Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 16
’IHÆSHS) 42. árg. — Miðvíkudagur 21. jú/íí 1961 —- 136. tbl. Fyrsta Grænlands- ferðin á sunnudag FLUGFÉLAG ÍSLANDS og Ferðaskrifstofa rík'isins gangast fyrir sex Grænlandsferðum í sumar Fyrsta ferðin verður farin 25. júní og verður lagt af stað frá Heykjavík kl. 7,15 að morgni. Flogið verður með Viscountflug vél frá Flugíélagi íslands og verour fyrst fljgið yfir norðvesí urhluta íslands farið yfir heim- skautsbauginn rétt fyrir norðan Horn og í því tilefni verður 'þátttakendum í ferðinni afhent sérstakt skjal, vottorð um að þeir hafi farið norður yfir heim skautsbauginn nyrðri. Síðan verður stefr.a tekin vestur á bóginn, og komið að Grænlardi rétt fyrir sunnan Scoresby-sund Þá verðuv flogið ncrður með ströndinni og gefst ferðamönnunum gott tækifæri til að virða fyrir sér hina fögru og hrikalegu náttúrufegurð Grænlands. Á bessari leið eru Lið KR ÞÓRÓLFUR BECK fór í gær- morgun til Skotlands, e'ins og áður hefur verið sagt frá 5 frétt- •um, þar sem hann dvHst hjá St. Mirren fram á íaugardag. Verð-. ur hann með KR liðinu gegn Val í I. deild á mánudagskvöldiö. — Helgi Jónsson getur ekki heldur verið með vegna meiðsla.. — Að öðru leyti verður KR-liðið þannig skipað gegn Hollending unum í kvöld: * Gunnar, G. Ellert Leifur . (11) (9) (7) Gunnar Sveinn (10) (8) Reynir Garðar (6) (4) Hörður (5) Bjarni Hreiðar (3) (2) Heimir (1) | Íþróttasíöan er I I 10. síban eskimóaþorp. sem sjást úr flug- vélunum. Þá verðui' flogið norð ur tii Óskarsfjarðar en á suður strönd hans er Meistaravík. Þar eru sem kunnugt er blýnámur starfræktar af Norræna námufé laginu og vinna þar allmargir menn við námugröft. Deginum verður síðan varið í Meistaravik og nágrenni Síödegis veröut' snúið aftur til Reykjavíkur. Þá verður flogið yfir hina brika- legu Stauning-Alpa og yfir Scor esby sund, en þar er að jafnaði fjöldi ísjaka, sem eru til að sjá einsog skip undir fullum seglum. Þá er og sennilegt að á þessari leið sjái þátttakendur sauðnaut, en þau eru oft í stórum hópum og sjást vel úr flugvélunum. Til Reykjavíkur verður komið um ciiðnætti. Ferðir af bessu tagi verða 3. 25. júní, 25. júlí og 14. ágúst. Þá eru einnig ákveðnar þrjár ferðir til Narssarssuaq, t>1 hinna fornu íslendingabyggða Þessar íerðir munu taka þrjá daga. Far ið verður frá Reykjavík kl. 7 að morgni með Cloudmasterítug véí frá Flugfélagi íslands. Eft- ir um það bil tveggja tirna flug sézt strönd Grænlands. Síðan verður flogið yfir jökulinn og lent á Narssarssuaq-flugvelli. — Farþegar munu þúa á Aríic hót el. Sama dag mun verða bátsferð yfir Eiriksfjörð til Bröttuhlíðar bústaðar Eiríks rauða. Á þessum slóðum er margt rö sjá Þar eru meðal annars rústir fyrstu krist innar kirkju í Vesturheimi. Þá eru og rústir fjölmargra anr- arra bygginga úr steini surnar all stórkostlegar, og er nútíma- mönnum mikii ráðgáta hvernig fornmenn hafa farið að því að lyfta steinblokkum sem sumar vega allt að því 9 smáiestir. Annan daginn verður bátsferð niður Eiríksfjörð til bæjarins Narssaq, næst stæcsta bsejar á Suður Grænlandi með um þús- und íbúa. Hér gefst ferðalöngun um tækifæri t:l að fylgjast með og sjá hvernig fólk í þessum heimshluta vinnur fyiir sér, en aðalatvinnuvegur ba'jarbúa er rækjuveiði. Á leiðinni til baka verður stanzað að Itiudlek. Það- an er 45 mín. gangur yfir háls, sem er milli Eiríksfjarðar og Ein arsfjarðar og koma þá gestirnir Frh. á 12. síðu. VMMMMMtMMMMMMtMUMW 7 Á BÁTI SJÖ Þjóðverjar frá Au,- Jl Berlín komu í gær til R- j| víkur á kænunni hérna Jl fyrir handa/?. Þeir lögðu !