Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur öLXSAVARÐSTOFAN er ®p- íd allan sólarhringlnn. — LæknaTörðnr fyrir yitjanlr er á sama stað kL 18—8. L'istasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Bókasafn Dagsbrnnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl, B—10, laugardaga ki. 4—7 og Bunnudaga kl 4—7 Tælcnibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—í e. h. mánudaga til föstudaga og kl, 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Skipaútgerð ríkisins: Hekia er væntan- leg til Kmh á morgun á ieið til Gautaborgar og Kristiansand. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld td Vest mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.:1 Hvassafell fór 16. þ. m frá Onega áleiðis til Grimsby. — Arnarfell fór 14. þ. m. frá Archangelsk áleiðis tii Rouen. Jökulfell lestar á Austfjarð- arhöfnum. Dísarfel fór 13. b. m. frá Riga áleiðis til Vents- piís. Litlafell er í Rvk. — Heigaíell er í Rvk Harn?a- fell er væntanegt til Batum 22f þ. m, frá Hamborg. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvk. Detti- foss fer frá Dublin 21.6. til New York. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss fer væntanlega frá Gautaborg 21.6. til Rvk. — Cullfoss fór frá Leith 19.6. lil Rvk. Lagarfoss fór frá Hamborg 20.6. til Antwerpen. fíúll og Rvk. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 20.6. til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Hrís- eyjar og Húsavíkur. Selfoss fór frá New York 16.6. vil Rvk. Tröilafoss er í Rvk. — Tungufoss fór frá Maníyluoto 16. 6. til Hull og Rvk. Styrktarfélag vangefmna: — Minningarspiöld félagsiní fást á “ftirtöldun jföðunr í Reykjavík; Bókabúð Æsk- unnar Bókabúð Braga Bryj jólfssonar. Félag Frímerkjasafnara: Her bergj félagsins að Amt- mannsstíg 2. II hæð, er op- ls miðvikudaga k' 20—22 ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl 20—22 og laugardaga ki 16—18 Upplýsingar og tilsögn um frímerki og fr'merkiasöfn væntanlegur Loftleiðir h.f.: Miðvikud 21. júní er Þorfinn ur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06,30. Fer til Glasgow og Amtserdam kl. 08 00 Snorri Str.rluson er frá New York Síafangurs Leiíur Ei- frá og Oslo kl. New York ki. kl. 06,30. Fer til og Oslo kl. 08,00. ríksson er væntanlegur Hamborg, Kmh. 22,00. Fer til 23,30. Thorvaldsensfélag'inu hafa ný lega borizt vinargjafir. — Þann 8. júní í tilefni af 70 ára afmæli Magnúsar V. Jóhannessonar, framfærslu- fulltrúa. Afhenti eftirlif- andi kona hans, frú Fniða Jóhannsdóttir og dóttir þeirra, frú Svala Magnús- dóttir 10,000.00 krónur að gjöf. Upphæðin skal renna til vöggustofu félagsins að Hlíðarenda, sem nú er í smíðum. Ennfremur afhenti fröken Ilulda Þórðardóttir 4.000 00 krónur til minn- ingar um móður sína, Rann veigu Sverrisdóttur. — Með innilegu þckklæti. Thorvald senfélagið. Prestkvennafélag íslands: — Aðalfundur félagsins verð- ur miðvikudaginn 21. júní 1961 kl. 2 e. h., í safnaðar- heimili Langholtssafnaðar við Sólheima. Miðvikudagur 21. júní; 10,30 Synodus- messa í Dóm- kirkjunni (Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslu- biskup messar; með honum þjón ar fyrir altari biskup íslands. 12,55 „Við vinn- una“: Tónieikar. 14,00 Útvarp frá kapellu og há- tíðasal háskólans: Biskup ís- lands setur prestastefnuna, — flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag ís lenzku þjóðkirkjunnar á syno dusárinu. 18,30 Tónleikar: Óperettulög. 20,00 íslenzk tónlist 20,20 Synoduserindi: Þáttur söngsins í kirkju Lúth ers (Dr. Róbert Abraham Ottósson söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar). 20,50 Tónleikar. 21.10 Af vettvangi dcmsmál- anna (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 21,30 I,étt ir kvöldtónleikar. — 22,10 Kvöldsagan: „Þríhynrdi hatt urinn“ VI. (Eyvindur Erlends son). 