Alþýðublaðið - 20.07.1961, Page 15
Svíklu mig ekki fyrr en þá
— hjálpaðu mér að lagfaera
alll hérna“.
„Ef þ'ú óskar 'þess í raun
og sannleika Julie. Ég vil
gera allt fyrir þig“. Rödd
hans 'brast. „Fyrirgefðu mér.
Ég áleit að mig skipti þetta
ekki lengur máli, en mig
skiptir það miklu máli þín
vegna“.
íHún leit stolt á hann.
„Ekki þessa vitleysu Petei’.
Þó sumir glápi á okkur er
ekki við öðru að búast eftir
þessa dellugrein1'. Hún lagði
ihönd sína á handlegg hans.
„Við tökum því sem að 'hönd
um ber. Við skulum reyna
að hlæja að þessu“.
17.
Þegar þau óku í áttina að
Wallaby ólgaði gleðin í
brjósti hennar. Sidney var
indæl Iborg en hér var heim
ili hennar. Hvernig - skildi
fast f búgarðinn Julie og þú
verður vellauðug“.
Hún varð aftur róleg og
glöð. Hana langaði til að aka
til Wallaby, hana langáði til
að sjá grasið gráa undir hönd
um sér. Sv'o minntist hún
þess að það myndi hún ekki
gera. Hún átti að búa í Eng
landi rétt Ihjlá ættaróðali
Marks. Af og til mynd; hún
koma hingað ásamt Mark, en
það yrði ekki cft. Búgarður
inn yrði aðeins fjárfesting,
ekkert annað.
Jöhnnie var ekki heima.
Frú Lacley lagáði mat handa
þeim, þvoði upp og gekk sína
leið. Julie tók upp úr töskum
sínum og ráfaði eirðarlaus
um húsið. Hún kom auga á
bækur Franks, sem voru á
arinhillunni og henni kom
til hugar að taka þær saman
og færa móður sinni. Þegar
hún hafði hlaðið bókunum á
borðið kom hún auga á bók,
hafa truflað hann við skrift
irnar.
Svc Frank hafði verið ást
fanginn af Nínu Ashford og
Johnnie hafði verið hinn
maðurinn. Var það orsök ó-
vináttunnar, sem hún hafði
heyrt talað um?
En Frank sagðist vera
hamingjusamur. Og ham
ingusamur maður fremur
ekki sjálfsmor'ð. Svo ljóti orð
rómurinn um sjálfsmorð var
orðrómur einn. Það huggaði
hana mikið.
Hún setti bækurnar og
vetrarfötin niður í stóra
ferðatösku, þáð var víst eins
gott að ljúka þv{ af. Sivo
gekk hún út í garðinn til að
vökva blómin Þar stóð hún
þegar stóri bíllinn ók upp að
húsinu.
Hún þekkti vel bíllinn og
hana hefði mest langað til
að losna við að hitta Nínu
áður en ’hún færi. En þegar
garðurinn hennar hafa það
og skilcíi frú Lacey hafa
hreinsað vel? Ætli strigaefn
ið sem hún hafði pantað sem
áklæði á stólana væri kom
ið? Ætli Johnnie væri heima?
Hún vonaði að hann væri
það ekki. Plún varð að tala
við hann um tilboð Marks.
En hún var þvo þreytt —
hún vildi heldur bíða með
það til mcTguns.
Hitinn var kæfandi Það
hafði ekki ringt í marga mán
uði. Ef áin þeirra þörnaði
upp myndi grasið visna og
þau neyddust til að selja
kindurnar fyrir skammarlega
lágt verð. Hún sagði hálf
hlæjandi við Peter: „Á Eng
landi biðjum við um sól. Hér
vonumst við eftir regni“.
,„Það verður slæmt ef þessi
þurrkati'ð verður lengi enn“,
sagði hann.
Hún sagði skelfd :„Finnst
þér að við eigum að selja Rod
fyrir það sem hann bíðst til
að greiða? Er rétt af mér að
láta Mark kaupa?“
„Svarið við fyrri spurning
unni er nei, við þeirri seinni
já, svo framarlega, sem Jo
hnnie samþykkir að selja.
Þetta verður ef til vill erfitt
ár en það lagast. Það getur
aldrei verið léleg fjárfesting
að kauPa landssvæði í þess-
um hluta álfunnar. Það
streyma stöðugt að innflytj
endur og jarðaiverðið eykst
jafnt og þétt. Láttu þig ekki
dreyma um að selja. Haltu
sem hún hafði sjálf gefið
bróður sínum skömmu áður
en hann fór. Hún blaðaði í
bókinni og pappírsblað féll
út Þáð var uþylhaf að bréfi
og hófst á „Elsku systir m)ín“.
Það var til hennar! Hún
leit á dagsetninguna. Það kar
skrifað daginn áður en Frank
lézt. ....
