Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 14
föMudagur
BLYSAVARÐSTOFAN er op-
ln allan sólarhringinn. —
Læknavörðnr fyrir vitjanir
er á sama stað kL 18—8-
Skipaútgerð
ríkisins.
Hekla kom til
Rvíkur í gær að
austan frá Akur-
eyri. Esja er á
Vfestfjörðum á norð'urleið.
Herjólfur fer frá Reykjavik
(il. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Húnaflóa-
höfnum á leið til Akureyrar.
Herðubreið er í Rvík.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon
ur, sem óska eftir að fá sum
ardvöl fyrir sig og börn sín
í sumar á heimilí Mæðra
styrksnefndar, Hlaðgerðar
koti í Mosfellssveit, tali við
skrifstofuna sem fyrst. —
Skrifstofan er opin alla
virka daga nema laugar
daga frá kl. 2 til 4, sími
14349.
Félag Frimerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, n hæð, er op-
is miðvikudaga kl. 20—22.
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16-—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
Orðsendin frá bókasafni
kvenna, Reykjavík:
BÓKAINNKÖLLUN: Vegna
talningar þurfa aliir féiagar
sem hafa bækur frá bóka-
safninu að skila þeim dag-
ana 15,—31. maí. Útlán
verða engin fyrst um sinn.
1. maí urðu nokkrar breyting
ar á reglum um útivistar-
tíma barna. Nú er reglurnar
eftirfarandi: Börnin innan
12 ára alduts mega veta úti
til kl. 10 e. h., og börn innan
14 ára aldurs til kl. 11.
Minningarspjöld heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags
un veittar almenningi ókeyp
íslands fást í Hafnarfirði hjá
Jóni Sigurjónssyni, Hverfis-
götu 13B, sími 50433.
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka
búð KRON, Bankastræti.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsint
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík; Bókabúð Æsk-
uhnar, Bókabúð Braga Bryr
jqlfssonar.
—"-----
Flugfélag
íslands h.f.
Millilandaf"lug:
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
hafnar kl, 08:00
í dag. Væntan-
leg aftur til R-
víkur kl. 22:30 í
kvöld_ Leiguvél
FÍ fer til Oslóar,
K-hafnar og
Hamborgar kl.
10:00 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og
Vestmeyja (2 ferðir). Á morg
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Skógasands og
Vestmeyja (2 ferðir).
Loftleiðir, hj.
Snorri Sturluson er vænt-
anlegur frá New York ki.
06:30. Fer til Luxemborgar
kl. 08:00. Kemur tilbaka frá
Luxemborg kl. 23.59. Heldur
áfram til New York kl. 01:30.
Þorfinnur Karlsefni er vænt
anlegur frá New York kl.
09:00. Fer til Osló, Kaupm.
hafnar og Hamborgar kl.
10:30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá Oslo og Staf
angri kl. 23.00, Fer til New
York kl. 01:30.
Minningarspjöld
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd f Bókabúð
Æskunnar.
Þann 5. maí var dregið í Happ
drætti Barðstrendingafélags
ins og hlutu þessi númer
vinninga: Volkswagenbif-
reið nr. 1399. Húsgögn nr.
1924. Strauvél nr. 9420.
Skápklukka nr. 5574. Viku-
Vinninga sé vitjað til Guð-
dvöl í Bjaralundi nr. 5575.
bjarts Egilssonar, Hverfis-
götu 96B.
Föstudagur
19. maí.
13.25 Við vinn-
una. 20.00 Efst á
baugi (Björgvin
Guðmundsson
og Tómas Karls
son) 20 30 Tón
verk eftir Arth
ur Honegge-.
21,00 Upplestur:
Kvæði eftir Sig
urð Símonarson
(Séra Jón Guð-
jónsson. 21 00 íslenzkir píanó
lekarar kynna sónötur Moz-
arts. órunn Viðar Ieíkur són-
ötu í a-nioll. 21.30 Útvarps-
sagan 22.10 Garðyrkjuþáttur
2230 í iéttum tón. 23.00 Dag-
skrárlok.
Golda Meir . . .
Framhald af 16. síðu.
mið hans — heldur hinir fáu
valdhafar Arabaríkjanna.
CM ATVINNUÁSTAND
I ÍSRAEL
Utanríkisráðherrann sagði, að
atvinnuleysi væri ekki í ísrael.
Aftur á móti ætti etjórnin í tals
verðum erfiðleikum með marga
innflytjendur, sem ekkert, hafi
kunnað til verka, aðfluttir frá
vanþróuðum löndum, þar sem
jnenningin er enn á lágu stigi.
Þeim þarf að kenna til starfa,
en slik kennsla er jafnan veitt.
Fjöldamörg vandamál híjóta að
skapast, þegar fólk með m>s-
munaridi þekkingu og svo mis-
munandi þroskað flyz‘ saman í
eitt þjóðfélag, en stjórnin gerir
allt til þess að allir fái að njóta
sín, að landið njóti starfskrafta
þeirra. Þetta vandamál væri að
sönnum ekki að fullu leyst — en
unnið væri sleitulaust að lausn
UM HEBRESKUNA
Frú Golda Meir sagði, að
vífisulega hefði verið erfitt að
gera hebreskuna að nýju að
þjóðtungu ísraelsmanna Það,
sem þó hefði „bjargað því:‘ væri,
að hebreskan hefði aldreí verið
að fullu „dautt mál“. Helg fræði
hefðu jafnan verið á hebresku,
börnum hefði verið kennt að
biðja til guðs á hebresku, ýmsir
andans menn hefðu skrifað og
ort á hebresku, og þannig hefði
hún lifað með þjóðinni allt til
þessa dags, þótt hún hefði horfið
úr munni fólksins Unnið væri
sleitulaust að því að kenna fulí-
orðnum innflytjendum hebresku
en börnin væru þegar 5 ára tek-
in inn í skóla, þar sem þau lærðu
hebresku, en skólaskylda væri
frá 5—14 ára aldurs Hinni ungu
kynslóð í ísrael, mun því verða
sjáffvirk
stiílilæki.
