Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 15
an hurðin.ni. Hún dró þaðð til sín cg sá að það var á- ritað tii Johnnie Browneíl og hún sikildi að þetta var skeyti, sem hún hafði sent til að láta hann vita af komu sinni. Það var þó allt a'f huiggun að han.n s'kyldi ekki hafa vitað að' hún var á leiðinni. Peter gekk bak við húsið og augnabliki síðar oipnaði han.n fyrir henni. „Það viar opinn giugginn á borðstof- unni,“ sagði hann. „Ég tróð mér inn. En ég er ekki bú- inn að kvieilkja Ijósið, ég vildi eklki láta þig standa .lengi fyrir utan.“ 'Þrátt fyrir hitann, sem úti fyrir var, lagði kulda gegn - henni innian frá Það var engu iíkara en enginn byggi í þessu húsi. Hvað 'haifði komið fyrir Johnnie? Var hann farinn á brott? Selifingin gagntók hana á ný. Húsið var það óhreint að ekki virtilslt hafa verið þrif- ið þar í marga mánuði. Eld húsið líktist helzt svínastíu, chreinir diskar cg ■ botlar lágui í stöflum á eldhús- bekknum. Þau fóru upp á aðra hæð og fundu þár tvö svefnherbergi. Hún sá strax að annað haifði verið her- bergi Frank's, því á arinhill unni var. mynd af hen.ni sj'áítfri, Sarah og móður þeirra. í þessu heribergi ætl aði hún að búa. Þar yrði hún ekki juijn einmana og annai'S staðar í þessu óhugn anliega húsi. .En sorgin greip hana heijiartökum þegar mi.nn ingar riifjuðu'st upp við sýn myndánna, Hún hvíldi enn- ið við arinhilluna og hágrét. Hún óskaði — ó hve hana langaði tii að faria aftur til London, tii móður sinnar og systur í einbýlishúsið við al- menningsgarðinn. Heimþrá er sálrænn sjúikdómur en hef ur samt áhrif á líkamlega •liðan. Hún var sVo þreytt og vonsvikin og svo innilega særð. Hún crkaði efcki að opna töskurnar sínar Það var kallað til hennar að neðan og hjartað kiplptist vig í brjósti hennar. G.at þelta verið Johnnie? Hún heyrði -sVo ó'ljióist orðaskil að hún vi-ssi það ekki. Hún kallaði: „Ég er að koma“. ......... Hún gekk inn á baðiier- bergið og þvoði sér andilitið. Svo fór hún aftur inn í her bergi sitt og púðraði sig. Eflir það iagði hún leið sína niður í eldihúsið, en þaðan hafði röddin heyrst. Hún var mjög taugaóistyrfc þar sem hún gékk eftir llanga gangin um. Hvernig yrði að sjá Jo- hnnie oftir allt sem skeð (háfði? En þuð Var Peter sem hellti te í bollann hennar umi leið og hún kom inn. Nú var al'It mun hreinna en fyrr Óhreiiiu diskarnir vcru hoiifnir. Hún leit um hverfis sig og sagði: „Þú fremur kraifaiverk Peter!“ Hann brosti breitt. „Það gleður mig að ég geri eitt- hvað til giagns. Við Frakikar lærum snemma að Ihjálpa tii við húsverkin. Ég get líka lagað mat. Ef ég finn eitt hvað ætilegt sfcal ég getfa þér góðan toVöidverð Juiie. Þó við hefðum fleiri þjóna en nauðsyn krtafði þegar ég var lítill lagaði amma oft mat- inn. Ég aðstoðaði hana við það og hún kenndi mér ýms ar listir. Mömmu fannst það ieiðinillegt, Henni fiannst tovenlegt að kenna dreng mat reiðslu. En Fraklkar líta ekki þeim augum á málið. Hugs- aðu þér bara aila frægu mat siveina.nlai okkar! Og margir þeirra hafa verið sæmdir heiðursmerki. Við Fratokar álitum matreiðslu list- list- anna“. Hún Ifann að hann var að r&yna að róa hana. Hann var sro umhyggj usamur en jafn frjaimt svo lökaður. Hvað gat haifa komið fyrir hann sem hatfði fcomið honum tií að m beur en Ifyrr. Matarilm lagði að vitum hennar og hún fann til sultar. Litla borðstöfan vtar inn atf eldhúsinu. í henni var fátt húsgagna — matarborð, stoápur og fáeinir rimiastól- ar. Henni fannst óskiljan- liegt