Alþýðublaðið - 08.06.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Síða 8
Órsátt- úra LÖGREGLAN í Peoriu hefur tekið fasta móður þar í borg, ve*rna Jiess að hún hefur haldið tveimur börnum sínum innilokuð- um í smáskonsu í fjögur ár samfleytt. Astæðan er sú, að móður inni líkaði ekki hávaðinn í grislingunum. Hjúkrunar- konurnar grétu, þegar þær sáu börnin, sem eru átta og tólf ára. Bæði báru merki þess að hafa verið burudin, og drengurinn Charles, 12 ára var ekki færari um gang en fjögurra ára barn, þeg ar hann slapp út. Móðirin er nú í fangelsi og verður ákærð fyrir að stofna lífi barna sinna í hættu. DEAN RUSK — utanríkisráðherra Bandaríkjanna gaf undirmönnum sínum vA li fyrirmæli áður en hann lagði upp í síðasta ferðalag sitt og sagði þá m.a: — Herrar mínir. Ef ykkur þykir á- standið í heimspóli- tíkinni svartara við> lok einnar ráðstefnu en það var áður en hún hófst, sjáið þið þó þann ávinning, að þið hafið færzt nær raun veru^tikanum en ella. í DAG er enn eitt kóngabrúðkaupið, en þau hafa verið æði mörg að undanförnu og fleiri í bí- gerð. En kóngabrúðkaupið í dag er fyrir ýmsar sakir merkilegt, aðallega því að nú á í hlut mesti óráðsíu- unglingur brezku kónga- fjölskyldunnar, sem nú er orðinn skikkelsispiltur fyr ir tilverknað sinnar heit- elskuðu. Og brúðurin er feimin og hæglynd sveita stelpa, sem kemst á spjöld sögunnar fyrir að verða fyrsta brezkfædda hertoga ynjan af Kent og ein af fá um konum úr borgarastétt, sem sá sómi hefur hlotn- azt í 1300 gamalli sögu brezku konungsfjölskyld- unnar. Þá verður þetta fyrsta kóngabrúðkaupið sem fram hefur farið í 633 ár í einhverri elztu kirkju kristindómsins á jörðunni. SVEITASTÚLKAN. Stúlkan, sem Játvarður Georg Nikulás Páll Patrek ur, hertogi af Kent gengur að eiga í dag heitir Kather ine Worsley, ljóshærð, grannvaxin og bláeygð stúlka frá sveitaþorpinu Hovingham í Jórvíkur- skíri á Englandi. Allur hamagangurinn og lætin í ©ambandi við brúðkaup- ið virðist ekki hafa haft á hana nokkur áhrif. Hún er enn sama hæga og rólega sveitastúlkan, sem hertog- inn kynntist fyrir fimm ár að 'valda straumhvörfum í lífi hans. ir JÓS VÍNI. í fyrsta lagi fannst brezku konungsfjölskyld- unni nóg um óhóflegt líf og háttalag hertogans og hún fann sig knúna til þess að skerast í leikinn. Hún rauf gamlar venjur og tilkynnti, að því færi fjarri að hertoginn hefði tekið þátt í margumtöluðu gildi í London, þar sem hann hefði margt sér til gamans gert, t. d. hent sér út í ána Thames eða hellt kampavíni yfir sak- lausa vegfarendur úr glugga einum! I öðru lagi, þetta sum- ar hitti hann Katherine Worsley í fyrsta sinn. ÁST VIÐ FYRSTU SÝN. Astarævintýri þeirra hófst svo að segja án þess að nokkur yrði þess var. Hertoginn var liðsmaður í skriðdrekahersveit í York. nálægt heimili hins vell- auðuga Sir William Wors leys, sýslumanns, sem alla tíð hafði séð sóma sinn í að bjóða í kvöldverð til sín öllu kóngafólki, sem hélt sig f nágrenninu. Og sam- kvæmt ævafornum venjum gat hertoginn ekki synjað boði yfirvalds. Hann fór því í þetta boð og kynntist þá Katherine. Vinir þeirra beggja segja, að þar sé um ást við fyrstu sýn að ræða. Þar með hófust alger um skipti f lífi hertogans. Hann steinhætti nú að kasta sér út í ár og að hella kampa- víni yfir alsaklaust fólk á gangstettum. Flestir þakka þessum hamskiptum sveita stúlkunni frá