Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Miðvrkudagur 21. jú/ií 1961 — 136. tbl. Siglufirði, 20. júní. ÁGÆT síldveiði var í nótt, en lítil seinni partinn í dag. Síldin veiddist mest á Reykjafjarðarál og 15—71 mílur norðaustur af Koíbeinsey. f>etta er stór og falleg síld. Hafa bátarnir Ióðað á mikla síld, en hún hefur stað ið djúpt og verið erfið viðfangs. í kvöld eru bátarnir farnir að hugsa til hreyfings aftur. Frá ki. 8 í gærmorgun t:j kl. 8 í morgun bárust hingað 23,200 tunnur. Hér t’er á eítir skrá yfir afla báta í gærkvöldi og nótt: Lærifaðir íslenzkra kommúnista var þýzkur nazisti Einar Hálfdáns 300 tunnur, Pét ur Sigurðsson 250, Vörður ÞH 600, Hannes Hafstein 600, Leif- , ur Eiríksson 300. Vattarnes 700, Guðbjörg ÍS 600, Gnýfari 450, Bergur 400, El'dborg 750 Sunnu tindur 500, Sigurfari 500, Héð- inn 600, Stígandi VE 200, Jón Guðmundsson 750, Arnfirðingur 250, Steinunn SH 450, Halldór j Jónsson SH 700, Áskell 600, Þor ; leifur Rögnvaldsson 400, Tálkn- j firðingur 600, Viðir II. 750, Keil ir 450, Akraborg 300, Heiðrún ÍS 350, Snæfugl 400, Hafþór Guð : mundsson 300, Smári ÞH 900, Manni KE 550, Kristbjörg 500 Bjarmi 500, Mumroi 800, Pétur Jónsson 300, Stefán Þór 350, j Freyja GK 200, Mímir ÍS 400 Arnkell SH 150, Rán 450. Eftir kl. 8 í morgun: Dofri BA 300, Reynir AK 400, Eldey IIE 200, Sæfari BA 400, Guðbjörg ÓF 150. — J. M SÖLTUN VÍÐA HAFIN. Söltun er hafin á nörgum söltunarstöðvum norðanlands. Eru til nægar birgðir af tunnum og salti, enda eiga ýmsir fyrn- ingar síðan í fyrra. Saltað verð ur á öllum sömu stöðum og s. 1. sumar, auk þess sem 2—3 stöðv ar bætast við. Síldarsöltun er í undirbúniagi allt frá Húnaiióa til Stöðvarfjarðar. Samið tíefur verið u:n sölu á 220 þúsund tunnum saltsildar, aðallega tix Svíþjóðav og Finn- lands, en samnmgar við Sovét ríkin hafa enn ekki tekizt. Fram að þessu hefur verið salíaö á finnskan markað. nMwmmv4umvmHVu<x Samið í Keflavík Á FJÖLMENNUM fundi Verka lýðs og sjómannafélags Kefla- víkur í gærkvöldi var sam þykkf samningsuppkast, er áður liafði ver,ið undirritað með fyr irvara, með öllum greiddum at kvæðum gegn einu. Samið var m, a. um 11% kauphækkun, 6% orlof á >allt kaup, 60% álag á eftirvinnu, eða eins og á Akra nesi, en gildisákvæði eru sömu og í samningi Dagsbrúnar við SÍS. Framhald á 14. síðu. ÞAÐ VAKTI mikla athygli, er Samband íslenzkra samvinnu- félaga reið á vaðið með að semja um mikla kauphækkun. Undan farið hefur Sambandið og kaup- félögin kvar.tað yfir lágri álagn- ingu og örðugum rekstri og hefði því ekki verið ástæða fyr- ir Sambandið að beita sér fyu-ir kauphækkunum. En það er önn ur ástæða fyrir Sambandið að koma af stað nýrri verðbólgu- öldu, þ. e. hinav gífurlegu skuld ir sambandsins. Samkvæmt réikningum SÍS fyrir árið 1960 nema skuldir sambandsins rúm- I um 750 millj,, króna. Tekið skal fram, að í þessari uppliæð cr um 270 milljónum króna. Þaff er ekki aff undra, aö fyrirtæki með slíka skuldasúpu vilji koma 1 innifalin skuld SÍS við sam- I á nýrr.i verðbólgnþróun og gera bandsfélögin, sem nemur rúm- I Framhald a 14 síðu. mwwwwwMMmmwMtwnwwtMvwwwwiwMwwMW ÞAÐ eru fjórar stórar í OPN IJNNI á morgun. Nefnilega: — Jackie Kennedy, Nina Krústjov, Golda Meir og hún Furtseva. ttttttttttttttttttttttttttttttttttttMtttttttttttMtttMtttttttV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.