> af stað frá Hamborg 3. þ. Jí m. og höfðu viðkomu í Jl Færeyjum. Skipstjórinn < heitir Blankschinc og ein S kona er í áhöfninni. 5 Snekkjan, sem auðvitað 5 heitir Víkingur, er nokkuð S við aldur, en var tekin í !> rækilega klössun fyrir 5 «; árum. Hún er í eigu sigl- | ingaklúbbs í Berlín.Þetta í> er í fyrsta skipti sem S henni er lagt á Atlantshaf. $ DAGSBRÚN tilkynnti í fyrradag, að ekki yrði lengur leyft að landa afla úr dragnóta bátum og snurvoðarbátum. Var landað fiski í gærmorgun, en ekki í dag, þar sem þessir bát- ar voru ekki á sjó í gær. Búast má því við, að lítið verði um fisk í fiskverzlunum bæjarins meðan verkfallið stendur yfir úr þessu, þar sent aðeins færabátar róa. Fáir þeirra voru þó á sió í gær, enda strekkingsvindur. Helgi Ölafsson skákmeistari Keflavíkur stöðvas vegns verkfa VERKFALL Dagsbrúnar og Hlífar hefur nú stöðvað a. m. k. átta togara, sem liggja bundnir hér í Reykjavík og Hafnarfirði. Eru sumir þeirra með saltfisks- farm, en aðrir tómir. Úti á landi eruengir togarar bundnir vegna verkfalla, enda hafa þau alls staðar þegar leystst. Allir fjórir togarar Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar á Kletti eru í Reykjavikurhöfn, MMMWMMMMMMMMMMMM* SÁTTAFUNifT.’R Dags- brúnar og Hlífar annars vegar hófst kl. 1 í gærdag. Fundurinn stóð til kl. 7,30. Samkomulag náðist ekki og nýi' fundur hafði ckki verið boðaður síðast, þegar blaðið frétti. stöðvaðir vegna verkfalls Dags- brúnar. Er þar um að ræða Hval fell, Ask, Hauk og Geir. Þá liggur Ingólfur Arnarson frá Bæjarútgerð Reykjavíkur í höfn með saltfiskfarm, svo og togarinn Fylkir írá Fylki h.f,, — ennfremur með saltfiskfarm. í Hafnarfirði liggur Surprise með saltfiskfarm, og einnig er þar bundinn togarinn Röðull. Auk þeirra togara, sem verk- föllin hafa stöðvað, liggja að sjálfsögðu ýmsir fleiri við festar af mörgum ástæðum. Akraness- togarinn Víkingur er í Reykja- vík og báðir ísafjarðartogararn ir liggja í heimahöfn. fsborg hefur legið þar í allan vetur, en Sólborg er stöðvuð af ástæðum, sem blaðinu eru ókunnar. t NÝLEGA er lokið skákmóti Keflavíkur. Úrslit urðu þau, að þessu áinnS, að skákmeistari Keflavíkur varð Helgi Ólafs- scn, 19 ára gamall piltur, sem vann^allar sínar skákir og hlaut 8 vinninga. Er það mjög góður árangur, þar sem mótið var skipað mörgum sterkum skákmönnum. Önnur úrslit urðu þessi: 2. Páll G. Jónsson landliðs- maður, með 6V2 vinning. 3. Haukur Angantýsson með 5V2 vinning. Haukur er aðeins 12 ára gamall og er þetla mjög athyglisverður árangur hjá honum. 4. —5. Borgþór H. Jónsson og Hörður Jónsson með 5 vinn- inga hvor. f 2. flokki varð sigurvegari Aðalsteinn Einarsson, sem hlaut 6V2 vinning af 7 mögu- legum. Flytzt hann nú upp í 1. flokk. Hraðskákmótið: Að skákmótinu loknu fór fram hraðskákmót Keflavíkur, sem lauk með sigri Hauks Ang antýssonar, er hlaut 6V2 vinn- ing af 9 mögulegum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.