Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 8
ÞÆR fréttir berast enn þá staðreynd, að hjátrú er verri en vantrú, því skal nú rifjuð hér upp saga, sem gerðist rétt fyrir alda mótin 1700. Að vísu er hún ekki ís- lenzk, en hún hefði engu að síður getað gerzt hér á landi á blómaskeiði líkra atburða. Þorpið Salem í Massa- chusetts var f engu frá- brugðið öðrum þorpum ár- ið 1691, en árið eftir hafði það fengið annan svip, ef á milli um framandleik stúlkunnar. Veturinn 1691—92 hófu nokkrar stúlkur og konur í þorpinu samkomur heima á prestssetrinu, mið punktur þeirra samkoma var Tituba, vestur-ind- íska þjónustustúlkan, hún spáði gjarnan fyrir þær og smám saman færði hún sig upp á skaftið og hóf að segja þeim hroðalegar galdrasögur frá heimkynn um sínum, og kryddaði ar, en um leið fóru stúlk- urnar, sem voru líka í réttarsallnum að engjast sundur og saman, og þessi flog bötnuðu ekki fyrr en þær fengu að snerta kon- urnar, því 'eins og allir vissu í þá daga hljóp hinn illi andi úr fórnarlambinu við það eitt að snerta galdrakindina. Eftir þetta var ekki að sökum að spyrja, sannan- irnar voru fengnar, og galdrakindurnar voru flutt ENGINN skyldi hlæja að því, sem hann skilur ekki, ef til vill er það, sem við sjáum á þessari mynd eitthvað ó- hugnanlegt hugar- fóstur formyrkvaðrar galdrakindur, ef til vill er þessi mynd að eins gamansemi snið ugs Ijósmyndara, — hver veit? þær með sýningum á alls íkona? hlutum, sem hún fullyrti að notaðir væru við galdra og kukl. GALDRAMÁLIN HEFJAST. Smám saman fóru stúlk urnar, sem héldu hópinn á þessum samkomum, en þær voru flestar hálfvaxnar að sýna ýmiss merki móð- ursýki á háu stigi. Þær földu sig undir borðum, ráku upp furðulegustu óp og skulfu og titruðu. Fólk fór að pískra um þessa undarlegu hegðun og loks var kveðinn upp dómurinn; galdrar, hrein- ræktaðir galdrar. Stúlkurnar, sem um var rætt voru í fyrstu hinar hreyknustu yfir þeim á- huga sem þeim var sýnd- ur og þeirri óttablöndnu virðingu sem þær nutu, þær voru nú skyndilega miðpunktur alls umtals, og þær héldu áfram að haga sér sem brjálaðar væru. Svo hertu þorpsbúar sig upp dag nokkurn þegar geysaði hið versta þrumu- veður, tóku fastar þrjár konur, sem verið höfðu elztar í hópnum á prests- setrinu og ákærðu þær fyrir að hafa ofurselt djöflinum unglingsstúlk- urnar, sem með þeim höfðu verið. Næsta dag hófust rétt- arhöldin fyrir fullu húsi og dómarinn spurði hörku lega: Hvaða illir andar eru það, sem þið standið í sambandi við. Engir — sögðu konurn- ar í gálgann, án minnstu miskunnar, og án þess að nokkrum dytti í hug að bera brigður á sannleiks- gildi frásagna og aðfara hinna, að því er virtist þjáðu, unglingsstúlkna. En þá var Tituba eftir, þjónustustúlkan, sem hafði orðið völd að öllum þsssum ósköpum, þegar hún kom fyrir dómarann, játaði hún undir eins að hafa átt þátt í að valda stúlkunum þessum hörm- ungum, en — sagði hún, það voru nornirnar, sem þegar var búið að hengja, sem höfðu fengið hana til þess, og svo kryddaði hún frásagnir sínar eins og fyrr með óhugnanlegum sögum um gula hunda og rauða kelti og eitthvað fer legt kvenskrímsli með vængi og klær. Enginn dró í efa, að Ti- tuba segði satt, því að um Ieið og hún hafði játað, þá virtist hún sjálf líða hinar hroðalegustu kvalir, og þar með hafði hún bjargað lífi sínu, nú gátu allir séð hve vegir guðs eru órannsakanlegir -— og hvernig hann leiðir alltaf sannleikann í ljós, svo að eginn saklaus þarf að líða órétt. EKKI ÖLL NÓTT ÚTI. En enn var ekki séð fyrir endann á þessum ó- sköpum, stúlkurnar, sem höfðu unað sér hið bezta í réttarhöldunum, urðu nú ofsafengnari en nokkru sinni fyrr, svo að þorps- búar urðu enn að fara af stað og leita nýrra galdra norna, allir voru skelf- utan úr heimi, að galdra- nornir gangi Ijósum loga, og að fólk sé enn ásakað fyrir að vera með kukl og að eiga m.