Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 13
»VW^MWWWWWWWWWWWWMWWHWWWiWWMWWWWWMWMWWWWWWIWW>WWiW»WWWWWWWWWWV*Wm»WWWWWW KASTLJOS NAZISTI ís- menntir, þegar þcir hcfðu á hús í Osló. Átti að greiða lokið löngu námi. þeim 40 mörk hverjum að Þá er stofnuninni ætlað að launum. Frú Preugschat skapa sem margvíslegust neitaði að fara þessa ferð og sambönd við fólk á íslandi, fór þá dr. Bien sjálfur til sérstaklega ungt fólk, fræði- og listamenn og aðra en kommúnista. Eystrasaltsvik- an er vel notuð til þess að kaupa sem mest af slíkum tengslum, en tilgangurinn er auðvitað pólitískur áróður en ekki friðsamleg menning arskipti sjálfra þeirra vegna. ÍSLENZKIR kommúnist- ar fara nú tíðar pílagríms- ferðir til smábæjarins Greifswald í Austur-Þýzka- landi, og ganga þar fyrir gamlan nazista og fyrrver- andi agent Ilitlers á ís- landi. Hann er þar stjórn- ancj| svokallaðrar ”ÍNor- rænnar stofnunar,” sem heldur uppi nolckurri kennslu í íslenzkum fræð- um, en er í rauninni mið- stöð fyrir þjálfun áróðurs- manna og agcnta, sem kom- múnistar þutfa að nota á íslandi og hinum Norður- löndunum. Þeir eru orðnir margir, forustumenn kommúnista, sem vitað er um að hafi heim sótt Greifswald. Fyrst fóru þangað Magnús Kjartans- son og Magnús Torfi Ólafs- son, tveir af aðalpennum Þjóðviljans, og birtu mik- inn grcinaflokk um Austur Þýzkaland eftir heimkom- una. Þangað fór einnig Brynjólfur Bjarnason og flutti hina frægu skýrslu sína um stjórnmál á fs- landi, þar sem hann játaði hreinskilnislega, að Héðins klofningur Alþýðuflokksins á sínum ííma hefði verið gcrður samkvæmt skipun Kominform. Nú er enn haldið uppi á- róði)l fyslir* Eystrasaltsvfk- unni svokölluðu, sem er margvísleg kommúnistahá- tíð, haldin austur þar hvert sumar, Það er að vísu ein- kcnnilegt, hvaða erindi ís- lendingar eiga á Eystrasalts viku, en kommúnistar vilja sýnilega draga okkur aust- ur að því innhafi. Hins veg- ar er þessi hátíð notuð sem yfirskin fyrir íslenzka kom múnista til að senda valda liópa af mönnum, sem cru látnir sækja sérstök nám- skeið í kommúnisma, áróð- urs- iýg u ndi'rróðuvsíit a r f; semi. — Brynjólfur Bjarnason hefur og gert sam komulag við utanríkisdeild miðstjórnar austur-þýzka kommúnistaflokksins um að senda íslendinga á flokks skóla austur þar, og sýnir allt þetta, að Austur-Þjóð- verjum hefur verið falið að annast andlegt cftirlit og uppfræðslu íslenzkra kom- múnista í stórum stíl. NAZISTINN ÍSLENZKIR OG KOMMAR Yfirmaður „Nordische In- stitut" í Greifswald er ekki ókunnugur íslendingum. — Ilann er dr. Bruno Kress, sem dvaldist hér á ladi árum saman fyrir stríð og komst svo langt að verða kennari við Menntaskólann í Reykja vík, enda kan/i hann ís- lenzku vel. Dr. Kress gekk í þýzka nazistaflokkinn 1. marz 1334, eða svo snemma að það hlýtur að hafa verið af trú cn ekki tækifærisástæðum. Um skeið átti Kress í erfið- lcikum innan flokksins vegna deilu í flokksdeildinni í Reykjavík og var vikið úr flokknum. Eftir allmikinn málarekstur fékk hann rétt hlut sinn og hlaut náðun frá