Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: GURSEL ekki fúsir til að láta völdin af hendi. Svo virðist, sem ivær að- skildar ástæður hafi verið til -óróleika þess, sem menn hafa -orðið varir við undanfarna -daga. Önnur þsirra var sú, að Madanoglu, hershöfðingi, yf- irmaður setuliðsins í höfuð- borginni Ankara, sagði sig úr hershöfðingjastjórninni, Hann SAMK'VÆMT eigin yfirlýs ingum og loforðum á tyrk- neski herinn af afhenda völd in þar í landi í hendur borg- aralegum mönnum eigi síðar en 29. október í haust. Und- anfarna daga hefur þó borið á nokkurri ókyrrð meðal her- mannanna, sem landinu stjórna, er gæti bent til þess, að herforingjarnir, eða a. m. ik. sumir meðal þeirra, væru hefur löngum verið talinn einn slerkasti maður herfor- ingjastjórnarinnar og helzti forvígismaður þess, að borg- urum verði sem fyrst fengin völdin í hendur. Brottför hans gefur því ástæðu til að óttast, að áhuginn á því að standa við loforðið um 29. október hafi dofnað nokkuð. ‘Hin ástæðan er afturköllun á skipun Tansels, herhöfð- ingja og yfirmanns flughers- ins, til starfa í sendiráðinu í Washington. Það, sem áhyggj um veldur, er sú staðreynd, að flugherinn hefur, síðan til kynning þessi var gefin út, talið þetta mikinn sigur fyrir sig. En sigur yfir hverjum? Það er helzt svo að sjá sem nokkur rígur hafi verið með- al herforingj anna, eða öllu heldur hinna ýmsu deilda, þ. e. landhers, flughers og flota, og þetta sé talinn sigur fyrir flugherinn í slíkum átökum. En það getur líka verið, að herforingja og liðsforingja- stéttin sé með þessu að sýna hvers hún er megnug, aðal- lega með tilliti til hreinsana, sem fram hafa farið innan hennar, og hugsanlegra hreins ana í framtíðinni. Má í þessu sambandi minna á, að Turkes ofursti og félagar hans voru í nóvember í vetur reknir úr þjóðlegu einingar- nefndinni, en þeir vildu, að herforingjarnir sætu áfram að völdum og kæmu í gegn róttækum umbótum. Þeir munu ekki njóta neins skipu lagðs stuðnings í Tyrklandi í dag og hafa miklu fremur ver ið taldir skrýtnir fuglar en hættulegir menn. Það virðist því engin á- stæða til að ætla meirihluta herforingjanna annað en þeir séu algjörl. einlægir í þeirri yfirlýstu stefnu sinni að leggja niður völd og fá þau í hendur óbreyttum borgurum að afstöðnum kosningum. Má á það benda, að þjóðfélags- lega einingarnefndin, sem skipuð er að nokkru herfor- ingjum og að nokkru STYTTA AFHENT17. S STYTTAN af Ingóífi Arnar-1 er að landnámsmenn hafi IONOU óbreyttum borgurum, hefur frá byrjun lagt mikla áherzlu á, að hún væri aðeins tíma- fyrirbæri og mundi afhenda völdin, þegar þar að kemur, og hefur hún meira að segja rammbundið hendur sínar með þeim yfirlýsingum. Þó er það enginn efi á því að nokkurt hik hefur komið Framhald á 12. síðu. syni, sem gerð hefur verið af steypa af, er fullgerð og verður afhent Norðmönnum sem gjöf frá íslendingum 17. september næstkomandi. Er hér um að ræða framkvæmd á ályk/un alþingis 30. maí 1958, er flut var af Biarna Benediktssynr, Gylfa Þ. Gísla syni, Hanníbal Valdimars- syni, Halldórr E. Sigurðssyni og Pétri Ottesen. Stvttan £&al vera tákn ó- ihrotgjranrar vin'áttu þjóðanna og h°ífur hanni nú verið á- kveðinn staður í fæðingar- sveit IngóMs Arnarsonar, að því er nefnd skipuð af