„Þú verður að segja
mömmu það. Ég er ástfang
inn og ég vonast til að við
gelum opinberað trúlofun
okkar fljótlega. Nína og bróð
ir hennar búa á næsta bú
garði við okkur og hún er
stórkostleg, fyndin og falleg.
Ég hafði ekki minnstu von
um að hún vildi mig, en hún
sver mér að hún elski mig.
Hún sagði mér það f kvöld.
Mér fannst sem ég hefði orð
ið fyrir eldingu. Mér virlist
ihún Vilja annað, mann, sem
við þekkjum bæði, þess
vegna hef ég ekki minnst á
þetta fyrr — en hún segist
'hafa gefið honum undir fót
inn til að gera mig áfbrýðis
saman. Ég er svo hamingju
samur að þáð tekur engu tali,
ég varð að skrifa þér við höf
um alltaf verið svo samrýmd.
Ég ætla . . .“ Lengra var bréf
ið ekki. Eitt hvað hlaut að
32
bíllinn kom nær sat Rod einn
frá sér og gekk til hans.
í framsætinu.
Hún lagði garðslönguna
frá sér og gekk til hans.
„Góðan daginn Rod“.
„Ert þú komin afur. Ég
ætlaði að hitta Jdhnni en ég
get eins vel talað við þig.“
Hann brosti illgirnislega.
0 S
Slöngur
500X16
550X16
G00X16
560X15
670X15
700X20
750X20
Garðar Gíslason h.f.
í dag hefst okkar árlega
Sumarútsala
Kápur — Dragtir — Pils — Jakkar
Poplinkápur — Stuttkápur — Peys
ur — Kjólar — Hattar — Húfur —
Treflar.
Herra og Drengjafrakkar — Blússur
og Peysur.
Einnig alls konar vefnaðarvara í
ströngum og bútum.
Góðar vörur, fjölbreytt úrval.
Mikill afsláttur.
EYGLÓ
Laugavegi 116.
Útsvör ....
Framhald af 5. síðu.
hæðarinnar, því hægt verður að
jafna niður útsvörum eftir út-
svarsstiga Reykjavíkur, sem er
lægri en kaupstaðarstiginn
Þannig munu útsvör lækka á
einstaklinga miðað við sambæri
legar tekjur þrátt fyrir heildar
hækkunina.
Á fundinum var einnig rætt
um fjárhag og rekstursafkomu
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar að
ósk Sjálfstæðismanna, en eins
og vænta mátti höfðu þeir ekk-
ert jákvætt fram að færa.
dvalur nú Ekkert lát hefur
orðið á lyktinni og gasmynd
uninni, og er húsið algjörleg^
ónothæft. Ekkert er hægt að
segja hvenær þessi ósköp eru
yfirstaðin, en líkur eru á aS
bóndinn verði að rífa allt inn
an úr húsinu.
Gaseitrunin er svo megn, að
menn, sem fóru ínn í húsið
fyrir nokkru, urðu að flýja
eftir örfáar mínútur, og vordí
þá búnir. að fá slæman liöfuð
verk og önnur líkamleg van-
líðan gerði vart við sig„
Bóndinn stendur uppi algjör
lega ráðalaus gagnvart þessum
ófögnuði og getur hvergi ráða
leitað,
Rannsóknastofan hefnr áður
fengið vitneskju um tílfelli lík'
þessu, en aldrej svona slæm.
Alþýðublaðið — 20. júlí 1961
Rottur....
\
Framhald af 16. síðu. «
íslendingar höfðu grætt
morð fjár á stríðum,
komjð sór upp bufifokflota
og voru fínir menn. — Þá
kom lyktin — — —
„Eg held það sé fisk-
lykt,“ sagði kallinn.
„Fisklyfet!11 hrópaði kell-
ingin. „Guð hjálpi mér!“
Kallinn fór á fælur, og
það var sunnudagur og fisk
lykt á stofuglugganum all-
an daginn. Þau gátu ekki
opnað stofugluggann allan
daginn, svo römm var lykt-
;in; og um kvöldið urðu þau
að aflýsa sunnudagsboðinu.
Daginn efitir bílar kallinn
sig niður á bæjarskrifstof
ur í stóra bjúiknum sínum
heldur þungbrýnn.
„Það er fiskiykt í Klepps
holtinu," segir hann.
„Ætli ég viti það!“ segir
fulltrúinn. „Síminn hefur
ekki stoppað í allan morg-
un.“
„Hvað ætlið þið að
gera?“ segir kallinn.
„Við ætlum að rannsaka
málið,“ segir fulltrúinn.
„Það er ekkert að rann-
saka“, segir kallínn. „Held-
urðu að ég sé idjóft? Lyktin
kemur úr fiskvinnslustöð-
inni sem þið leyfðuð honum
Valda Keflvíking að setja
UPP í gömlu bröggunum
niðri í fjöru illu heilli.“
LesiS smásögur Gísla
Ástþórssonar í nýjustu
„Vikunni.“
WWWWTOWWVWWMM
'f