að Franfc og Jdhnnie, sem höfðu átt svo fialleg heimili heima á Englandi, skyldu haifa búið við þetta. En hún ætlaði að ráða bót á því_ Hún ætlaði að sauma ný gluggatjöld og 'kaupia notuð húsgögn ef hægt væri að fá þau. Litla stofan gæti orðið reglulega faileg og við kun.narileg. í sfcúffifu í skálpnum fann hún hnífa, gatfffla og þrjár trémottur undir diska í einni hrúgu. Hún iagði á borð og reyndi að iáta allt tfara svo vel sem hún mátti. Nú fcom Peter inn með lambslæri steikt í heilu lagi. Kjölið var á stóru fati og umkringt káli og kartöfl ekki neitt um búgarðinn? Þau voru að ljúka við að snæða þegar dyrnar að svöl- unum opnuðust og þunglama legt fótatak heyrðist. Maður- inn nam staðar á þröskuldin- um að borðstofunni og Julie leit við og kallaði; „Johnnie!“ Johnnie stóð i gættinni og leit á þau til skiptist. Á and liti hans speglaðist sambland undrunar og reiði.“ „Hvern djöfulinn á það eiginlega að þýða að ráðast svona inn á mig Julie?“ „Ég sendi skeyti um að við kæmum Johnnie“. „Ég hef ekkert skeyli feng ið“. Hún kinkaði kolli. ,Það ligg ur skeyti á borðinu frammi. Ég geri ráð fyrir að það sé frá mér. Ég reyndi að ná í þig í símann allan gærdag“. „Ég var úti við vinnu mína“. „En Johnnie — Johnnie — Johnnie Browell gleður það þig ekki að sjá mig?“ Hún Sigur Maisie Gre/g: arinnar iimtTnniiMiitfflraniramiiinntiiiiiiniiiiiDiniinfflinniiiui'g draga sig inn í skel sina? Hún hresstist við tedrykkj una. En þegar hún ætlaði að lagla m'atinn fr^ddi hann hana á því að um það væri hann fullifær. Hún ætli að fara upp á ioft og leggja sig. „Það er kjöt í ísskápnum cg brauð og smjör og kartöflur. Elf þér finnst það nóg geng ur allt vél“. Hún hló í fyrsta sinn síð an hún steig fæti sínum inn á þetta hús. „Eg álít ekki von á hátíðmat. En það verður indæit að fá að borða“. Hann hneygði sig djúpt „Eg skal gera mitt bezta mademoiselle1 ‘. Hún tcik upp fötin sín og lagðiist svo upp í rúmið. En henni fóíkst etoki að soffna. Það var Verra að liggja kyrr. Þá greip taugaæsingurinn hana á ný og viar jafnvel verri en fyrr. Hvað halfði stoeð í þesu húsi? Iíún fann að eittihvað hafði skeð. Það lá í loftinu. Þetta var ekki hamingjusamt né farsælt and rúmslolft. Skyldi Johnnie fcoma heim í kvöld? Og hvað myndi hann segja Þeg ar hann sæi þau? Hún reis á fætur, fór úr dragtinni og í þunnan, rós- ótan sumarkjól. Svo burstaði hún hár sitt vandlega, miál- aði sig og nú Ijpið henni um. Það var vel fram borið og leit vel út. Hún brosti til hans ytfir borðið. „En hvað þetta er gotl! Amma þín hefur svei mér kunnað ýmislegt fyrir sér!“ „Mér ffinnst skemmtilegt að laga mat einstöku sinn- um. Matreiðsla er eitt af því skemmtilega við lítfið.“ Hann Ihló og bætti við: „í kvöld lagði ég mig allan frlam. Heffur Brownell ekki kcnu U1 að hugsa um heim iiið? Ég verð að játa það að mér finnst eklki til um þrif- in hér.“ „Ég veit ekki annað en það, sem Frank skrifaði mér, að kona fjárhirðisins kæmi hingað og hreinslaði og lagfærði allt tfyrir þá. Frank haifð etoki gaman af að búa til mat og ég býst við að Jóhnnine Brownell ihatfi v'erið hjiálparvlana sem ungbarn.“ En það var samt indælt að sitja hérna til borðs í Ihúsinu, 'sem Franik bróðir hennar og Johnnie höfðu búið í- Og sem Johnnie bjó enn í- Hugsaði hann alls s starði á hann þar sem hann stóð við dyrnar, grannur og hávaxinn — og laglegt and- lit hans óvenjulega brúnt. Ljósbrúnt hárið var úfið og blá augu hans litu tortryggin í augu hennar. Henni lá við gráti. „Gleður það þig ekki að sjá mig Jo- hnnie?