Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 3
Olíuhreinsun stöðvasf víba NEW YORK, 20. júní (NTB/ REUTER), Vitina lá niðri í . mörgum oh'uhreinsunarstöðv- um í Bandaríkjunuum í dag, er verkamenn nertuðu að ganga gcgnmn verkfallavarða göngu (picket-line), sem sjó- mannasamtökin, sem í verk- falii ciga, höfðu setf þar. Sjó mannaverkfallið nær trl 85 Ims. manr.a og hafa 100 skip þegar stöðvazt í 30 mismun- andi höfn.uni, og æ fleiri stöðv ast um leið og þau koma fil hafnar. leystur? PARÍS, 20. júní. (NTB-REUTER). Það er nú bara tíma spursmál hvenær Moisc Tshombe, forseti Katanga verður látinn laus, segir fréttastofan BELGA, sem hcfur upplýsingar sínar frá Kongómönnum í Leo- poldville. Segir fréttastof- an að 11 menn úr fylgdar liði Tshombe á ráðstefn- unni í CoquilhatviIIe hafi þegar verið látnir lausir og verði sendir til Eliza- bethville. Þeir hafa setið með Tshoinbc í herbúðum fyrir utan Leopoldville. mHUMMtMMMMWtUMMHV Joseph Curran, formaður hins volduga sjómannasam- band's, sagði í dag, að sam- böndin mundu ekki undirrita neina ssmninga við einstök útgerðarfyrirtæiki. „Við ætl- um að þrýsta á í allar áttir, ein-kum á olíufélögin,“ sagði hann. Sjúmennir.nir hófu verk fall sl. fimmtudag til stuðn- ings l'au.nakrötfum sínum og þau krnfjast einnig réttar til að knýj.a sjómenn á amerísk um skipium, er sigla undir ,.þæginda“ fánum, þ. e. fán- um Libmíu, Panama o. fl., til að vera meðlimir í verka 'ýðsfélögum. Vilja styrkja tengsl við Evrópu STRASSBORG, 20. júní (NTB-AFP). Þingmanna-ráðstefnu 16 Afríkuríkja og aðildarríkjanna sex að Sameiginlega markaðn- um var haldið áfram í dag. — Afrísku sendinefndirnar urðu sammála um að styrkja tengsl in við Evrópu með því að koma á fót sambandsráði og með því að senda fulltrúa til ýmissa ev rópskra stofnana. Ennfremur féllust Afríku- menn á tillögu um að leyfa ríkj um sameiginlega markaðsins að senda fastanefndir Afríku- ríkjanna og gera þingmannaráð stefnuna að fastri stofnun í Bændur reyna að brjótast inn um ...... bakdyr ráðhússins [ NIMES, 20. júní (NTB/REU- TER) Uppreisn franskra bænda gegn stefnu stjórnar- innar í landbúaðarmálum breiddis/ út í dag til Suður- | Frakklands, jafnframt því | sem frekari mctmælaaðgerðir fóru fram í norð-vesturhluta landsins, þar sem óeirðirnar brutust út í byrjun mánaðar ‘ns. Leiðto?ar bænda í Nimes upplýstu í dag, að þeir mundu skibulepgia beinar aðgerðir og kváðust hafa beðið bænd ur í héraðinu Gard um að I vera við öllu búna. Bænda- leiðtogarniv hafa skipulágt fra'rrikvæmdaneifnd. er skipu leggja á fjöMaaðgerðir cg kal’a alla bændur í héraðinu til baráttu gegn stjórninni. Á Bretagneskaga; lokuðu bændur vegum einn daginn enn og í bænum Vannes fóru 500 bændakonur um göturn ar og mió'trniaeitu stefnu stjórn arinnar. T Rpstrenen kom e.nn til mót’^ælqpðaerða. í á tti Micthel Debré •órsæ.t.i srá ðh errq fund með formpnni samlbandls landbún- aðarvedVam^nna, Joseph Cou rau, sem o'ffir fudinn kvaðst vonast til fiótlega fvndist lausn á deilumálum bænda cg rákiss+iórnarinniar. Jerúsalem, 20. júní. (NTB-Reuter). ■ MEÐ KALDRI og tilfinninga- lausri röddu gaf Adolf Eichmann ADAMS GEFUR UT EISENHOWER NEW YORK, 20. júm (NTB/ REUTER). Sherman Adams, sem eitt sinn var sérstakur ráðgjafi Eisenhowers, fyrrver andi Bandaríkjaforseta, hefur nýlega gefrð út bók um s/arf sitt með forsetanum. Adams kallar bókina: „Frá fyrstu hendi: Saga um stjórn Eisen- howers.