Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 5
AlþýðublaðiS — 21. júní 1961 ^ HÉB er íþróft, sem enn er ókomin til íslands. Hún virð ist þó tilvalin fyrrr skellinöðruland- ann. — Keppendur aka á mótorlijóli um vegi o<r vegleys ur (og þó melra hið síðarnefnda), og telst sá sigurvegar inn, sem kemsf á leiðarenda á skemmstum tíma og eftir fæstar bylturnar, Myndin er tekin í Bref- landi. . bera HÁSKÓLA ÍSLANDS liafa borizt nokkrar ágætar bóka-! gjafir á þessu ári. Má fyrst | nefna bókagjöf Kanadastjórn- ar, sem Robcrt MacKay, sendi herra Kanada á Islandi, af- henti háskólanum hinn 30. maí sl. Bækur þessar varða einkum atv'nnu og mennjingarsögn Kanada. Fyrr á árinu bárust háskóla- bókasafni 50 þýzk vísindarit að gjöf frá þýzka vísindafélaginu. Hinn 16. júní bárusf há- skólanum tvær bókagjafir á- sarnt afmælisóskum gefenda. Frá írú Goldu Meir, utan- ríkisráðherra ísraels, sem sýndi háskólanum þá sæmd að heimsækja hann, er hún dvaldi hér á landi fyrir skömmu, var afhent ritsafn frá söguslóðum biblíunnar. Þá færði staðgengill þýzka sendiherrans, Karl Rowold, háskólanum 80 bindi af merk- um vísindaritum þýzkum, einkl um í tæknifræðum og læknis- fræðum. ...^»v»UWWWWWWMWWMWWW WWMWWWWMWWWWWWWWW Ferðaþjónusía stúdenta byrjar sumarstarísemina { FEBÐAÞJÓNUSTA stúdenta ÞRÍR þýzkir jarðfræðingar sem hér ber fyrir augu, en vís- fflun í sumar ííkt og undan- eru komnir hingað til lands og indafélagið Urania í A.-Berh'n mun gefa út greinar þeirra um nna ser rðfræði Lis Jacobsen lézt á sunnud. DR. PHIL. Lis Jacobsen, hinn kunni danski málfræð- ingur lézt á sunnudaginn 79 ára að aldri. Fram á dánardag ur tók hún þátt í deilunum kom út. bót árið 1910 fyrir rannsókn- ir á sögu danska ríkismálsins til þess tíma er hin danska biblía Kristjáns konungs III. um handritamálið af sínum kunna eldmóði. í skarplegum greinum og ræðum hélt hún fast við þá skoðun sína, aðl skila bæri íslendingum hand- ritunum. I þessu máli stóð hiin 1 á öndverðum meiði við alla helztu vísindamenn Dana. Upphaflega var frú Jacobsen andvíg íslendingum í handrita málinu, en skipli seinna um skoðun. Hún hélt því til dæm- farin ár greiða fyrir ferðalög- hyggjast kynna sér jarðfræði um stúdenta innanlands og íslands. Þeir félagar, sem eru utan Fyrsta innanlandsferðin frá Au.-Berlín, komu til lands- er um næstu helgi, tveggja ins sl- sunnudagskvöld og daga för í Þjórsárdal. Farið munu dvcljast hérlendis í um verður kl. 1.30 á laugardag, bað bil mánuð. í gær boðaði gisí í tjöldum og komið heim Þý^k-íslenzka menningarfélag- síðla sunudags. lð fil blaðamannafundar með rr,.. n , , * jarðfræðingunum á Iafé Höll’. Til leiösogu hefur ferða þjónustan fer.gið Gísla Gests son safnvörð, en hann er gjör Ikunnugur staðháttum og sögu Þjórsárdals. R:eynt mun iað efna til slíkra ferð hálfsmán- aðarlega. Verða þær auglýslar jafnóðum og Ickið er skipu- lagningu þeirra. Ferðaþjónusta stúdenta veitir einnig fyrirgreiðslu við utanferðir stúdenta, m. a. með samstarfi við Ferðaþjón- ustu stúdenta á Norðurlönd- um, sem skipuleggur ferðir um Evrópu þivera og endi- langa við vægu verði. T. d. er hægt a!ð fara 14 daga ferð ffrá Kaupmannaíhðfn til Íbalíu ffyrir 3600 ísl. kr. (ferðir, hús næði og hálft fæði innifalið). Ferðaþjónusta st/denta hef ur opna skrifstofu í háskólan- um miðviku-, ffimmtu og fföstudaga kl. 5.30—6.30. Simi 15959. Askriffasíminn er 14900 Hinir þýzku jarðfræðingar heita Harro Hess, Karlheinz Kleisesle og Klaus Hrabovski, og eru hér eingöngu á eigin spýtum. í fyrra heimsóttu þeir Sikiley og áætlun um ferðir hafa þeir gert til ársins 1965, en þá ætla þeir að vera í S,- Ameríku. Ferðast um ísland. Jarðfræðingarnir munu ferðast talsvert um landið og hafa þeir einkum áhuga á skrið jökium og eldfjöllum. Hafa þeir áhuga á að rita bók um það, förina og rannsóknirnar hér. Nú í vikunni fara Þjóð- verjarnir til ísafjarðar og at- huga Vestfjarðahálendið. Síðan ferðast þeir lil Akureyrar, Mý- vatns, Egilsstaða og Vatnajök- uls, en koma þaðan aftur til Reykjavíkur. Loks munu þeir skreppa til Heklu og Geysis, svo að sitthvað merkilegt munu þeir rekast á á ferðalagi sínu hér. Um frú Jacobsen stóð jafn- an nokkur styrr, enda forðað ist hún ekki deilur, kalla mætti hana hina menntuðu valkyrju, sem kunni ekki að hræðast. Verk frú Jacobsen, útgáfur hennar og greinar í blöðum og tímaritum mundi fylla margar bókahillur. Hún var einn af stofenendum danska málfræði- og bókmenntafélagsins 1911, framkvæmdastjóri þess til is fram árið 1946, að á íslandi væru ekki nægjanlega góð 1951 og heiðursfélagi. skilyrði til að vinna úr hinum ^ ---------- dýrmætu heimildum, sem l/CDj/II A I I CPPHT handritin eru. Hún hélt því V LI\l\rMLL jDlXV/ I fram þá, að Kaupmannahöfn yrði að vera miðstöð slíkra rannsókna um aldur og ævi. Nafn Lis Jacobsen verður alltaf nátengt dönsku orðabók inni, sem margir Danir kalla orðabók Lis Jacobsen. Sérsvið IIAMPIÐJAN gerði tilruan til verkfallsbrots í gærmorgun. Sagðist hún aka út nokkru af framleiðsluvörum sínum, en verkfallsverðir komust á snoð- ir um þetta. Ivomu þeir á vett vang og stöðvuðu flutningana. hennar var málvísindi og rúna Síðan var settur verkfalls- leslur. Hún hlaut doktorsnafn vörður við fyriríækið. SSOGA V8GGA Nýr yfirmaður varnarliðsins í FYRRINÓIT kom hingað til lands nýr yfivmaður varnarliðs ins hér á landi. Heitir hann Rear Admiral Robert B. Moore. — Hann tekur fortnlggx við em- bætti 1. júlí n. k. / Vagninn er að koma, Sigga!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.