Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 11
1 LeiÖtogi Girls Life Brigade kemur hinga FRÚ íIEATH, framkvæmda- jndissamtökum kvenn’a, hefur stjóri Girls Life Br'igade er veitt henni góða þekkingu á ým- væntanleg til Reykjavíkur í dag js konar fræðslustarfsemi bind- á leið frá Norðurlöndum.. Mun hún flytja fyrirlestur n. k. föstu dagskvöid kl. 8,30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Allt frá unglingsárum hefur frú Heath haft mikinn áhuga á öllum málum, sem varða sið- ferði og þjóðfélagsleg velferðar störf. ® Hún hefur verið framkvæmda stjóri Landssambands einkennis klæddra sunnudagaskólastúlkna G. L. B. (Girls Life Brigade) og alþjóðabænadags kvenna. — Hún hefur verið starfsmaður til reynslu í yfirrétti og þannig hlotið náin kynni af vandamál- um, sem varða áfengisneyzlu. Langur starfsferill í N. B. W. indishreyfinganna. Verkefni hennar hafa verið margvísleg, æskulýðsstarf, skyldur og rétt- indi borgara, útgáfustarfsemi og hvers konar bindindisstarfsemi. Á árunum 1953—-1956 var hún formaður landssambands N’. B t W. T. A. V. Er frú Agnes Slack- Saunder, sem verið hafði aðal ritari alþjóðasamtakanna síðan 1895, lézt 1946, var frú Heath beðin að taka við stöðu hennar. Henni fannst það sem köllun og tók að sér starfann. Hið nýja verkefni kom í hlut hennar á þeim árum, sem heimurinn tók að gera sér betri grein fyrir hin um miklu líkamlegu og andlegu hörmungum, sem tortíman’di T. A. V., sem er brezka greinin styrjöld hafði fært mannkyninu. af alþjóðlegum kristilegum bmd Sem aðalritari heimssamtak- anna hefur frú Heath ferðast mjög mikið til þess að efla og auka starfsemina í mörgum lönd fyrirlestra í útvarp og sjónvarp um. Hún hefur haldið fjölda á þingum og fundum bæði í As- íu, Ameríku og Evrópu. Hún hef ur átt ríkan þátt í að skipu- leggja þing heimssambandsins í Englandi, Vancouver, Þýzka- landi. og Mexico og mun brátt snúa sér að áætlun um þing á Indlandi 1962. Frú Heath og eiginmaður hennar herra H. Cecil Heath, lögfræðingur, eru kvekarar. — Herra Heath á sæti í mörgum HeiÖursdokt- orar tilkynnt- ir í haust í TILEFNI 50 ára afmælis Háskóla íslands, sem minnzt verður í byrjun næsta háskóla árs, 6. og 7. okt., hafa einstakar deildir háskólans ákveðið að sæma nokkra menn heiðurs- doktorsnafnbót og hefur þeim verið skýrt frá því. Dagskrá hátíðahaldanna verður tilkyhnt síðar, en rösk „ , ,, , lega 40 háskólum hefur veriö boðið að senda fulltrúa á há- við vandamál siðferðis og þjóð- arhags og tekið virkan þátt í löggjöf um áfengismál. Bæði hjónin eiga sæti í fram kvæmdanefnd alþjóða bindindis skólahátíðina. Hinn 17. júní bárust háskól- anum kveðjur og árnaðaróskir frá ýmsum aðilum. Jörgen Jörgensen, menntamálaráð- samtakanna (I. T. U.). Þeim er herra Danmerkur, sendi m. a. j mjög annt um að vinna að kveðju sína, svo og erlendir j auknum skilningi þjóða og trú- háskólar og vísindamenn. flokka í milli. HANS STETTE, blaða- maður hjá Sunnmörspost- en í Álasundi, var einn hi/ma norsku blaðamanna, sem fylgdust með heim- sókn Noregskonungs til Islands. Svo einkennilega vildi til, að Sunnmörspost en var eina blaðið í Nor- egi, sem gat birt ljós- mynd af landgöngu kon- ungs í Reykjavík dagin// eftir vegna þess að ekki var hægt að senda mynd með ioftsíma, og illa stóð á flugferðum. Stette var aftur á móti svo snarráður að koma mynd um borð í leiguflugvél, sem flaug beint til Álasunds sama daginn. Fyrir bragðið heiðruðu samstarfsmenn hans hiá Sunnmörsposten hann með því að blása honum til lieiðurs á lúðra, þegar hann steig á land úr flugvélinni. Ljósm. Sunnmörs- posten). WMMMMUMMMHMMMMtW AÐALFUNDUR Loftleiða var haldinn 15. júní s. I. í upphafi fundarins gaf formaður félags- stjórnar, Kristján Guðlaugsson almennt yfirlit varðandi rekstur félagsins ár.ið 1960 og fyrribluta yfirstandandi árs. Einnig ræddi hann þann mikla vanda sem flugfélögin hefðu komist í vegna verkfallanna og fleira. A árinu voru fluttir 40.773 far þegar á móti 35.498 árið 1959, og er aukningin tæp 15% miðað við höfðatölu, Vöiufíutningur jókst um 15% og póstur urn 25% frá árinu áður. Flugvélar félagsins flugu samtals 12.969 klst. og var hver flugvé! að jafn aði á lofti 9 klst. á sólarhring, en það er talin sérlega góð nýt- ing. í árslok voru starfsmenn Loft Ieiða á hinum ýmsu stöðum 239_ í því sambandi má geta þess, að frá 1. apríi s. 1. fljúga eingöngu íslenzkar áhafnir ú vélam félags ins.'»fc Þess má geta, að á árinu 3 960 skilaði félagið bönkur.um erliÁid an gjaldeyri fyrir tæpar 24 mill jónir ísl. króna, auk þess, sem það aflaði sjálft gjaldeyris fyiir öllum útgjöldum erlcndis og af- borgunum af flugvélunum. Út- koma félagsins á þeim 5 máti- uðum sem liðnir eru frá áramót um hefur verið sérstr.klega góð, m. a. hafa farþegabókanir aldrei verið meiri í sögu félagsins en. nú, Heiidarvelta félagsins á árinu Framh á 14 síðn |BSJ. K.S.Í. I kvöfld kl. S.3© k@ppa á Bþróttaleikvan ginum í Lsugarda! * i egrf f3V Dómari: Þorlákur Þórðarson. Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f. h. við Út vegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti 40,00. Stæði 30.00. Barnamiöar 5,00. Kaupið miða tímanlega. Móttðkunefndin. Alþýðublaðið — 21. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.