22.30 Jazzþáttur (Jón Múb' Árnason). 23.00 Dag- skrárlok lœS«Ir Framhald af 1. síðu. krónuna snværn, svo að skuld- irnar verði raunverulega minni. Samkvæm: reiknir.gum SÍS er eigið fé Sambandsins aðeins 76,9 millj. kr. eða um 9% heild- arfjármagnsins. Skuldirnar eru því 91% heildarfjármagns. Er þetta óeðlilega óhagstætt hlut- fall. Fyrirtæki, sem þanmg er ástatt fyrir, kýs ekkert fremur en verðbólgu. Undanfarið hafa allir þeir, er fáct við verzlun kvartað sáran vfir því, hve verzlunar- álagnmcr væri lág. Hafa kaup- lYiapn +’ðum sent sendinefndir Keflavík ramhald at I síðu Samningurirm næv til Vinnu veitendasambands Suðurnesja og Útvegsbændafélags Kefla- víkur, en eftir er :að semja við íslenzka aðalverVtaka og Olíu- félagið h.f á Keflavíkurflug velli, iFlugmálastjórnina og Keflavíkurbæ. á fund viðskiptamálaráðherra til þess að kvarta yfir lágri á- lagningu og óska eftir leiðrétt ingu mála sinna. Harðast hafa þó gengið fram fulltrúar lcaup- félaganna og SÍS. í skýrslu Erlendar Einarssonar forstjóra um starfsemi SÍS árið 1660 segir hann, að samvinnuhreyf- ingin mótmæli óraunhæfum verðlagsákvæðum. Hann segir m. a.: „Það er mjög þýðingarmik- ið fyrir framtíð samvinnu- hreyfingarinnar, að hér geti ríkt stöðugt verðlag og stöðugt verðgildi íslenzka gjaldmiðils- ins. Samvinnuhreyfingin ósk- ar eftir sem mestu frelsi í við skiptum. Hún mótmælir ó- raunhæfum verðbólguákvæð- um,“ Þetta eru hógvær orð Framhald á 15 <dðo Loftleiðir Framhald af 11. síðu. 1960 n=m rúmlega 227 millj. kr. Afskrifaðar voru rúmlega 11 millj og varð rekstrarafgangur 1 1 mi”j. Stöðvun sú. sem varð á rekstri félagsins vegna verk fallsins kostaði það bemlínis 2 milljónir króna í auknum úl- gjöldu"’ Stjórn Loftleiða var einróma endurkiörin á fundinum en hana skipa: Kristján Guðlaugs- son, Sigurður Helgasor. Alfreð Elíasson, E. K. Olsen og Einar Árnason Á fun'dinum var ákveðið að vríeða hluthöfum 8%, arð vegna ársins 1960. Einnig samþykkti '’undur’nn einróma tilmæii ura að stjórnin beitti sér fyrir kaun- um á i'-^rðu Cloudrnastervéiinní Eichmann - Framhald af 3. síðu höfðu hernumið, Utanríkisráðu- neytið hefði hins vegar verið á móti þessari hugmynd og neitað : yfirfærslu é eignum Gyðinga til eyjarinnar. i Hann taldi Versalasamning- ana orsök alls ills í Þýzkalandi eftir fyrra striðið, atvinnuleysis ins og alls og nazistafiokkurinn hefði, þegar hann gekk í hann ver'ð svar við þeim samningurn ^esrar verjandinn benti á, að í ákæruskjalinu stæði, að Eich- HLJÓMSVEIT Svavars Gests er að fara í hljómleikaferð vestur, norður og austur um land. - Hljómsveitin verður sex vikur í ferðinni og mun leika á um fjörutíu stöðum. Aðaluppistaðan á skemmt- unum hljómsveitarinnar verð ur þátíurinn „Gettu betur“ og þá ennfremur helztu gaman- þættirnir frá hljómleikum þeim, sem hljómsveitin hélt í Austurbæjarbíói í vor, þar sem liún fyllti húsið tíu sinn- um. Á laugardögum og sunnu- dögum mun hljómsve'itin hins vegar leika á dansleikj- um, sem sumir eru á vegum hinna ýmsu félaga á þeim stöðum, sem hljómsveitin mun heimsækja, Síðastliðið sumar fór hljóm sveitin í þriggja vikna ferð um norður- og austurland og lék alls staðar fyrir fullu Kúsi, á nokkrum stöðum varð meira að segja að halda tvær skemmtanir sama kvöldið mann hefði framfylgt skyldum sínum af ónauðsynlegri hórku, svaraði Eichmann, aö harka hefði verið nauðsynlcg og óhjá- kvæmilegt skilyrði fyrir því að komast áfram. Hann kv:að Hitler og Himmler bera ábyrgSina á brottflulningi Gyðinga frá Póllandi, en hinn raunverulegi yfirmaður dei’.dar sinnar í SS hefði veriff Heinrich MúIIer, sem hefffi haft öll æðstu völd STEFANÍA S. SIGFÚSDÓTTIR lézt á Landisspítalanum 16. þ. m. F. h. vandamanna. Helga Errxksdótfir. 14 21. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.