Alþýðublaðið - 20.07.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 20.07.1961, Side 11
 vann Fram Frh. af 10. síðu. um hafði verið spyrnt í hendur eins varnarleikmanna Fram, af um einnar stiku færi. Þórólfur ■tók spyrnuna, en brenndi illa af. Skaut hátt yfir. Virtist, sem forsjóninni væri dómur þessi ekki þóknanlegur, því ekki er það venja Þórólfs að misnota slík tækifæri, sem þessi Nokkru síðar fengu KR-ing ar hornspyrnu Gunnar Felixson tók hana vel. Sendj knöttinn á miðjan vítaeiginn. Geir hljóp út hugðist fanga knöttinn, en missti hann. Skallað var að markinu, en bjargað á línu með öðrum skalla Aftur var skallað á markið og enn var bjargað með skalla og aftur á línunni. Sókn Fram nokkru síðar. Baldur fær knöttinn en er stjak að svo hann riðar til falls. Þetta skeði á vítateigi og án athuga semda. Loks er 37 mínútur voru liðn ar af leiknum kom fyrsta mark ið og það einasta í fyrri hálf leiknum Það var Garðar Árna son, sem átti þar að megin þátt, Með ágætu skoti rétt utan víta teigs sendi hann knöttinn að markinu. Skall hann í markásn um, hrökk frá og þar náði Gunnar Felixson honum og sendi hann boðleiðis í markið. Skömmu fyrir leikhlé átti Fram góða sókn, sem lauk á föstu skoti Guðmundar Óskars sonar, úr sendingu Reynis Karlssonar, en Guðmundur skaut beint á Heimi, sem varði fyrirhafnarlítið. í þessum hálfleik skiptust yf irleitt á sókn og vörn og þrátt fyrir það þó framlínu KR tækist ekki eins vel upp og oftast áð ur, var hún þó sýndu hættu legrj Frammarkinu en sóknar menn Fram voru KR-markinu. SÍÐAR'I hálfleikurinn var all ur miklu leiðinlegri. Grófur og frumstæður. Á 10. mínútu hefði Fram átt að takast að jafna, er Grétar snérj á Hörð og komst í hörkugott markfæri, en skot hans, sem að vísu var fast, sendi knöttinn heint í fang Heimi, sem vafði hann að sér sem kær an vin. Var þetta eitt bezta tækifæri Fram í leiknum KR ingar áttu ekki marga mögu leika í þessum hálfleik og þeim gekk heldur illa að finna leið ina að Fram markinu. Hlífðust þeir lítt við og börðust fast um tii að halda því er náðst hafði. En þó margt mistækist hjá þeim og jafnvel flest hafði þó lánið ekk; algjörlega sagt skilið við þá, Á 42. mín eða rétt fyrir leikslok er dæmd aukaspyrna á KR fyrir rangstöðu. Nú átti að fara fínt í sakirnar. knettinum spyrnt stutt til Halldórs mið varðar Fram, sem síðan skyldi víst senda hann áleiðis fram völlinn, sem upphaf að lolta sókn En honum fórst þessi ,,hernaðarkúnst“ þannig að hann lagði knöttinn, með sér lega og næsta óvenjulega ná kvæmri ■ sondjngu fyrip fæ’tur ,,höfuðóvininum“ Þórólfi Beck, sem ekki var seinn að notfæra sér þetta og brunaði beint af augum og óstöðvand; að mark inu og renndi knettinum inn, fram hjá Geir sem reyni með Leikur Fram og KR í fyrrakvöld var hvorki skemmtilegur né vel leik inn. Á myndinni er sótt hart að marki Fram, en ekki tókst að skora í það sluptið. Geir markvörð- ur Fram er annar frá hægri. MMtMUMUMHMMMHMVMM úthlaupi að bæta úr hinni fálmkenndu flausturspyrnu sam herja síns, en það var vonlaust. Leiknum lauk þannig með sigri KR 2 mörkum gegn engu. Lið KR sýndi nú ekki nærri því eins góðan heildarleik og oft áður. Bezti maður liðsins og sá sem alls staðar var r.álæg ur þar sem hættan var mest, var Garðar Árnason án hans hefði KR farið flatt. Fram lék nú án Rúnars, en hann er meiddur eftir Dnndee le:k um daginn Halldór lék í ; hans stað og gerði það yfirleitt vel, að undanskyldum mistökum þeim, sem leiddu til seinna marksins. Framliðið í heild var þetta hvað baráttufúsast og hressilegast. Reynir Karlsson lék nú með, en hann hefur allt af góð áhrif á liðsmenn sína og sýndi oft ágætan leik, en fram línan yfirleitt er ekk; nógu virk uppi við markið eða laginn á ! að skapa sér skotaðstöðu, nema þá af oflöngu færi. Helzti skot maðurinn var Baldur Scheving. EB Brodnik hefur sett júgóslav neskt mct í tugþraut, hlaut alls 7456 stig. Helf hefur sett argentiskt met í