York, þótt sumir segja að hallaryfir- lýsingin hefði stuðlað þar mest að. ic HÚN ELDRI. En ugglaust hefur hlý- leiki og heilbrigð dóm- greind unnustu hans stuðl að mest að bættu hátterni hans, eins og vinir þeirra beggja segja. Þessir vinir segja einnig, að sú stað reynd, að Kata sé 28 ára, eða þrem árum eldri en hertoginn, muni engin á- hrif hafa á hjónaband þeirra. Vinirnir segja, að það sé mikill hjónasvipur með þeim og að þau eigi vel saman. ic ÓLAFUR FER Auk brezku konungsfjöl skyldunnar, sem mun fjöl menna við brúðkaupið, verða þar mættir margir kóngar og uppgjafakóngar þar á meðal Olafur V. Nor egskonungur, sem hér var á ferð fyrir skömmu. Svaramaður verður 18 ára bróðir hertogans Mikjáll prins, guðsonur Roosevelts heitins Bandaríkjaforseta. Anna prinsessa mun vera fremst í flokki 8 brúðar- meyja. um. Síðan þau kynntust hef- ur hinn 25 ára gamli her- togi unnið skelegglega að því að skafa af sér upp- Inefnið ,,Flottræfill!?prins- inn“. Þessi barátta hans, sem í fyrstu virtist von- laus, virðist nú hafa heppn azt með ágætum. IIAMSKIPTI. Umskiptin í lífi hertog- ans urðu fyrir fimm árum. Þá náði hið taumlausa líf erni hans og hátterni há marki. Á þessu ári lenti hann í þremur bílárekstv- um og þeyttist um á 100 mílna hraða á fínum sport bílum. Hann fór veizlu úr veizlu, sem voru hver ann arri umtalaðri, og hann virtist einkar laginn að vera á röngum stað á röng um tíma. Þetta leiddi til tveggja mikilvægra at- burða í lífi hertogans sum arig 1956, sem urðu til þess ic MAÐUR nokkur, sem heitir því virðulega nafni George Washington, var tekinn fastur fyrir flæking í Bandaríkjunum nýlega, en það varð að fresta rétt- arhöldunum yfir honum. Það stóð nefnilega þann ig á, að dómendur störfuðu ekki þennan dag til að heiðra minningu George Washington, stofnanda Bandaríkjanna. ÍC HERRA Edwin Lam- bert fimmtíu ára gamall forstjóri í Heswall í Eng- landi, hefur notað nálægt hundrað þúsund krónur af eigin fé til að framleiða kvikmyndir um öryggi á vegum úti. Þetta segist hann gera í þakklætisskyni fyrir að hafa sloppið heill frá öllum þeim mistökum, sem hann hafi gert sem bílstjóri í 34 ár. i( ÞAÐ eina, sem ég þrái hér á jörðu, er að fá að lifa í friði og ró, sagði kvik myndastjarnan. Og fyrir því er ég reiðubúin að berj ast með kjafti og klóm alla ævi. Sveita- stúlkan Svona lííur hún út lióshærða og blá- eygða sveitastúlkan, Katherine Worsley, sem flottræfilsprins- inn kvæntist í dag. Við skulum vona, að hjónabandið verði farsælt og manns- bragurinn haldi á- fram að aukast á eiginmanninum und- ir handarjaðrinum á svona fallegri eigin- konu. Góð Í( EIGANDI næturklúbbs í Sidney þurfti nýja stúlku í fatageymsluna, eftir að hafa skoðað eina, sem virt ist hafa það er með þurfti á réttum stöðum, var hann spurður um álit á henni. „31—23—36—29“ svar- aði hann. ,Hvað er þetta 29“? ,,Það er greindarþrosk- inn“, sagði hann. DEJMOFILO Lopez í Madric án efa forl leigubíl á Spáni Bíllinn er sprautaður og með nýjum bl hér og þar um Á hillu liggj; og vikublöðin, c dagskrár allra klúbba, leikhús Úr bílstjórasa ar Lopez útvarj kvæmlega að ( anna. Þeim til reif orðabækur og I pésar á mörgur um, og sígarett ar liggja fram hver vill hafa. Samt segir hann græði el fyrirtæki sínu, ekki aðalatriðii hann segir. Það kemur g 8. júní 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.