Alþýðublaðið - 20.07.1961, Page 16

Alþýðublaðið - 20.07.1961, Page 16
iWMWWWWWUWVWWUWVVV^WWW WWVMWWMVWVWtVWMVVMWWMMMW I Md ekki í Iboltaleik MYNDIN var tekin meistaramóti kvenna handknattleik úti, sem stcndur yfir þessa dag- ana, Báðar stúlkurnar eru þekktar handknattleiks- stjörnur. Sú til vinstri er kölluð Sigga Birna, en á liin er engin önnur en feg- í urðardrottning íslands 1961, María Guðmundsd. Nú hefur heldur en ekki syrt að í álinn fyrir Maríu, því siðameistararn ir hafa harðbannað henni að leika handknattleik á næstunni. Ástæðan: Hætt an á að hinar fögru lík- amslínur hcnnar aflagist. mmmm " 4 • v' • t ' ? V V 1 r \ wGHB DAUDAR ROTTUR HRÖKIU FÓLKID BURIU ÚR HÚSINU ROTTU- og músagangur hefur ávallt verið talinn með verstu plágum hérlendis. Hjörléifur Gunnlaugsson, bóndi á bænum Kimbrastaðir, sem er skammt fr,á Sauðárkróki, hefur orðið lí Íþróttasíðan er f!f » 10. síöan fyrir slæmri reynslu i þessum efnum. í fyrrahaust varð hcimilis- fólkið á bænum vart við mik inn rottugang í húsinu. Var þegar fenginn meindýraeyðir, og eitraði hann fyrir, kvikind unum, en eitrinu var komið fyrr í kjötbitum.. Drápust rott urnar nú fljótlega, en þá tók ekki betra við. Þegar þær fóru að rotna myndaðist eðliléga mikili • óþefur, í húsinu, og litlu seinna fór heímílisfólkið að fá höfuðverk og ýmis kon ar vanlíðan gerði vart við sig. Skrifaði bóndinn þá Kann- sóknastofu háskólans og lýsti fyrir þéim ástandinu. Fékk liann þá !að vita, að einlivers konar eiturgas hefði mvndazt við rotnunina, og það heíði þessi áhrif á fólkið.. Varð bóndinn nú að flytja burtu úr, húsinu, og byggði hann yfir sig og fólk sitt bráoabirgðahús, þar sem það Framhald á 15. síðu. 42. árg. — Fimmtudagur 30. júlí 1961 153. .tW. inni ve ærda í GÆR var lieldur minni sild- véiði en í fyrrinótt. Fanney fann töluvert magn af síld seint í gær 48 sjómílur p.ustur af suðri frá Dalatanga, og voru nokki'ir bátar komnir, þangað í gærkvöldi. Einnig mun hafa orðið vart við síld út af svoköll uðu Tangaflaki, en hún stendur þar djúpt. Nokkrir bátar höfðu kastað á síld á nýfundnu miðunum og höfðu fengið góð kóst. Veður var gott, en svarta þoka. SEYÐISFJÖRÐUR: Fáir bátar komu þangað, í gær, og lít;ð var saltað, enda alit að verða tunnulaust aftur. Nokkrir bátar bíða þar löndunar, og má ætla að löndunarbiðin sé sólarbrmg 950 Pétur Sigurðsson 800, Eld- ey, 1200, Rifsnes RE 800, Svan ur RE 700, Garðar EA 600, Haraldur AK 700, Hafþór Guð- jónsson 700, Vonin II KE 850, Jón Garðar 750, Árni Geir, 950, 'Vísir KE 650, Þorl. Rögn valdsson 700, Aðalbjörg HU 600 Heimir KE 600, Þorlákur IS 800, Keilir 850, Björgvin KE 400, Hrafn Sveinbjarnarson II 800, Stapafell 900, Höfrungur AK 1200 tn. Sógurvon AK 750, Ilringver VE 1000, Eld- borg 1100, Áskell ÞH 850, Fróðakleitur 450. Skip, sem tilkynntu síld- arleitinni á Seyðisfirði um afla sinn: Helga ÞH 700, Akurey HF FramhaTd á 5. síðu. ur. RAUFARHÖFN: Fá skip hafa komið til Raufarhafuar síðustu dægrln, enda sigla skipin riú beint vestur Þar er nokkur löndunarbið enn. Lítið er saltað j þar. Efliríarandi skýrsla barst! blaðinu frá Fiskifélagi íslands. Sl. sólarhring var gott veður ! á miðunum nyrðra, en svarta þoka. í gær var sæmileg veiði á sömu slóðum og áður en j heldur norðar 8—15 mílum út af Geltingi. Lílil veiði var sl. nótt. Síldarleitinni á Raufarhöfn var kunnugt um afla 38 skipa með 17.900 mál og tunnur. Skip, sem tilkynnlu síldar- leitinni á Raufarhöfn um afla sinn. Höfrungur II 1500 itunnur, Dofri BA 500, Baldvin Þor- valdssson 500, Vilborg 300, Hrönn II. GK 1000, Gunnar SU 650, Skarðsvík 400, Höfrungur 1200. — Sig. Bjarnason EA, 1400 mál, Ófeigur II 850t Snæ- fell 1500, Helgi Helgason 1500, Pétur Jónsson 700, Hilmir KE HAPPDRÆTTI verkalýðs- málanefndar Alþýðuflokksins stendur nú sem hæst, Alþýðu- flokksmenn eru eindregið hvattir til að kaupa miða, en þeir herði söluna, sem miða hafa fengið. Miðarnir kosta að eins 10 kr. sík. og dregið verð- ur 13. ágúst næstk. Sáttafundue með Þrófti í GÆRKVÖLDI klukkan 8.30 hófst sáítafundur í deilu Vöru- bílstjórafélagsins Þróttar og at- vinr.urekenda. Skömmu áður en blað'ið fór í prentun hafði ekkerí samkomulag náðst, en eitthvað miðaði þó í samkomu lagsátt. J 1500 kr. áll klst. Á MÁNUDAGINN var saltað í 1100 tunnur á 11 klst. á síldarsöltunarstöð- inni “Ströndin h.f.” á Seyð jisfirði. — Er þetta al- gert met og hefur aldrei verið saltað eins mikið á jafn skömmum tíma á nokkurri stöð þar. Gömul kona saltaði þar m. a. í 45 tunnur á þess- um túna, og fyrir það fékk hún 1500 kr. Gamla konan kenndi vart þreytu eftir þessa lotu. Ein ung stúlka saltaði þá einnig í 40 tunnur, og má segja, að hún hafi hnigið niður af þreytu, þegar hún var bú- in.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.