“ I bókinni seglr Adams, að fyrs/a vika Súez-deilunnar hafi verið sú versta, sem Eis- enhower upplifði á sínum átta árum í Hvíta húsinu, ef undan er skilinn sá tími, er hann var vcikur., Frótti um breziku lcftárás- ina á egypzka flugvöllinn 31. oktcber ' /56 kom forsetanum algjörlega á óvart, segir Ad- ams, og bætir við, að hún hafi v - x mikið áfall fyrir hann. Skelir Adaims skuld- inni á i' ‘anríksráðuneytið, að ekkrrit T’ ldi veróia a'f þeirri ósk Js"i'-'ony Edens, þáver- andi forsætisráðherra Breta, um a* ’'oma til Washington og skýra fyrir Eissnhower skoðrr i'na á þvá lá'standi, sem sV •’ðisit í Súezdeilunni. Ed - ’ ’ingdi til Eisenhow ers ~>u eftr að Eisen- ho',T'o - kjörinn forseti í arr>pv • og jiatfnframt því sprr ’ -r og franskar her SViHi! ■ ggust til árásar á z og segist Adams hatfa filkiiizt á Eisenhower, að Eden iegði rrikla áherzlu á að koma og eiga einkaviðræður við for- v'orsetann. Eisenhower haifi •’úrzt fylgjandi iþeirri hug- ■r-ynd, en semt málið utanrík t'”áðuneytinu, sem tilkynnti forsetanum að slík heimsókn þýddi sama og Bandáríkja- menn félluist á Súez-póiitík Brpita. Eisenhower féllst á •'ó^armiðið, en var óþolin- móður yfir þessari afstöðu á^unevtisins og sagði við Ad •"-is. að á siiíkum tímum ætti hki að vera að hugsa um sem liti bezt út eða vœri ' r*Uega rétt. | í dag sína skoðun á Gyðingaof- j sóknum nazista og hélt því fram, | að hann hefði engin áhrif haft . á meðan nazistar stjórnuðu Þýzkalandi. Þessi fyrrverandi I SS-foringi, sem sakaður er um einhverja verstu glæpi sögunnar, lýsti aðgerðum naz.ista gegn Gyð ingum sem tilgar.gslausum og brjáluðum og hélt þvi fram. að j hann hefði ekki getað látið sér detta neitt því líkt í hug, er hann gekk i nazistaflukkinn á sínum tíma. Eichmann neúaði að sverja við biblíuna, e- liann hóf skýr- ingar sínar. Hann kvaðst þó trúa á guð og sór við hann að segja sannleikann og ekkert annað. — Mar.gir lögregiumenn voru á verði í réttarsalnum og mikil spenna ríkti, er Eichmann hóf frásögn sína í hinu skotheida glerbúri. Eichmann var mjög rólegur og leit oft til dómar- anna, er hann svaraði spurning um lögfræðings sins, dr. Serváti us, eins og til að sjá hver áhrif svörin heíðu á þá. Hann kvaost vera sérfræðing- ur í fólksflutningum og kvaðst hafa stungið upp á Madagascar sem hæfilegum stað fyrir þá Gvðinga, er fluttír skyldu frá því landssvæði, er Þjóðverjar Framhaid á 14 slðu. TTJNIS. 20. júní. (NTB-REUTER). Stjórn algierskra upp- rcisnarmanna lét í dag í ljós von um, að friðar-viðræðurn ar við frönsku stjórnina, sem frestað var í síðustu viku, mundu liefjast að nýju eftir 14 daga, sem franska stjórnin tal aði um, er þeim var frestað. Stjórn FLN hefur setið á fund um í dag og í gær út af því ástandi, sem skapaðist við frest un viðræðnanna. Líibke í París Brússel, 20. júní. (NTB-R.EUTER). Heinrich Lúbke, for- seti V-Þýzkalands, kom í dag í opinbera heimsókn til Parísar, fýrstur þýzkra þjóðhöfðingja, sem það gerir. Heimsóknin mun standa þrjá daga. De Gau! le, forseti, tók á móti hon um ntr frú hans á flug- vellinum. Alþýðublaðfð 21. jiúní 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.