Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 10
 Sveinn Teits- son heiðraður EFTIR landsleikinn í fyrra- kvöld bauð stjórn Knattspyrnu sambands íslands leikmönnum Hollands og íslands, ásamt nokkrum fleiri gestum til matar Veizlu í Sjálfstæðishúsinu. Var þar góður fagnaður fram yfir n.úðnætti„ * SVEINN TEITSSON 1 IIEIÐRAÐUR. Björgvin Schram talaði fyrir Fyrirliðar skiptast á veifum, — Dómarinn O’Neili er á milli þeirra. mMMnUUHNWMMMHHM |! Björgvin | II sigraði !; Á móti í Stokkhólmi um !; helgina tók Björgvin Hólm ;! || þátt í 110 m. grindahlaupi. •; !! Það var í félagakeppni og j! !; keppti Björgvin með Brom !; ]! ma IF. Hann varð fyrstur j; !; á 15,5 sek. Annar maður !> j; fékk sama tíma. Á móti í !; ;! Södertalja keppti Richard ;! !; Dahl, sem hingað kemur á !; ; [ IR-mótið um næstu helgi. ;; IDahl sigraði með yfirburð- !! um, stökk 2 metra. Næsti !; maður stökk 1,90 m. Hann j! heitir Gustavsson og stökk !; 2 metra í fyrra. j; WWWWWWWWVWWWW 1 hönd Knattspyrnusambands ís- lands og fór lofsamlegum orðum um hollenzku þjóðina yfirleitt og ekki sízt um íþróttaafrek I hollenzkrar æsku fyrr og síðar, en Holle.ndingar hafa átt og eiga marga fræga íþróttamenn og konur í mörgum greinum íþrótta. Að ræðunni lokinni af- henti hann hollenzka knatt- spyrnusambandinu, leikmönnum fararstjórum, dómara og línu- vörðum gjafir. Einnig afhc.nti hann Sveini Teitss., fyrirliða ís- lenzka landsliðsi-ns fallega styttu af knattspyrnumanni, að g]öf, en hann lék sinn 20. landsleik í fyrrakvöld. Þakkaði hann Sveini hans mikla framlag til íslenzkr- ar knattspyrnu á undanförnum árum, en hann hefur leikið alla landsleki íslands í knattspyrnu, síðan hann lék sinn fyrsta leik 1953. Einnig afhenti Björgvin, Gunnari Felixssyni landsliðs- nælu KSÍ, en hann var eim ný- liðinn í íslenzka Iandsliðinu. Að lokum hrópuðu íslendingarnir ferfalt húrra fyrir hollenzkri knattspyrnu. ★ VIÐ VILJUM GJARNAN FÁ YKKUR TIL HOLLANDS. I Af hálfu Hollendinga talaði Merlen og byrjaði á því að þakka hin hlýlegu orð Björgvins Schram í garð Hollands og hol- lenzkra íþrótta. Kann sagðist hafa lítið vitað um ísland áður en hann kom hingað, en nú vissi hann að hér byggi dugieg og gestrisin þjóð, sem ’nefði náð ótrúlega langt á flestum sviðum, þrátt fyrir smæð sína og ekki sízt í íþróttum. van Merlen ósk- aði íslenzka liðinu til hamingju með sigurinn og kvaðst vona að þetta væri ekk í síðasta sinn, sem íslenzkir og hollenzkir knatt- spyrnumenn þreyttu 'iandsleik. Við viljum gjarnan fá ykkur til Hollands til að hefna ófaranna, sagði van Merlen. Loks afhenti van Merlen Knattspyrnusambandi fslands, íslenzku leikmönnunum, dómara og línuvörðum gjafir. 21. j’úná 1961 — Alþýðublaðið WWWWWWWWWWWVWWWWMWWWMMMWV AMWWWWWWWWWWWWWWWiMWWWWWH KR í kvöld 8.30 leikur hollenzka la/idsliðið an/jan á la//dr og mætir iKR-ingum, Leikuri/?n I KVOLD kl leik sinn hér fer fram á Laugardalsvellinum. Myndin hér fyrir neð- an er úr landsleiknum. Trl vinstri er hollenzki mark- vörðuri/zn og til hægri Gunnar Felixson. Ljósm. Bj„ Bj. íþrótiafrétti r I STUTTU MÁLI Á Kusocinski mótinu í Varsjá um helgina setti Yo landa Balas, Rúmeníu, nýtt heimsmet í hástökki kvenna, stökk 1,88, en það er 1 cm. betra en gamla mctið sem hún átti sjálf. Balas átti góðar tilraunir við 1,90 m. f Moskvu hefur Igor- Ter Ovanesjan sett nýtt Evrópumet í langstökki, sökk 8,19 m. Það er 2 cm. betra en gamla mttið, sem Ovanesjan átti sjálf- ur. Heimsmethafinn í lang stökki keppti í New Mexi- co daginn eftir og stökk 8,23 m. aðeins 1 cm. lak- ara en eigið lieimsmet. Auk heimsmets Balas á Kusocinski mótinu náðist ágætur árangur f fleiri greinum, t. d. sigraði Kreer heimsmethafann Schmidt £ þrístökki með 16,28 m. gegn 16,20 m. — Pólverjinn Baran sigraði í 1500 m. á 3:41,2 mín. bezti heimstíminn í ár. Knaffspyma erlendis FREDRIKSTAD varð norsk- ur meistari í k/zattspyrnu 1961, sigraði Eik í úrslita- lefknum með 2:0. ☆ ÚRSLIT í 2 HM-Ieikum: Sovétntkí'n sigruðu fTyrk- land í la/zdsleik í knattspyrnu á suzi/íudaginn með 1—0. Leikurinn fór fram í Mosk- vu oa áhorfendur voru um 100 þús. Búlgaría vann Fi//n la/zd í Helsingfors 2—0. í fyrrakvöld gerðu Argen- tína og Tékkóslóvakía jaf/z- teflf í knattspyrnu í Brono 3—3. ALÞJÓÐA Ólympíunef/zdin var á fundr í Aþenu um helg ina. Á ho/zum var ákveðið, að sumarleikii'nir í Tokio fari fram 9.—25. október, en vetrarleikirnir í Innsbruck, Austurríki 29. janúar, til 9. febr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.