kúluvarpi, varpaði 17,76 m. Balas bætir stöðugt heims- met sitt í hástökki, h n stökk síðast 1,91 m. MeistaramótiÖ í kvöld: 50 keppendur frá 12 félögum Meistaramót íslands, aðal- íluti, í frjálsum íþróttum, hið ,5. í röðinni hefst á Laugar lalsvellinum kl. 8,15 í kvöld. vlls eru tæplega 50 keppend- r í mótinu frá 12 félögum og mndalögum. í kvöld verður keppt í eftir- öldum greinum; 200 m. 800 n. 500 m. 400 m. grindahl., úluvarpi, spjótkasti, hástökki )g langstökki. Annað kvöld kl. 8,15 heldur nótið áfram og þá verður eppt í 100 m. 400 m. 1500 m. .10 m. grindahl. stangarstökki rístökki, kringlukasti og ■eggjukasti. Á laugardag kl. 14,30 lýkur aðalhluta meist- aramótsins og þá verður keppt í 4x100 og 4x400 m. boðhlaupi 3000 m. hindrunarhl. og fimmit arþraut. Allir beztu frjálsíþrótta- menn landsins taka þátt í mót inu og hér verður um að ræða nokkurs konar úrtökumót fyr ir landskeppnina gegn B-liði Au.-Þjóðverja hér í Rvík 12. og 13. ágúst nk. í kvöld keppa m. a. Vaibj. Þorl., Vilhj. Einarsson, Kristl. Guðbj., Jón Þ. Ól. Svavar Markússon, Björgvin Hólm, Gunnar Huseby o. fl. Rússland - USA Landskeppni ársins var háð I í Moskvu um helgina, en þá mættust Rússar og Bandaríkja menn í frjálsíþróttum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær náðist frábær árangur í flest um greinum og sett voru sex heimsmet, eitt jafnað, auk þess var sett eitt Evrópumet og 1 jafnað. í nokkrum greinum var árangur annars, þriðja og 4. manns frekar lakur, þegar tek ið er tillit til þess, að hér eig ast við mestu íþróttastórveldi heims. Hér birtum við úrslit keppninnar. Bandaríkjamenn sigruðu í karlakeppni með 124 stigum gegn 111, en Rússar í kvennakeppninni með 68 stig- um gegn 39. 100 m. Budd, USA 10,3, Drayton, USA 10,4, Prokorov- ski, R ssl. 10,5, ’Vinogradov, Rússl. 10,6. Sleggjukast: Rudenkov, Rúss. 66,34, Bakarinov, Rúss. 64,91, Pagani, USA 57,45, Backus, USA 55,86. 110 m. grind: Jones, USA, 13.8, Mihailov, Rússl. 13,9. Washinglon, USA 13,9, Tshistj stjskov, Rússl. 13,9. 800 m. hlaup: Siebert, USA 1.46.8, Dupree, USA 1.47,3, Savinkov, Rússl. 1,47,4 (rúss- neskt met), Bulishov, Rússl 1.48,2. Stangarstökk: Uelses, USA, 4,69, Wadsworth, USA, 4,60, Krasovskis, Rússl. 4,50 Petren- ko, Rússl. 4,40 — Til gamans má geta þess, að Bandarikja- manninum Uelses tókst ekki að stökkva byrjunarhæð sína (4,35) á Heimsleikjunum í Hels inki. 400 m. hlaup: Witliams, USA, Plaummer, USA, 46,9, Rahman ov, Rússl. 47,0 Arppitsjuk, Rússl 47,6. 10000 m. hlaup: Saharov, Rússl. 29.34,4, Virkus, Rússl. 29.43,0, Gutkneckt, USA, 30,13, 9, Kitt, USA, 32.47,8. Kúluvarp: Gubner, USA 18,48, Silvester, USA, 18.43, Lipsnis, Rússl. 18,11, Varanausk as, Rússl 17.78. 20 km. ganga: Solodov, Rússl. 1.38.11,2 klst, Panitjkin, Rússl. I. 39.30,4, Mortland, USA, 1.42, 23.6, Zinn, USA, 1.44.23,6 Þrístökk: Kieer, Rússl. 16,68, Fedosjev, Rússl. 16,06, Sbarpc, USA, 15,65, Fioerke, USA, 14, 23 4x100 m. boðhlaup: USA, 39,1 (heimsmet) Rússl. c3ð.3 (Evrópumet). KVENNAGREINAR: 100 m. hlaup: Rudolhp, USA, II, 3 (heimsmet jafnað), Itkona, Rússl. 11,5, Maslovskaja, Rússl. 11.6, O'Neill, USA, 12,0. Hástökk: Tentjik, Rússl. 1,70, Brown, USA, 1,65, Dolja, Rússl^ 1,65, Terry, USA, 1,50. Sjótkast: Osolina, Rússl. 54, 79, Gortsjakova, Rússl. 52,28. Mendyka, USA, 43,06, Kaven- port, USA, 40.55 Kringlukast: Press,' Rússl. 57. 43, (heimsmet), Ponomareva, Rússl. 53,24, Shephard, USA, 45, 39, McCarty, USA, 39,59. 4x100 m. boðhlaup: USA, 44,3 (he'msmet), Rússl. 44,5. SÍÐARI DAGUR: 400 m. grindahlaup: Cush- man, USA, 50,5, Tjevtjaicv, Rússl. 51,2, Farmer, USA, 51,6, Kornevskij, Rússl. 21,1, Banda rikjamaðurinn Drayton var dæmdur úr leik. 1500 m hlaup: Beatty USA, 3.43,8, Grelle, USA, 3.45,3, Beiitskij, Rússl. 3.46,2, Savin- kov, Rússl. 3.48,8. Spjótkast: Tsibulenko, Rússl. 83,12, Kusnetsov, Rússl. 81,86, Frai ihald á 14. síffu. AlþýSublaðið. 20. júlí 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.