ök við fjandann sjálfan, sem betur fer höf- um við íslendingar ekkert af þeim hlutum að segja nú orðið, þó að hin magn- aðasta bjátrú sé enn ríkj- andi með fólki og ýmsir annarlegir hlutir gerist með mönnum og dýrum engu síður en áður fyrr, þegar Islendingar voru brenndir á báli og áköll- uðu þann vonda sjálfan á andlátsstundinni. Það gæti ef til vill ver- ið fróðlegt að rifja upp hvernig þessir hlutir gerð ust, þó að ekki sé nema til þess að minna menn á svo má segja, því þá höfðu menn uppgötvað það, að það voru galdranornir meðal þorpsbúa. Þremur árum áður hafði nýr prestur komið í þorp- ið, hann hafði flutt þjónustustúlku frá Vestur- Indíum með sér, og það var nóg til þess að þorps- búar fóru að hvískra sín ingu lostnir, enginn var lengur öruggur. Konur og karlar ivoru dregnir fyrir dómarann og stúlkubörnin komu í réttarsalinn og liðu þar hinar skelfilegustu þján- ingar svo allir máttu sjá, og fólk var flutt í gálg- ann, ungt fólk, gamalt fólk, fátækt eða ríkt, og sönnunum rigndi niður: ellefu ára stúlka æddi um með brennandi spýtu- kubba og æpti, að kona, sem hún tiltók, væri með hjálp ills anda að reyna að fá sig til að skrifa nafn sitt í bók djöfulsins. Kona vitnaði að önnur ákærð kona væri góð og guð- hrædd og hefði aldrei neinum mein gert, en stúlkurnar æptu: við erum stungnar með nálum, við li)5um allar kvalir vu'tis, þegar við sjáum hana — og svo var hún hengd. Presturinn var hengdur, því að hann var svo sterk- ur að það hlutu illir andar að hjálpa honum. Kona var hengd fyrir það, að henni tókst ein- hverju sinni að vaða gegn um aurbleylu án þess að óhreinka kjólinn sinn. Á VALDI IIINS VONDA. En loks var leikurinn á enda, stúlkurnar gengu of langt, þær ákærðu eigin- konu fylkisstjórans fyrir galdra, þá þótti yfirvöld- unum nóg komið, og nú var tekið til við að yfir- heyra þær sjálfar, og ár- ið 1706 játaði foringi þeirra í öllu ódæðinu, að sá vondi hefði tælt hana til að vitna gegn þeim sem sakfelldir höfðu verið og hengdir. ★ Þannig enduðu galdraof sóknirnar í Salem, en nú- tímamenn hefðu ef til vill gott af að hugsa um það, hvort þær ofsóknir, sem menn verða að þola enn þann dag í dag af völd um tilfinningalausra of- stækismanna um heim all- an, eru á nokkurn hátt afsakanlegri, en þær, sein hér er frá sagt. Mannkynið er enn i*>fn blint, jafn börmulega þröngsýnt og skilnings- vana og það var á því herr ans ári 1C92. Ilann talar um eins og hann væri á staðnum, (Anc Milli varanna tennurnar eins oj trjástofnar eftir b (Tþit J< Síðustu orðin k urhægt, eins og sem er að stanza. (Knud Ras Hann greip svala fingur stú eins og api serr banana. (Arthur Ko< Eina hreyfingi hann fær, er að gle yfir íþróttafrétta á mánudögum. Dagarnir voru : skapstirðir og fóru að hátta. (Sigurd Tækifærið gekk áll úr greipunr m< (Chr. Wi Kindurnar stai og gráir steinar inn. (Erik Skov: g 21. jiúní 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.