Alþýðublaðið - 10.06.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Page 1
■ ' . ■ í«ífc smmw 42. átrg. — Laugardagur 10. júní 1961 — 128. tbl. WWVWWWVVWWWWMWWMMWWWWVmWWWWD SANNLEIKURINN er sá, að myndin er síðan í ★ fynradag. Þetta er sóSski/ísrnyml og ber það með sér. Ef maðurrrin hefði reynt þet/a í gærdag, þá hefði hann orðið holdvotur. Hann fékk sér hænu blundinn á finnnta tímanum. Og hann kunni þá list að láfca fara vel um sig. Hann tók ofan trei- ilinn og breiddi yfir undktið, og svo fór hann úr skóm og sokkum! SIS og Dagsbrún semja til eins árs KLUKKAN sex í gærmorgun ,auk samningaviðræðum Verka- nannafélagsins Dagsbrúnar og félaganna með því að undirrit- I fundar vinnumálasamhandsins. aðir vor,u nýir kjarasamningar ■ Fjölmennur Dagsbrúnarfundur með fyrirvara um samþykki samþykkti samningana i gær I Vinnumálasambands samvinn«- , Dagsbrúnarfundur og stjórnar- með þorra greiddra atkvæða, fá- ' ____________________________________________________________^einir voru á móti, stjórn Vinnu- málasambandsins samþykkti samningana e'inróma á fundi sínum. Höfuðatriði hinna nýju samn- inga eru sem hér segir: 1, Allt kaup hækkar umlO-%. f dagvinnu hækkar tímakaup úr 20,67 kr. í 22,74 kr eða um 100 kr. á viku. Mánaðarkaup verkaW manna hækkar úr 4277 kr í 4705 kr. 2. Vinni verkamenn utan bæj ar og er ekki ekið heim á mat- málstímum, greiðir atvinnurek- andí fæðiskostnað. 3. Eftirvinna greiðist með 60% álagi, en nætur- og haxgidaga vinna með 100% álagi, eins og verið hefur. Samkvæmt þessu verður eftirvinnukaup 36,38 kr_ á klst.i sem er 5,37 kr. hækkuh. 4. I>ar sem það á við, að dómi beggja aðila, er heimilt að taka upp ákvæðisvinnu, eftir nánara samkomulagi. 5. Lágmarks orlof verður 18 virkir dagar á ári. Atvinnurek- endur greiði í orlof 6% af öllu útborguðu kaupi. 6. Þar sem atvinnurekandi krefst sérstaks klæðnaðar, t. d. hvítra sloppa í frystihúsum, skal hann leggja slíkan klæðnað til, en>da sé hann (hans eign 7. Atvinnurekendur greiði 1% af útborguðu kaupi, miðað við dagvinnu, í Styrktarsjóð Dags- brúnarmanna. Dagsbrún lýsir því jafnframt yfir, að sjóðurinn sé ekki notaður í verlcfailsaðgerð um. í DAG er merkur dagur í sögu íslendinga, handritadagur — vonum við. Fréttaskeytin til okkar undanfarna daga gefa ástæðu til að ætla — NEI, — GEFA GILDA ÁSTÆÐU TIL AÐ SLÁ FÖSTU — að þjóð- þing Dana muni árdegis í dag samþykkja að afhenda íslend- ingum handrltin. Og sam- kvæmt fréttaskeyti ti! Alþýðu blaðsins í gærdag, má búast við, að afhendingin verði sam þykkt með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Hér er síðasta skeytíð til okk ar um málið: KAUPMANNAHÖFN, 9. júní. ÖNNUR umræða danöka þjóð þingsins um handritamá'ið sýndi svo að eikiki verður um villzt, að þeim þingmönnum ihefur fjölgað síðustu daga, slem igheiða munu atkivæði m;eð aílhendingu handritanna. Margir þingmenn tóku til máis. Poul Möiler (líhaldsiflokkur) sagði, að óréttlátt væri að gagnrýna þá vísindamenn, áam' liaigzit hafa gegn afhend- ingu. Hins vegar hefði men ntairrJálaráðherra í raun- inni skuldlbundið Daini til að gófa gjöfina, „og fremur ó- virðúlegt mundi það sýnast, ef það yrði að lokum fóget- iinn, sem afgreiddi málið“. Framhald á II. síðu. 8. Samningurinn gildir til 1. júní 1962 m>?ð eins mánaðar upp sagnarfresti. Þá framlengist hann um 6 mánuði, ef honum hefur ekki verið sagt upp, og hækkar kaup um leið um 4% Loks eru í samningnum á- kvæði þess efnis, að hækki vísi tala framfærslukostnaðar um Framhald á 12 siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.