sjálfum Ilitler og full flokks- réttindi á nýjan leik. f skjöl- um dómstóla nazistaflokks- ins er þess þá sérstakl. get- ið, að Kress væri „ákafur fIokksmaður“ og liafi unnið gott starf við uppbyggingu flokksdeildarinnar í Reykja- vík. Á stríðsárunum var Kress í fangelsum Breta, en fór eftir lok stríðsins til Meckl- enburg og gerðist þar kenn- ari. Vann hann vaxandi trún að kommúnista, og 1956 fékk hann stöðu við norrænu deildina í Greifswald, þar sem frami hans jókst unz liann varð þar yfirmaður. Þetta er maðurinn, sem Magnús Torfi Ólafsson skrif aði lofsamlega um og birti af mynd í Þjóðviljanum 1958, eftir að þeir Magnús Kjartansson höfðu heimsótt hina endurvöktu stofnun til að kynnast pólitísku starfi hennar og koma á sambandi hennar við íslenzka komm- únista. í maí 1958 kom Kress til Reykjavíkur og gerðu kommúnistar mikið veður með hana. En Gyðingakona cin í Reykjavík þekkti fyrri feril hans og mótmælti. — Varð úr þessu hneyksli óg doktorinn flýtti sér af landi burt. Það merkilega er þó, að þessi uppljósrun meðal kommúnista í Reykjavík á því, að dr. Kress hefði árum saman verið nazistaagent á GREIFSWALD OG HAKAKROSSARNIR Sagan um liakakrossana er gott dæmi um hina marg- víslegu, pólitísku undirróð- ursstarfsemi, sem fram fer eða stjórnað er frá þessari „norrænu stofnun“ £ Greifs- wald í Austur-Þýzkalandi. Einn af fremstu kommún- istaagentum í stofnuninni er ungur lektor, Dr. phil. Horst Bien, og á hann að heita sérfræðingur í danskri bókmenntasögu. — Undir stjórn hans starfaði um skeið norsk kona frú Preug- schat að nafni, og var liún lekíor að embætti. Seint á árinu 1959 krafðist dr. Bien þess af konunni, að hún færi til Osló, setti sig í samband við trúnaðarmenn norska kommúnisíaflokksins, og — fengi norska unglinga, sem ekki væru í æskulýðsfylk- ingu kommúnista, til að mála hakakrossa víðs vegar Osló. Hakakrossafaraldur- inn gekk yfir £ Osló og var meðal annars frá þessu sagt í hneykslunartón £ norska kommúnistablaðinu „Frihe- ten“, en dr. Bien sýndi úr- klippurnar í Greifswald til að sanna yfirmönnum sínum ágæti sitt í starfi. Nokkru síðar var hafin málsókn gegn fi-ú Preug- schat fyrir að hafa „einstak- lingshyggjuáhrif á stúd- enta“, cn hún hefur flúið landið, eins og tugþúsundir annara borgara Austur- Þýzkalands. Svona er þessi „menning arstofnun“ undir stjórn fyrr verandi nazista, sem íslenzk ir kommúnistar liafa veg- samað í Þjóðviljanum og sækja heim liver á fætur öðr um. Þetta er stofnunin, sem stjórnar þjálfun agenta til að grafa undan þjóðskipu- lagi Norðurlanda. Þetta er sú tegund stofnunar, sem Brynjólfur Bjarnason hefur samið við austur-jþýzkyfir- völd um að taka að sér þjálf un og skólun á fjölda ung- menna, sem íslenzkir komm únistar scnda austur þangað undir því yfirskini, að þeir eigi að sækja sakleysislega menningarhátíð — Eystra- saltsvikuna. íslandi, hafði engin áhrif á stöðu hans í Aiistur-Þýzka-y^^^^^^wwwwwwwww^^ landi, og hefur vegur hans hjá hinni kommúnistísku ríkj isstjórn þar ekkert minnkað! við slíkt heyksli. HVAÐ GERA ÞEIR í GREIFSWALD? Stofnunin í Greifswald; gerir ýmislegt fyrir utanj kennslu £ norðurlandamál-1 um og „fræðslu“ eins og er-J indi Brynjólfs Bjarnasonar! um íslcnzk stjórnmál. Áður; fyrr var þetta heiðarlegj fræðastofnun, en kommún-! istar hafa fengið henni marg; vísleg pólitísk hlutverk. Tilgangur stofnunarinnar! er meðal annars að þjálfaj agenta fyrir kommúnista á! ýmsum sviðum, £ skólum, í; verzlun, í sendinefndum og! svo framvegis. Þessir nem-] endur, sem eru vandlega] valdir og stunda mjög langt! og ítarlegt nám, njóta eklti; aðeins kennslu þeirra pró-; fessora, sem skráðir cru við' Nordische Institutc. Sérstak-; ir kennarar frá öryggisráðu-1 neytj ríkisins (MFS eða Min; isterium fiir Staatssiclier-J lieit) annast hina pólitísku; uppfræðslu og aðrar liliðarj undirbúnings þeirra undirl framtíðarstörfin. Þctta er; hinn raunverulegi tilgang-] ur, en ekki eins og Þjóðvilj-; inn sagði, að nemendur ætl- uðu sér meðal annars að lifa! á að þýða íslenzkar bók-: Ársþingi lokið LOKIÐ er ársþingi Norræna rithöfundaráðsins, og fóru er- lendu rithöfundarnir heimleið is síðastliðinn fimmtudag. Á þinginu voru rædd ýmis hagsmunamál rithöfunda og skiptust fulltrúar hinna ein- stöku landa á upplýsingum um kjör og aðstæður höfunda á hverju Norðurlandanna um sig. Eitt af málum þingsins voru samningar við útgefand- ur og breytingar og samræm ing á þeim. Ákveðið var að skipa fjögurra manna nefnd til þess að vinna að endurbótum og samræmingu þessa samn- ings. Þá var rætt um þýðingar norrænna bókmennta i Rúss- landi og ákveðið að skrifa menntamálaráðherra Sovét- ríkjanna með áskorun um að hann hlutist til um, að norræn ir höfundar fái fulla greiðslu fyrir verk sín, sem gefin eru út í Sovétríkjunum Ennfremur var rætt um vandkvæði ís- lenzkra og finnskra höfunda á því að fá verk sín þýdd og gef- in út á hinum Norðurlöndunum og taldi þingið nauðsyn á því að komið yrði á stofn sjóðum við háskóla eða aðra mennta- stofnanir á Norðurlöndum, er styrktu þýðingar bóka frá þess um löndum. Ýmis fleiri málefni voru rædd á þinginu, einkan- lega er snert aukna samvinnu lega er snerta aukna samvinnu löndum. Meðan norrænu rithöfund- arnir 'dvöldust hér sátu þeir m. a. boð menntamálatáðherra, borgarstjóra Reykjavíkur. Menntamálaráðs og Rikisú;- varpsins og ennfremur bauð Þjóðleikhúsið þeim á sýnirgu á Sígaunabaróninum. Loks hélt Rithöfundasamband íslar.ds þeim veizlu í Valhöll á Þing- völlum. Eftir að þinginu lauk fóru rithöfundarnir í þriggjn daga ferð til Norðurlands'ns. Fyigdarmenn erlendu gestanna í þeirri ferð voru Stefán Júlíus son, form. rithöfundasambands ins og Ingólfur Kristjínsson, form Fél. ísl. rithöfunda. — Áður en rithöfundarnir fóru af landi brott afhenti Ragnar Jónsson bókaútgefandi hverj- um þeirra einak af málverka bók Muggs og málverkaeft'r- prentanir. Rithöfundarnir létu mjög vel af komunni og dvöl- inni hér. í þinglok buðu norsku fulltrúarnir að næsta ársþing yrði haldið í Oslo að vori. Alþýðubla'ðið — 21. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.