Alþýðublaðið - 23.04.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Page 13
Tómlæti um íslenzka | —MntyaaPTOgsw^'^imir—n——weg^^MwtgamaMac —^———an——gmaMn—ZH——w—n veiðgrfæmgerö Z’m IÐNAÐURINN á íslandi er í raun *og veru 25—30 ára rúmt sagt, en mest hefur hann vaxið sl. 15 ár. Því verður ekki neitað, að í skjóli innflutningshaftanna þróaðist hann mest að vöxt- um.'en síður að gæðum, þó með undantekningum. Iðnaðurinn er að mestu leyti byggður upp úr inn- innlendum hráefnum, svo sem fiskiðnaðurinn ein- göngu, að hinu leytinu mest úr erlendum hráefnum, Loks stóriðnaður að miklu leyti úr innlendum hráefnum og að nokkru leyti úr erlendum hráefnum, sarnanber sements og áburðarframleiðsla. Margt af hinnl iamlpndu iðnaðarframleiðslu er fyrsta flokks vara, en annað aftur misjafnt að gæðum. Verður eig'i annað sagt en íslenzkir iðnaðarmenn séu sízt lakari til þeirrar iðju en 'stéttar- bræður þeirra erlendis. Og' trú mín er sú, að á næstu ára tugum verði leikni 0g hæfni í starfinu meiri en hún er nú, þar sem ýmsar iðngreinar okkar eru ungar að árum. Nú þegar innflutningur er að mestu leyti frjáls orðinn, verour erfiðara fyrir sumar hinar íslenzku iðnaðarvörur en áður, þótt ekki sé nema fyrir það eitt, að svo virðist sem neytendur taki oft er- lenda framleiðslu fram yfir þá innlendu. Er ilit til þess að vita og sýnir þetta ekki mikla þjúðhollustu, miklu frekar gáleysi og lítinn skilning á bættum fjárhag þjóðarinnar. Eg vil aðeins nefna hér fáar tegundir innflutts varn- ings stærsta atvinnuvegs þjóðarinnar. Eru það veiðar- færin: Þorskanet, síldamet, lóðaefni, lóðataumar, tógverk alls konar o. m. fl. þeim at- vinnuvegi viðkomandi. T. d. höfum við hér nokk- uð afkastamikla verksmiðju, sem framleiðir þorskanet, síldarnet, efni í net í síldar- nætur. Verksmiðja þessi er langt frá því að vera rekin með fullum afköstum, og veld ur þar mestu um, að íslenzkir útgerðarmenn kjósa heldur að kaupa net frá Japan o. fl. löndum. Nú er það vitað að framleiðsla þessarar verk- smiðju er ágæt og stendur í engu að baki þeim útlendu. Þetta þekkir sá er þetta ritar af eigin raun gegnum margra ára viðskipti. 'Verðið er sam- bærilegt. T. d. kosta þorska- net úr gerfiefnum minna frá verksmiðjunni nú af lager, en hin erlendu net af lager hér hjá umboðsmönnum, en aðeins örlítið dýrari, ef keypt er beint. En þar kemur aftur til greina, að vegna lít- illar framleiðslu hljóta netin að verða dýrari en ella, t. d. ef verksmiðjan gæti unnið dag og nótt og fullnýtt fram- leiðslugetuna. Það er undrunarefni að t. d. L.Í.Ú. skuli ekki beina inn kaupum sínum á þessari vöru til hinnar innlendu verk- smiðju, en til hinna erlendu. Með þsirri gífurlegu notk- un þorskanetja, sem nú á sér stað, þar sem nær hver ein- asta fleyta stundar þessar veiðar 1—2 mánuði á ári og jafnvel lengur, hljóta tugir milljóna króna að fara til inn kaupa á vöru þessari, sem væri hægt að stórminnka með aukinni framleiðslu í hinni innlendu verksmiðju. Það er óskiljanlegt tómlaeti þeirra, er hér ráða málum í þessu efni. Það er ckki þjóð- hollt starf að sækja netin til Japan, þegar við getum feng - ið þau að stórum hluta í landinu sjálfu, því vinnu- kostnaðurinn er og verður einn stærsti hlutinn af verð- mæti netjanna. Samfara hinni miklu notk- un þorskanetja, þarf ein ó- ósköp af tógi, sem allt er inn flutt. Til skamrns tíma höfum við flutt þetta inn frá Dan- mörku að mjög miklu leyti, og því er ekki að neita, að sú vara er góð. Hvers vegna framleiðum við ekki þetta sjálfir? Danir eiga ekkert hráefni til fram- leiðslu þessarar vöru, flytja allt inn til hennar. Við get- um, alveg eins og Danir, flutt inn hráefnið og unnið það hér heima. Eg hefi 'skoðað tógverk- smiðjur erlendis og þá fyrst og fremst þær, sem hafa selt okkur mikið af þessari vöru. Verð ég að segja það, að það þarf enga háspeki né lang- skólalærdóm til að framleiða þessa vöru hér á íslandi. Þarna finnst mér að sam- tök útgerðarmanna hafi stærstu skylduna að hafa for- göngu um framleiðslu þessar- ar vöru í landinu. Þar myndi sparast mikill gjaldeyrir, L. í. Ú. ætti að setja metnað sinn í að stofna til slíkrcu* framleiðslu og t. d. Fram- kvæmdabankinn að styðja slíkt fyrirtæki með ríflegu stofnláni. 'Vilji sá félagsskap- ur ekki gera það, þá á rikið sjálft að leggja því þjóðþrifa- máli lið, t. d. eins og þegar R.afha í Hafnarfirði var stofnað með tilstyrk þess op- inbera, Hefur sá rekstur ver- ið þjóðinni til mikils gagns og sþarað margar milljónir króna í gjaldeyri. Auk þess er öll sú atvinna, er fyrir- Framhald á 14. síSu. i í Hollandi er einsiakl- higum bannað að reka út- varpsstöðvar. Noklcrir kaupsýslumenn, sem ekki voru ánægðir m.eð þetta f.yrirkomuiag tóku það til bragðs p.ð korna útvarps- stöð fyrir í skipi rétt uncl- an strönd Hollands. Kaup sýslumennimir keyptu gamaR 530 toima vitaskip og lögðu bað fyrir akkeri 5 mílum fyrir utan strönd ina og frá því befur nú verið útvarpað í eitt ár. „Útvarp Veronica,“ ber nafn sitt eftir heiti skips- ins og þa?! n cr nú út- varpað daglega léttri tón- list og auglýsingum þeirra sem útvarpið reka. Vegna þess að Hollend:ag'um cr baimað að reka stöð sem þessa fengu kaupsýslu- mennirnir skipið skrásett í Guateniale og greiddu fyrir það eitt þúsund dalr. Útvarpið hefur náð tölu- verðum vinsældum í Hol- landi sérstaklega hjá unga fólkinu og húsmæðmm. Fyrir nokkru iók það enn starfsemi sína og hefur nú hafl'ð útvarp á ensku. Áhöfn skipsins er ekki stór, aðeins brír menn til að sinna skipinu og þrír tM ?.ð vinna við útvarps- sendingamar, en yikulega er skipt um vaktir. AHt annað efnr en tónlist er hljóðritað í Hilversum og sent t-'I skipsins. Þeir sem byggðu útvarpið áttu í mikl um erfiðleikum við upp- setningu þess vegna þess hve hollensku yfirvöldfn voru þeim andstæð og gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að koma í veg fyrir byggingu þess- arar fljótandi útvarps- stöðvar. Það er ekki: aðeins á Hol landi sem útvarpið hefur orðið vinsælt, heldur ekki sízt hiá sjómönnum á Norðursjónum. Skyldu einhverjir Is- lendingar verða á þessum slóðum á næstunni', þá ættu þeir að opna fyrir útvarpið á 192 m. á mið- bylgjum. Alþýðublaðlð — 23. apríl 1S61 *3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.