sljáfstæðishúsinu frá
kl. 4 sama dag.
DREIFING OG SALA:
Sumardagurinn fyrsti“, „Sólskin“, merki dagsins og ís-
lenzkir fánar, fást á eftirtöldiim stöðum.
í skúr við Útvegsbankanu, í skúr •við Lækjargjötu, Grænu
borg, Baróisborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarborg,
Laugavegi 30, Austurborg, Sundlaugatuminum, Laugar-
ásskálaniun, Hagaborg, Tjamarborg, Hlíðaborg og bólca-
búðinni Hólmgarði 34.
„SumardaSurinn fyrsti" verður afgreiddur til söluibarna i
dag frá kl. 9 fyrir hádegi. — Verð kr. 10,00.
„Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á saatia tíma og sömu
stöðum. „Sólskin" kostar kr. 20,00.
Merki dagsins verða einnig afgreidd á sömu söiustöðum frá
W. 9 fjTdr hádegi í dag. Merkáð lcostar kr. 10,00. 1 í
íslenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og sömu sölu-
stöðum.
Sölulaun eru 10rr.
stöðum. ,,5ólkin“ kostar lcr. 20,00.
Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum, sumar-
daginn fyrsta, wrða seldir í Miðbæjarskólanum í dag frá
kl. 10—12 f. h.
Aðgöngumiðar að baroaskemmtunum loosta kr. 12.00.
Blómabúðirnar eru opnar kl. 10—15.
Foreldrar: Athugið að láta börn yðar vera vel klædd i skrúð
göngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvúslega kL 1230
við Austui'bæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúð
göngurnar e’ga að hefjast.
Athugið hina nýiu sölustaði: Sundlaugafuminn,
Laugarásskálinn, Hagaborg, Fornhagi 8 og bókabúð
in Hólmgarði 34.
Alþýöublaðið — 20. apríl 1961 |3