Alþýðublaðið - 20.07.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.07.1961, Blaðsíða 13
ÉNGÍR SÁTTÁ- . w om ENGINN sáttafundur hafði verið boðaður í gær í deilu vegavinnumanna og Vegagerðar ríkisins. Eins og kunnugt er hófst verkfall vegavinnumanna aðfaranótt mánud., og eru það 11 félög, sem taka þátt £ því, en sex bætast við um helgina, verði ekki samið fyrir þann tíma. Félögin, sem hef ja verk fall um helgina eru í Eyjafjarðar- og Suður- Þingeyjarsýslu. Fleiri fé- lög hafa ekki boðað vinnu- stöðvun. Húseigendur Nýir o>g gamfir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði Smíðum svalar og stiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast veri ið. Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449 breytt starf- semi ,Germaníu‘ AÐALFUNDUR félagsins og fræðslumynda. í jan. var Germanía var nýlega haldinn stofnað þýzkt-íslenzkt félag á hér í Rcykjavík. í skýrslu for Akureyri og voru stofnendur manns, dr. Jóns Vestdals, komu 60. Sendiherra Þýzkalands á m. a. fram upplýsingar um hið íslandi, dr. Hirschfeld, sendi- umfangsmikla starf, sem félag ráðsritari Rowold og formaður ið rekur til viðhalds menning- Germaníu, dr. Jón'Vestdal voru ar og vináttutengslum íslands viðstaddir. Formaður var 'kos- og Þýzkalands. Þýzkunámskeið eru orðin inn Jón Sigurgeirspn skólastj. í marz sl. hélt íslandsvina Vestræn menníng Framhald af 7. síðu. að vera viðstaddur fundinn, en hefði ekki komið því við, þar sem hann var gestur utanríkis- ráðherra í veizlu, sem haldin var honum til heiðurs. Óttar las síðan upp bréf frá Stikker í því segir, að hann fagni stofnun félagsins og óski því heilla. Hvatti framkvæmda stjórinn meðlimi til að vinna ötullega fyrir málefnum -frelsis og réttlætis í heiminum fastur liður í félagsstarfsem- félagið í Köln, íslands Semin- inni og annar þáttur í starfsem ar mót. Voru þar fluttir fyrir- inni hefur verið sýning frétta ltstrar um íslenzkt efni, sýndar ' kvikmyndir og í sambandi við mótið flutti dr. Jón Vestdal tvo fyrirestra í þýzka útvarpið. — Sendiherra íslands í Bonn mætti á mótinu auk tveggja fulltrúa frá íslandi, en síðar í sumar flytja þeir Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðnerra og Birgir Kjaran, alþm. fyrir- lestra í Þýzkalandi á vegum Germaníu. í stjórn Germaníu næsta starfsár eiga sæti; Dr. Jón 'Vestdal, frú Þóra Timmer- mann, Ludvig Siemsen, Már Elíasson og Pétur Ólafsson, en hann tekur sæti 1 stjórninni í stað Jóns Sigurðssonar slökkvi liðsstjóra, sem baðst undan end urkj öri. CAPE CANAVERAL, 19. júlí. Frestað var í dag að skjóta manni út í gehninn frá Canaver alhöfða. Átti að skjóta Virgil Grissom svip'aða leið og Alan Shepard fór í vor, en lágskýjað j var og tilrauninni frestað til I föstudags,, vegna sumarleyfa 24. júlí til 6. ágúst. ATH.: Tæknibókasafnið verður opið eins og venjul. kl. 13—19 mánud.—föstud. IðnaSarmálastofniin íslands ¥ann Stuttgart, 19. júlí. í DAG lauk lands keppni Bandaríkjamanna og Þjóðverja í Stuttgart, Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi. Mesta athygli vakti 200 metra lilaupið, en þar sigraði Germar, Þýzkalandi, á 20,7 sek. á undan Budd, Bandaríkjunum, sem fékk sama tíma. Wilma Rudolph vann 100 metra hlaupið á 11,3 sek., sem er jafnt heims- meti hennar. Boston stökk 8.01 í langstökki. Ifundur Féisgs sfldarsaftencfa á Suðv.landi verður haldinn í TJARNAECAFÉ, Reykja vík, föstudaginn 21. júlí nk. kl. 3 e. h. Baigskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Olga .... Framhald af 7 síðu eingöngu af erfiðleikum í sam- yrkjubúskapnum, heldur og vegna slæmrar veðráttu, en á- standið er misjafnt í hinum ýmsu byggðarlögum, Kjöt er enn ekki skammtað í Austur- Berlín, en í veitingahúsum í Brandenburg og Saxlandi er kjöt ekki framreitt tvo daga í viku. Kartöfluskortur er mikill og mjólkurframleiðslan hefur alls staðar minnkað. Smjör er skammtað, grænmeti er sjaldséð og kvikfénaði hefur fækkað. Auk þess er skortur á fólki á samyrkjubúunum. Yinsælasti ávaxtadrykkurinn. Braggar til sölu Skrifstofubraggar flugmálasitjórna’rinnar á Reykjavíkurflugvelli eru til sölu til niðurrifs. Tilboðum óskast skilað til mín fyrir hinn 15. ágúst nk. Reykjavík, 18. júlí 1961. Flugmálast j órinn Agnar Kofoed Hansen Storesbútar Oardínubúðin Laugavegi 28 Alþýðublaðið — 20. júlí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.