utan- ríkisráðherra til að vinna að Iframgangi máúsins skýrði fréttgimönnum frá í gær. I ne'fndinni áttu sœti þeir fjór ir a'lbin'gsmenn, sem fyrst eru taldir hér að framan, 02 ráðu neytiisistjiÓTmn í utanrSkisTÓðu :7'evtinu, sem var íormaður nralf^d3.rinnar. Bjarni Benediktsson dóms máilarágfhtrra mun aíhenda stvttiuia fyrir hönd íslands, en menntiamálaráðherra Norð iranna veita henni viðtöku. Á blaðamannafundinum í gær sagði Bjarni Benedilktsson, að if’utningsmenn tijlögunnar hefffu verið í hicpi íslendinga, sem boðið var í ferð um Nor eg árið 1957, þnr sem heim- sót.t voru þau héruð, er talið einkum ikomið frá. Urðu i þeir þarna varir vi’ð mikla | vinsemd og áhuga á lifandi 1 tengslum þjóðanna og víakn- aði þá þessi hugmynd, sem .nú hefur verið hrundið í framkvæmd. HÓPFERÐ MEÐ HEKLU Til að geifa ahnenningi fcost á að heimsækja Norð- menn og vera við atlhöfnina 17. sept., hafi3 Ferðaskrifstctfa ríkisins og Skiipiaútgerð ríkis- ins samvinnu um för með Heklu um þessar mndir. Er hér m. að ræða einstakt tæki tfœri til góðrar ferðar og um leið að sýna Norðmönnum vinaT'hug með þau að fjö'l- mennia-, Lagt verð-ur atf stað fimm-tu dagínn 14. sept. og k-omið í Dausfjörð að morgni 17. Síð- an verður siglt um Sögnfjörð og innan skerjia suður með ströndinni, komið til Bergen og Stavanger. Kynnistferðir ■'refffa farn'sr í landi, en frá Stavanger verður siglt aðfara- n-óít 22. sept. áleiðis tiT í!s- lands. Komið verffur við í Færsyiiurm, en tii Revkj-aivíkur --T-á rvudaginn 25. s-ept Förin mun ko-sta 3600, 4400 eff-a 5-600 kr. (etftir farrými) og er irlat-ur og þjónustugjöld inniifalið. Aukakcstnaður við Framhald á 12. síðu. WWWWMMMWWWIIIWWMWHWMWMmw fSLENZKUR ROBERTINO ff ff ÞAÐ eru liðin 4 ár síðan hann kom fyrst fram opin berlega. ÞaS var vcstur á Ilellissandi, þegar hann hann var 7 ára gamall. — Síðan hefur hann sungið víða, í útvarpið, á úti- samkomum og á skemmti stöðum. Söngur hans hef- ur ávallt vakið mikla hrifn ingu, en þó er það mál manna, að hann hafi aldr- ei sungið eins vel og á barnaskemmtuninni á Arnarhóli 17. júní. Alþýðublaðið ræddi smá stund í gærdag við hinn unga söngvara, Sverri Guðjónsson. Hann er nú orðinn 11 ára gamall og er hinn myndarlegasti strákur. Sverrir sagði, að pabbi sinn, Guðjón Matt- híasson, hafi byrjað að kenna sér að syngja, þeg- ar hann var sex ára. Nú í vor hóf Sverrir svo nám hjá V. Demetz, söngkennara, og verður hjá honum næsta vetur. Þar lærði hann rétta önd- un, að beina röddinni upp í höfuð og fleira. Sverrir sagðist hafa mikla ánægju af söngtímunum og líka mjög vel við kennarann. Sverrir hefur undanfar ið aðallega sungið dægur- lög, en nú hefur hann lært ýms létt klassísk lög, svo sem ”0 sole mio”, en það segir hann uppáhaldslagið sitt. Sverrir fór á tónleika hjá ítalska piltiniun Ro- bertino og fannst mikið til um söng hans. Kunnáttumenn um söng hafa dáðst að hinni hreinu rödd og háu rödd hans og hver veit nema að þarna sé á ferðinni efni í íslenzkan Robertino? — Hvað sem því líður, þá er Sverrir ungur og heilbrigð ur strákur, ánægður með lífið og tilveruna, og Al- þýðublaðið óskar honum góðs gengis í framtíðinni. MWWWmtWWWWMWMWWWWWWMMUWVmmWWWWWMMMWMWWWMMmWMWWMV $ 21. júní 1961 — Alþýðublaði®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.