Alþýðublaðið - 20.07.1961, Síða 2
Hltstjórar: Gísli J. Astþórsson (ðb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit-
■tjórnar: Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. —
Btmar: 14 900 — 14 908 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — ASsetur: AlþýSu-
llúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald
kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi Alþýðuflokkurinn. —
Fra kvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Kröfur verkfræöinga
STÉTTARFÉLAG verkfræðinga hefur gert kröf
ur um hækkuð laun fyrir sína menn, og hótar
verkfalli, ef ekki semst. Vill félagið fá 9000 krónur
í byrjunaólaun, eða svipað og ráðherralaun, sem
.stighækki upp í 17 000 krónur á nokkrum árum.
Enda þótt ógerningur sé að taka undir slíkar
launakröfur, skilja sanngjarnir menn ýmsar rök
semdir verkfræðtnga og annarra menntamanna
[fyrir óskum sínum. Þeir fórna- 5—8 beztu árum
ævinnar í dýrt nám, sem þeir eru mörg ár að
Igreiða fyrir. Á slíku árabili geta aðrir menn
'Jkomið undir sig fótunum fjárhagslega og safnað
1 eignum en ekki skuldum. Svo er hitt að athuga,
.að allilr Islendingar vilja koma börnum sínum til
mennta og hljóta því að værita þess, að þau fái
(hár eins og í öðrum löndum — kommúnistaríkjum
jafnt sem auðvaldsríkjum, laun í samræmi við
; menntun og ábyrgð starfa sinna.
Þetta skilja menn, en íslenzka þjóðin er því
miður ekki komin á það stig, að hún geti fram
: krvæmt þessar óskir. Hún á enn eftir að tryggja
efnahagslí'f sitt, svo að hHnn stritandi almúgi geti
’búið við sómasamleg og örugg lífskjör. Það verk
! efni verður tvímælalaust að ganga fyrir öllu
' öðru. Þegar efnahagslífið kemst á réttan kjöl á
’ ftæknin að færa þjóðinni stóraukna framleiðni,
' svo að menn geti á eðlilegan hátt notið hæfileika
1 sitona og sérmenntunar.
Verkfræðingar fá ekki á íslandi sambærileg
laun við starfsbtæður sína erlendis, en það fá aðr
i ar stéttir ekki heldur. Menntamenn okkar, sem
fátækt almúgafólk hefur oft með miklum fórnum
hjálpað til skólagöngu, verða að láta slík örlög
! yfir sig ganga um sinn, enda þótt þeir geti sumir
. fengilð vel launaðar stöður utanlands. Þjóðin þarf
I á öllum kröftum þeirra að halda til að yfirvinna
1 •erfiðleikana og komast á stig öruggrar velmeg
• unar fyrir alla.
Kauptaxtar segja ekki alla söguna um afkomu
íólks á íslandi í dag. Verkfræðjlngar hljóta því að
’ (geta bjargað sér með be^ta móti án þess. að
skemmta skrattanum með slíkum launakröfum,
í unz betur árar. Einmitt þeir eiga að hafa forustu
■ um þær framfarir, sem einar gera þjóðinni kleift
að veita verkamönnum jafnt sem verkfræðingum
tþau lífskjör, sem allir geta við unað.
Áskriftarsími
Alþýðublaðsins
er 14S0X
Thor Thors ambassador flytur ræðu við opnun hi-n/íar nýju skrifstofu Lof/lciða.
12, ÞESSA mánaðar opnuðu
Loftleiðir nýja söluskrifstofu
í Rockefeller Center í New
York. Öli stjórn Loftleiða var
stödd í New York þennan dag
til þess að fagna þessum nýja
áfanga í sögu flugfélagsins, en
það er mái flestra, að ekki
hefði verið unnt að finna betri
stað fyrir flugfélagið en þarna
í hjarta borgarinnar
t.
Skrifstofan var fyrst sýnd
blaðamönnum, en síðan var^
efnt til mikils hófs, þar sem
m. a. var mættur Thor Thors,
ambassador íslands, og hélt
hann ræðu þar í hófinu, svo
og Kristján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður, formað
ur stjórnar Loftleiða.
Framkvæmdarstjóri Loft
leiða í New York, mr. Robert
E Delany, ávarpaði gesti. en
að ræðuhöldum loknum voru
sýndar litskuggamyndir, sem
Bandaríkjamaður hafði tekið
hér á íslandi, en hófinu- lauk
með því, að gestum var boðið
að sjá hina nýju kvikmynd
Kjartans Ó Bjarnasonar:
„Þetta er ísland.“
Hin nýja skrifstofa Loft-
leiða er sögð hin smekklegasta
og glæsilegasta. Húsgögnin eru
nýtízkuleg, á veggjum eru lit
myndir frá þeim löndum, þar
sem Loftleiðir hafa bækistöðv
ar, ennfremur eru á aðalvegg
salsins þrjár frummyndir Ás-
gríms Jónssonar, sem lánaðar
voru til New York, — en í
ráði mun vera hjá forráða
mönnum Loftleiða, að fá síðar
frummyndir annarra lista
manna að heiman, til þess að
geta jafnan sýnt í skrifstofum
sínum eitthvað af því sem hæst
ber á hverjum tíma í íslenzkri
myndlist. Þó er skrifstofan
einnig prýdd sýningarmunum
frá leirmunagerðinni Glit í
Reykjavik Fleira íslenzkra
muna er í skrifstofunni.
Fjórir afgreiðslumenn geta
nú unnið samtímis í skrifstof
unni, en svæði er þar, sem á
kveðið hefur verið að bjóða
Ferðaskrifstofu ríkisins til
landkynningar, en þá kæmi
þar afgreiðsluborð fyrir
stúlku, sem gæti veitt almenn
ar upplýsingar um ísland, en
fyrirspurnir um möguleika
ferðamanna tii að koma hing
að eru nú sívaxandj vestra, aö
sögn Loftleiðamanna.
HANNES
Á HORNINU
ýý Fagurt og friðsælt í
sveitum.
■fc Gömul hjón á göngu
för.
ýV Gleymt baslið — og
minningin um bernsk
una.
•fo Að Laugarvatni.
ÞAÐ VAR FAGURT í austur
sveitunum í síðustu viku. Það
var heitt í veðri, oftast skólskin
og alltaf veðurblíða. Ég fór all
víða um og síðari hluta vikunn
ar voru bændur og fólk þeirra á
öllum bæjum önnum k.afnir við
I slátt og hirðingu. Margir hirtu
I á föstudagskvöld., En á einstaka
I bæ virtusf allir sofa i g sölnað
gras lá enn í sæi og brenndi
undan sér.
ÉG HITTI gömul hjón einn
morguninn Þau höfðu farið i
gönguför og gengu um geysí
stórt tún og maðurinn sagði við
mig: „Þegar maður gengur um
túnið og finnur ilminn af töð
unni nýsleginni og sér svo allar
þessar annir, er alveg eins og
allt gleymist, sem henl hefur
á langri ævi — og maður verðl
aftur sveitabarnið, sem maður
var“. Og sjötug kona hans var
með roða í vöngum og augun,
Ijómuðu. j
Frh. á 14. síðu.
Loftleiðir
2
New-York borsar
2 20. júlí 1961
Alþýðublaðið