Alþýðublaðið - 10.06.1961, Síða 9

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Síða 9
 54 KYNFERÐISGLÆPIR glæpir í Grikklandi hafa aldrei verið meiri. 1 fyrra voru drýgðir 750 slíkir glæpir og nýjustu skýrsl- ur sýna að ástandið í ár verður sízt betra. Kynferð isglæpirnir 1960 voru 45% fleiri en árið 1958. Meðal nýlegra glæpa af þessu tagi, sem vakið hafa mikinn viðbjóð og and- styggð manna í Grikklandi má nefna: Maður, sem gerzt hef- ur sekur um nauðgun, rændi sjö ára gamalli stúlku þar sem hún var að leika sér með jafnöldrum sínum í Aþenu og ók henni til afskekkts staðar, þar sem hann réðist á hana. Lögreglan hefur enn ekki fundið ódæðismann- inn. ýkr í Saloniki var 56 ára gamall prestur og sex ingarstúk ’ á krikk us leið á r þá einn sjóferðir unni. Oft heimsókn fer þar á 5a heilsar na í köst ídinu þar jeim bjór. betur við í drekkur im sínum. almennt og hann kvæntist nn á það keytlegur líkar illa mrningar. jolinmæði barna faðir fundinn sekur um að lokka fimm ára gamla stúlku inn í kirkj- una til sín, þar sem hann nauðgaði henni. Prestur- inn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi. -fc Sveitalæknir í bæn- um Tripolis á Suður-Grikk landi var látinn svara til saka fyrir þær ásakanir foreldra 8 ára stúlku, að hann hefði ráðist á barnið þegar hann átti að gera skurðaðgerð á því. -fc Þá eru nokkur dæmi um árásir á litla drengi og sifjaspell. Kallas dómsmálaráð- herra hefur skipað dómur um út á landsbyggðinni að dæma kynferðisglæpamenn þyngsta dómi til þess að stemma stigu fyrir æðinu. Samkvæmt grískum lögum er 25 ára fangelsisdómur lagður við nauðgunum og lífstíðarfangelsi ef óðæðið leiðir til dauða. VATNASKRÍMSU hjá honum við opinber tækifæri, en slíkt er talið vera ein af höfuðsyndum, sem kóngafólk getur hent. Hann hefur oft lent í rifr ildum við blaðaljósmynd ara og árið 1959, var hann grunsamlega nálægt garðs slöngu einni sem tók upp á því að gusa vatni yfir nærgöngula Ijósmyndara. Andstæðingar prinsins segja að hann sé hrokafull- ur með afbrigðum. En fólk, sem kynnzt hef ur prinsinum náið dáir hann fyrir hreinsskilni og gáfur. Það segir að hann sé algerlega laus við allan slettirekuskap og að hann gæti auðveldlega náð auknum vinsældum ef hann léti minna á sér bera. Hann kaus hinsvegar erfið ari braut og Bretar mega vera honum þakklátir ef Karl prins, sonur hans, erf ir eitthvað af hörku hans. LOCH NESS skrýmsl- ið veldur enn óteljandi heilabrotum og vangavelt um lærðra og leikra, ekki sízt Englendinga, Skota og nábúa skrímslisins. Þrátt fyrir fjölda rannsókn arleiðangra hefur enn ekki tekizt að sann eða afsanna tilveru þess með skýrum rökum. Sprenglærðir vís- indamenn hafa ritað þykk ar bækur með og móti skrímslinu, myndir hafa verið teknar af því, — og nú síðast kvikmynd. Þetta fræga skrímsli komst fyrst á síður heims blaðanna árið 1933, en það hefur sézt allt frá 1870 og suxnir telja, að frásagnir af því séu í munkahandritum frá því á sjöundu öld, (þá segir frá Nesa og Nessus í fornum sögum og er átt við vatnaguði. Ýmsir á- hugamenn telja, að Loch Ness hafi hlotið nafn sitt af þessum vatnaguðum). Enda þótt vatnið sé að eins sólarhrings ferð frá London og örstutt frá há- skólabæjum Skotlands, hafa dýrafræðingar hingað til veitt þessu fyrirbrigði litla athygli. Nýlega kom út bók, þar sem kannaðar eru heimildir um skrímsl- ið, vitnisburðir prófaðir og reynt að varpa ljósi á hina dýrafræðilegu hlið máls- ins. Og þar, sem höfundur inn náði kvikmynd af skrímslinu í fyrra hlýtur bók hans að vekja athygli. Þar sézt aflangur hlutur á talsverðri ferð. Enginn dregur í efa, að filman er ófölsuð enda sézt margt fleira á henni, jafnframt. Þá er þarna getið um ýmis fleiri ”skrímsli” í vötnum víðsvegar um heim, meðal annars dýrin í Winnipeg- vatni og selina í Baikal- vatni í miðri Asíu. Höfundur þessarar síð- ustu bókar heldur því fram, að Loch Nessskrímsl ið sé sæslanga, sem lokast hafi inni í vatninu. & Reibur api úr kvikmyndinni, sem tekin var af Loch Ness skrímslinu. SÆNSK vinnukona hjá fjölskyldu í London kom dag nokkurn inn í stofuna og hitti þar fyrir apa, sem sat makindalega á útvarps tækinu og blaðaði í mynda bók. Apinn virtist vera bezta skinn, en þar sem hann átti ekki heima í húsinu, að því er stúlkuterið bezt viss, lét hún kalla á lög- regluna. En þá brá svo við, að það fauk illa í apann og meðan eltingaleikurinn barst fram og aftur um stofuna, tókst honum að bíla vinnukonuna í hand legginn. Þegar eigandinn kom á vettvang og tók apann í sína vörzlu, sagði hann af sakandi; Hann er nú ann ars svo blíðlyndur greyið litla, það er bara verst hvað hann hatar karlmenn. BjE EFF^EFlMlNT^Sj Handavinnusýning inem!enda Húsmæðrasteóla Ejeýkjavilkur verður opin íaugardaginn 10. jún'í frá kll_ 2—10 sd. og sumnu- daginn 11. júní frá kl.10—10 sd. SKÓLASTJÓRI. INNIHURÐIR Undir málningu fír'á kr. 440,00. Spónl m. eilk fxá kr. 680,00. Spónl. m. teak írá kr_ 770,00. Spónl. m. mahogny ifrá kr. 560,00. Einnig innilhurðir í körmutm, járnaðar. Rúðulistar Gcíílistar Geiretti Söluislkattur 3% er innilfalinn í verðinu. : b yggingavörur h.f. Laugavegi 178 — Reykjiavík — Sími 35697. Kaupféíag Árnesinga Trésmiðjan. Alþýðublaðið — 10. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.