Vélavervlun
Sími 24260
Guðlaugur Einarsson
Málflutninersstofa
FREYJUGÖTU 37.
Sími 19740.
hebreskan töm — og þeir eldri
læra smám saman af þeim yngri.
Hún nefndi ennfremur, að
kennsla fullorðius fólks væri rík
ur þáttur í menntunarstarfi í
ísrael. — Það værí ekki ein-
göngu að kenna yrði hebresku,
heldur og ýmislegt fleira — þar
eð margir innflytjenda kæmu
frá mjög vanþróuðum löndum í
menningarlegu tilliti.
UM EICHMANN-MÁLH)
Hún sagðl, að allir gyðingar,
ísraelsbúar jafnt sem aðrir.
gerðu sér að fullu ljóst, að með
því að hegna Adolf Eichmann
væri ekki kvittað fyrir syndir
nazistanna Þær sex milljónir
gyðinga, sem drepnar voru á
Htlerstímanum yrðu ekki vaktar
til lífsins — ekki einti af þeim
milljónum. Einn — og aðeins
einn tilgangur væri með þessum
réttarhöldum af hálfu gyðinga.
Það væri, að gera öllum heim-
inum Ijóst, hve hræðilegir þeir
atburðir voru, sem geröust á
styrjaldarárunum. Með því að
rifja það upp í smáatriðum, með
því að segja ungu kynslóðinri
um heim allan frá þessu (en
unga fólkið og miklu fleiri, sem
nú fylgdust með réttarhöldunum
í Jerúsalem og framburð vitn-
arina hefðu margir hverjir ekki
vitað neitt um þetta áður), með
því að draga þessa hræðilegu
atburði aftur fram í dagsljósið
væri stefnt að aðeins einu tak-
marki: Að þetta gæti aldrei kom
ið fyrir aftur. „Við höfum enga
tryggingu fyrir því, að nýr Hitl-
er geti ekki risið upp“, — en
með réttarhöldunum yfir Adolf
Eichmann á að sporna við að
slíkt gerist.
UM dauðarefsingu
Dauðarefsing getur aðeins ver
ið kveðin upp í ísrael fyrir
tvennskonar glæpi Annars veg
ar samvinnu við nazista í stríð-
inu og landráð.
UM HERÞJÓNUSTU
ÍSRAELSKRA KVENNA
„Ísraelsríki er enn fámennt
og smátt“, sagði frú Golda Meir,
„og landið þarf á öllum sínum
kröftum að halda. Við höfum
engar óskir í þá átt að víkka út
landamæri okkar né ná valdi yf
ir öðrum þjóðum — en við verð-
um að hafa fyrir í landinu her til
sjálfsvarnar gegn þeim, sem ann
ars myndu vera viðbúnir að ráð
ast á ísrael“,
Herþjónusta kvenna er tvö ár
pilta 2I/2 ár, þessi lög ná aðeíns
til ógiftra kvenna frá 18—20 ára
aldri, og þeirra ungmenna, sem
ekki eru að stunda eitthvert það
nám, sem að dómi stjórnarinnar
er bráðnauðsynlegt, svo sem
kennsla. Ef þeir stunda slíkt nám
geta þeir fengið að Ijúka námi
sínu áður en þeir eru kvaddir
í herþjónustu.
UM HINA KÚGUÐU
„Árið 1902 hét ég sjálíri mér“.
sagði frú Golda Meir, „að þegar
vandamál gyðinga væru leyst,
skyldi ég helga líf mitt til að
vinna að auknnm réttindum lit-
aðra manna og svertingja, sem
gengið hafa kaupum og sölum,
hrjáðir og smáðir, og til r.pp-
byggingar hinna vanþróuðu Af
ríkuríkja.
Enn bað utanríkisráðherra
ísraels fyrir kveðjur og þakkir
til íslendinga, sem veitt hefðu
' henni hlýjar móttökur. Hú»
sagðist þegar finna yl vináttu
og skilnings hér. Á íslundi væri
margt, sem hún vildi sjá og kynn
ast. fslendingar ættu við mörg
Mk vandamál við að etja og ísra
elsmenn — en bótt mikið væri
um pólitísk deilumál í heimin-
um og mikið um þau rætt og rit-
að, sagði frúin að hún hefði ekki
síður kynnzt hinu — vináttu og
friði.
Strauborð
margar tegundir
miá hseklkia og 'lækka
>eiftir vi'ld.
GEYSIR H.F.
Teppa- og Dregladeildin.
QALCAST
handsláfluYélar
léttar
sterkar
vandaðar
iflleiri stærðir
GEYSIR H.F.
Teppa- oig Dregladeildin.
14 19. maá 1961 — Aiþýðublaðið