“ spurði hún aftur en dræmnara. „Jú, jú, víst gleður það mig“, svaraði hann óþolin- mæðislega: „En ég vildi óska að þú hefðir gefið mér rími- legan frest. Hér er allt á rúi og stúi. Frú Laeey er veik og enginn hefur gert neitt inn- anhúss. Þess vegna hefur eng inn verið hér að svara f sím- ann — ef þú þá hefur hringt.“ „Ég marg hringdi”. Hún hló • móðursýkislega. „Ertu aldrei heima Johnnie?11. „Til hvers ætti ég að hanga hér? Það er ekki einu sinni viðkunnanlegt hérna þegar hreint er. Ég er að vinna alla daga nema þá sjaldan að ég þarf að fara í verzlunarerind um til borgarinnar“. Hann leit hörkulega á Peter, er var staðinn upp. „Hver er þessi vinur þinn Julie? Ætlarðu ekki að kynna okkur?“ „Jú, auðvitað Johnnie, þetta er Peter Mendel.“ Rödd hennar var niður bæld. Johnnie hafði sært hana með skapbrigðum sínum fyrr, það var slæmt að fá ekki bréf frá Sambandið - Framhald af 14. síðu. hjá forstjóra SÍS og í skýrálu sinni um starfsemi SÍS 1959 var tekið mun skýrar til orða. En þó er ljóst, hvað Samband- ið vill. Löngu áður en nokkur kauphækkun var komin á dag skrá nú, taldi Sambandið verzlunarálagninguna allt of lága og vildi fá hana hækk- aða. Það er því furðulegt, að Sambandið skyldi hafa for- ustu um það að semja um 10% kauphækkun. Má öllum vera það Ijóst, að Sambandið mun ekki telja kaupfélögin geta borið þá kauphækkun sem þau hafa nú samið um, heldur skákar það í því skjól- inu, að álagning muni fást hækkuð. Almenningur á sem sagt að borga brúsann. Áður en yfirstandandi vinnudeilur komu til sögunnar fóru Framsóknarmenn ‘heldur ekkert ieynt með það, að þeir teldu álagninguna of lága. — Tíminn birti hinn 16. marz sl. viðtal við Stefán Jónsson, full tfrúa í verðlagsnefnd og tók hann það skýrt fram þar, að hann teldi álagninguna of lága. 'Var hann raunar andvígur því, að álagningin væri lækkuð eins og gert var eftir gengis- lækkunina, en þá var álagn- ing lálin haldast í krónutölu eða sem næst því og því lækk uð í prósentutölu. Hann segir m. a. í Tímanum: „Að skjóta sér undan stað- reyndum er illur siður. Tel ég því tímabært áður en langt líður, að athuga gaumgæfilega öll gögn er benda til, að endur skoðun og leiðrétting á núj- giidandi verðlagsákvæðum sjé natíðsynleg;. Eg tel engum vafa bundið, að nýju álagningar- reglurnar 0g efnahagsr'áð- slafanir ríkisstjórnarinnar yf- irleitt hafi þegar valdið rýrnun vörubirgða hjá mörgum fyrir- tækjum eða öllum sem hafa takmarkað fjármagn. Styður þelta 0g það, að hófs verði að gæta í meðferð verðlagsmál- anna gegn fjölda fyrirtækja.“ Þetta sagði Stefán Jónsson. 16. marz og úr því, að hanri taldi nauðsynlegt að hækka álagninguna þá, mun hann trú Iega telja nauðsynlegt að hækka hana enn meira nú, á. m. k. hjá kaupfélögunum -i- er þau hafa samið um 10% kauphækkun. Það er því aug- Ijóst. að Framsókn og Sam- bandið hefur alla tíð verið slaðráðin í því að velta kaup- hækkunum yfir á almenning. Á sama tíma og kaupfélögin, kvarta sáran yfir lágri álagn- ingu og fulltrúi Framsóknar í verðlagsnefnd berst fyrir hækkun ejagrjjligínr, semur Sambandið um 10% kaup- hækkun. Hvaða samræmi er í slíkum vinnubrögðum? Sjá ekki allir tvískinnunginn í þessum vinnubrögðum. Mark- miðið er það eitt að spenna upp verðlagið, koma af stað nýrri verðbólguþróun en um hitt er ekkert hugsað, hvort launþegar fái nokkrar raun- hæfar kjarabætur. — 21. júní 1961 15 Alþýðublaðrð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.