Alþýðublaðið - 20.07.1961, Page 10
Guðmundur Óskarsson Fram hefur kn'úUinn en KR-ingarnir
eru þeir bræðurnir Bjarni og Hörður Felixsynir. Ljósm. Sv. Þ.
KR Fram 2:0 í
lélegum leik
■ ÞAÐ er algjör ofrausn að
segja að leikur KR og Fram á
þriðjudagskvöldið hafi verið vel
leikinn Því harkan, með þar
tilheyrandi, brögðum, hrinding
um og allt að því pústrum, bar
leikgetuna oft á tíðum ofurliði.
Dómarinn Einar Hjartarson átti
meira og minna sök á því að
leikurinn, sem byrjaði rétt lag
lega, tók þessa stefnu Hann
skorti hvort tveggja, nægilega
. yfirsýn og röggsemj til þess að
taka fyrir þegar í upphafi, allar
tilraunir leikmanna til óþarfa
hörkubragða. Það er fullkom
inn lýti á hverjum leikmanni að
sparka viljandj í mótherja, ef
hann missir knöttinn. Bakhrind
ingar þykja heldur ekkj neitt
drengskaparbragð, eða setja fót
inn fyrir andstæðinginn að yf
irlögðu ráði, ef ekki er hægt að
stöðva hann með öðru móti.
Allt þetta og sitt hvað fleira
ólöglegt kom fyrir, án þess að
dómarinn virtist gefa því gaum,
' éða iínuverðirnir. — Ekki
eiga þó allir leikmennirnir hér
óskilið mál, en of margir þeirra
léku þó af ofmkilli hörku og
tillitsleysi til náungans og þeim
fór heldur fjölgandj er á leik
inn leið, er þeir sáu að sitt hvað
mátti komast upp með, hegning
arlaust Afleiðingin af þessu
varð svo sú, að leiknum, sem
annars virtist í upphafi geta
orðið skemmtilegur, var stór
spilt. Það er hlutverk dómar
anna að leiða leikina innan
ramma laganna, og sjá um að
hvorki einum né neinum hald
ist uppi refsilaust, að brjóta lög
og leikreglur, traðka anda og
síðalögmál leiksins, eins og það
var frá öndverðu hugsað, niður
í svaðið, með bellibrögðum.
Dómarinn misskilur stöðu sína
og hlutverk, ef hann heldur að
það sé eingöngu innifalið í því
að flauta á rangstöðu eða ef
knöttinum er spyrnt í hendi mót
herja.
★
FYRRI hálfleikurinn var
betrj hluti leiksins. Bæði liðin
áttu ailgóða samleikskafla KR
ingar þó öllu hættumeiri. Þegar
á fyrstu tveim mínútunum áttu
báðir marktækifæri. Ellert fast
skot en yfir og Heimir fæp
nauðuglega varið með gripi
fasta fyrirsendingu. Hann miss
ir knöttinn frá sér en nær þó
t;l hans í tíma. Þarna voru sókn
armenn Fram of svifaseinir.
Á 15 mín. dæmir dómarinn
vítaspyrnu á Fram, er knettin
Framhald á 11. síðu.
|0 20. júlí 1961. —
UM SÍÐUSTU helgi léku ÍBA
á Akureyri Veður var mjög
gott logn og sólarlaust en 15
stiga hiti. Lið Akureyrar var
nokkuð breitt Árni Sigurbjörns
son kom inn í stað Siguróla
Sltúli lék v. framv. í stað Hauks
Guðni Jónsson lék v. úth. en
Steingrímur v. innh. Akureyr
ingar skoruðu 4 mörk fyrstu 20
mín.
Akureyringar ná strax sókn
og eftir 8 mín kemur fyrsta
markið er Steingrímur kemst
inn úr vörninni og skorar með
föstu skoti. Annað markið ger
ir Guðni á 15 mín. eftir fyrir
gjöf frá Páli, hægra megin.
Stuttu seinna leikur Jakob upp
frá miðlínu, gefur knöttinn inn
í miðjuna til Steingríms sem
leikur á Einar miðv. ÍBH og
sendir knöttinn í netið Er 20.
mín. eru af leik gerir Kári 4.
markið.
Nokkru seinna á Bergþór skot
að marki Ak. eftir þóf framan
við markið en yfir Það sem
eftir er hálfleiks var leíkurinn
daufur.
Akureyringar voru ónákvæmir
og kærulausir og sköpuðu sér
ekki veruleg tækifæri fyrr en
rétt undir lok að Jakob á fallegt
skot að marki en markmaður
Hafnfirðinga ver mjög vel.
í seinni hálfleik sýna Hafn-
firðingar nokkuð góð tilþrif í
samleik en eru klaufskir upp
við markið, og var leikurinn í
heild hjá báðum liðum heldur
tilþrifalítill. Á 14. mín á Guðni
skot að markj eftir sendingu frá
Jakob, markmaður Hafnfirð
inga hoppar upp til að grípa
knöttinn en missir hann aftur
fyrir s;g en Steingrímur hefur
sótt að og rekur endahaútmn á
5 mark Akureyringa. Á 23 mín.
á Bergþór skot að marki Akur
eyringa, en Einar ver i horn,
sem ekki nýtist. 8 mín fyrir
leikslok bæta Akureyringar 6.
markinu við. Guðni gefur til
vin'stri, hann gefur \'el fyrjir
Kára sem er kominn út til
markið og Jakob nær að renna
knettinum í hornið.
LIÐIN
Af varnarleikmönaum Akur
eyringa var Jón Stefánsson bezt
ur að vanda, Jakob var si vmn
andi og byggði vel upp en hann
lék afturliggjandi miðh Páll er
eldfljótur og bregst aldrei.
Guðn] stóð sig vel í stöðu v.
úth. Seingrímur var frekar
daufur í þessum leik en er þó
alltaf hættulegur upp við mark
ið.
í liði Hafnfirðinga bar mest á
markverði en hann er mjög
skemmtilegur leikmaður. Einar
miðframv. er traustur og bjarg
aði oft vel, og einnig v. bakvörð
urinn. í framlínu er Bergþór
þeirra bezti maður
Dómari í þessum leik var
Þorlákur Þórðarson.
Áhorfendur voru mjög rnarg
ir og var ánægjulegt að heyra
er þeir lofuðu það sem vel var
IMyndin er frá leik Ak |!
ureyringa og Hafnfirð- !;
inga sl. sunnudag. Guðni j[
Jónsson skýtur á mark |!
Hafnfirðinga eftir send !;
ingu frá Jakobi Jakobs- ;í
syni, en knötturinn fór !»
fram hjá Steingrími ;•
Björnssyni. Ljósm. GPK. i
gert hjá utanbæjarmönnum og
vonianáji stendulr það enn til
bóta og þá sérstaklega gagnvart
dómurum og línuvörðum .
J.. S.
Gunnar Sólnes
golfmeistari
Golfmeástaramót íslands
var háð á Akureyri um helg-
ina. Keppendur voru fjölmarg
ir frá Akureyri, Rvík og Vest-
mannaeyjum. Úrslit urðu þau,
að Gunnar Sólnes frá Akur-
eyri varð íslandsmeistari og
sigraði með nokkrum yfirburð-
um Gunnar er aðeins 20 ára og
er orðinn snjall golfleikari. —
Myndin er tekin af honum í
keppninni. — í 1. fl. sigraði
Bragi Hjartarson, en í 2. fl.
Sævar Gunnarsson.
(EHaÍuI- á.
Alþýðublaðið