Alþýðublaðið - 20.07.1961, Síða 3
WWWIWWMWWWMWMMWWWWMMWWMWMMMWMWMIWWVWVimWIWWWWWM
Lollo
í Moskvu
GINA Lollobrigida er
stödd í Moskva á alþjóð-
legri kvikmyndahátíð og
er myndin þaðan. Við
hlið Ginu, yzt til vinstri,
er rússneska lcikkonan
Tatyana Samoilova, sem
bíógestir kannast við úr
myndinni Þegar trönurn-
ar fljúga hjá. Þriðji, frá
vinstri, er rússneski leik-
stjórinn Bondarchuk. —
Lengst til hægri er ítölsk
leikkona, Maria Merlini.
12 mílna mörkin
í GÆR var meS erindaskiptum
milli utanríkisráðherra og
send'iherra Þýzkalands í Reykja
vík gengið frá samkomulagi
við ríkisstjórn Sambandslýð-
WMMMMWWVMVWWWWWW)
veldisins Þýzkalands um viður
kenn'ingu Sambandslýðveldisins
á 12 mílna fiskveiðilögsögu við
ísland, um aðstöðu þýzkra
skipa til veiða við ísland og
fleira.
Samkomulagið, sem gildir
til 10 marz 1964, er efnislega
eins og samkomulag það, sem
gert var í Reykjavík hinn 11.
marz 1961 um lausn fiskveiði-
deilunnar við Breta.
Vantar vitni
AÐF ARANÓTT sl. laugardags
klukkan 3.20 kom bíll með blóð
ugan mann á Slysavarðstofuna.
Maðurinn var skil.nn þar eft'r
og gert var að sáluni hans Þeir
sem í b'lnum vo-ru óku brott.
Rannsóknarlögreglan vill
hafa tal af þeim vegna þess að
maðurinn, sem hefur fiskbúð að
Grundarstíg 2, var bar við skál
með öðrum manni. Hann heldur
því fram, að þar haf; verið ráðizt
á sig, en man ekk' greimlega
eftir því. setn gerðst........
. .AlL'r. sem geía veitt upplýs-
ingar um málið, eru beðnir að
snúa sér til rarmsóknarlögregl-
unnar.
Byssumaöur
UM miðnætti í fyrrad urðu menn
í Vesturbænum varir við ferð
vopnaðs manns, sem þótti ein-
kenn'ilegur í hegðun. Maðurinn
mun hafa verið drukkinn eða
ekki heill á geðsmunum. Skaut
hann nokkrum skotum af byss-
unni og var mildi að ekk'i hlauzt
slys af. Lögreglunni var gert við
vart og tókst henni að handsama
mann'inn.
Washington, 19. júlí. jeinað Þýzkaland, -—- sameinað
I að vilja allra Þjóðverja. Það
KENNEDY Bandaríkjafor-1 er engin hætta á ófrið vegna
seti hélt fund með blaðamönn
um í dag, og tilkynnti, að hann
hefði fyrirskipað sérstakar að-
gerðir vegna Berlínarmálsins.
Hann kvað varaliði mundu boð
ið út og aðrar aðgerðir í her-
málum framkvæmdar. Hann
sagði, að Bandaríkjaþing
mundi fá öll þessi mál til með
ferðar og sömuleáðis mundi
öryggisnefnd Bandaríkjanna
fjalla um allar ráðstafanir, sem
gerðar yrðu í hermálum vegna
Berlínarmálsins.
Kennedy las kafla úr svari
Vesturveldanna til Sovétstjórn
arinnar út af Berlín, sem af-
hent var í Moskvu 1 gær. Hann
sakaði Sovétstjórnina um að
tala um frið, en vera að undir
búa ófrið, leggja áherzlu á al-
þjóðlega samninga, en hafa í
undirbúningi að rjúfa þá,
minna á fjórveldasamkomu-
lagið um Berlín, en vera í þann
veginn að hefja einhliða að-
gerðir í Berlín.
Kennedy sagði, að í svari
Vesturveldanna væri lögð á-
herzla á rétt fjórveldanna til
þess að hafa herlið í Berlín,
og einhliða aðgerðir Sóvét-
stjórnarinnar ógnuðu friðnum
í heiminum. Bandaríkin eru
reiðubúin að semja frið við sam
Berlínar, sagði Kennedy, ef ó-
breytt ástand helzt. En Sovét-
ríkin ógna þeim friði með ein
hliða aðgerðum sínum.
LONDON, 19., júlí. Home lávarð
ur, utanríkisráðherra Breta, hélt
ræðu í dag og ræddi hiff ótrygga
ástand í alþjóðamálum. Hann
kvað Breta vera mjög uggandi
vegna Berlínarmálstns og kvaðst
h|ann vilja ráðleggja Krústjov
að lesa vandlega síðustu orðsend
ingu Vesturveldanna.
ELISABETHVILLE, 19. júlt. --
Gcrt hefur verið samkomulag
milli Tsjombe, forsætisráð-
herra í Katanga, og miðstjórn
ar'innar í Leopoldville, uin að
herir ríkjanna skuli settir und
ir sameiginlega stjórn.
Verður Katanga hlutlaust
svæði og allar hernaðavaðgcrð-
ir þar bannaðar.
RUENOS AIRES, 19. jsili Arg-
entínslc farþegaflugvél með 63
inanns innanborðs hrapaði í
dag til jarðar skammt frá Buen
os Aires.. Allir, sem i véiinni
voru, fórvst.
WWVMMVWVWMVVVVVVVVWW
Flúði, sá
og sigraði
Vestur-þýzk stúlka, er
stundar verkfræðistörf
og flúði fyrir nokkrum ár
um frá Austur-Þýzka-
landi var kjörin ”Ungfrú
Alheimur” fyrir nokkrum
dögum. St lkan heitir
Marlene Schmidt og hún
gat ekki tára bundist þeg
ar hún var krýnd sigur-
kórónunni. Hiin er 65 kg.
á þyngd og málin 93—
58,5—91,5 cm. Verðlaunin
eru 5 þús. dollarar, kvik
myndasamningur á 10 000
dollara, auk smærri vinn-
inga. Nr. 2 Varð ”Miss
Wales“ og næstar koniu
Miss Argentina, Miss
England og Miss America.
WMWVMWVMWWWWMMMWW
Alþýðublaðið — 20. júlí 1961 J