Alþýðublaðið - 20.07.1961, Page 14
KLYS AVARÐSTOFAN er •»-
In allan ■óUrhrínginn. —
LæknavörSor fyrir vltjmnix
•r á nma aUS UL 18—8.
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla fer frá
Kaupmannahöfn í
kvöld til Gauta-
borgar, Kristian-
sand, Þórshafnar og Reykja
vikur. Esja fer frá Reykjavík
í kvöld austur um íand í
lu-ingferð. Herjólfur er í
Reykjavík. Þyrill er væritan
legur til Akureyrar í dag.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land- til
Akureyrar, Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur í
dag, að vestan úr hrrngferð.
Jón Trausti fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Horna
fjarðar.
Eimskipaféiag íslands:
Brúarfoss fór frá Keflavík
14.7. til New York. Dettifoss
fór frá New York 14.7. til
Reykjavíkur. Fjallfoss kom
tíl London 17.7 fer þaðart til
Hull, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fer frá
Stykkishólmi í dag 19.7. til
Patreksfjarðar, Btldudals,
Flateyrar, ísafjarðar og það
an norður um land til út-
landa. Gullfoss fór frá Leith
17.7. væntanlegtir t'i Reykja
víkur í fyrramáhð skipið,
kemur að bryggju um kl.
03,3fl. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 17.7. til ísafjarð-
ar, Hólmavíkur, Raufarhafn
ar, Húsavíkur, DaJvíku.r,
Siglufjarðar, Súgandafjarðar
Flateyrar, Patreksfjarðar og
Faxaflóahafna. Reykjafoss
fór frá Hamborg 18.7. til
Rötterdam og Reykjavíkur.
Selfoss kom til Reykjavíkur
13.7. frá Rotterdam Trölla-
foss fór frá Reykjavík 13.7.
til Ventspils, Kotka, Lenin-
grad og Gdynia. Tungufoss
fer frá Reykjavík kl. 2100 í
kvöld 19.7 tl Hóiruavíkur,
Sauðárkróks, Siglufja"ða.r,
Dalvíkur, Akureyrar og Húsa
víkur.
Skipadeild SÍS,
Hvassafell fer 26. þ m. frá
Onega áleiðis til Stettin Arn
arfell er í Archangeisk Jok-
ulfell er væntanlagv til
Reykjavíkur 23. þ m. frá
New York. Dísarfell lestar á
Eyjafjarðarhöfnum. Litiafeli
er á leið til Reykjavíkur frá
Austfjörðum. Helgafell fer
væntanlega í dag frá Gdansk
tii Rostock og Reykjavíkur.
Hamrafell kemur síðdegis í
dag til Reykjavíkur frá Seyð
isfirði. Arak er á Skaga-
strönd.
H, f. Jöklar:
Langjökull kom til Akur-
eyrar í gær. Vatnajökull er í
Reykjavík.
Hin árlega skemmtiferð Frí-
kirkjusafnaðarins verður far
in sunnudaginn 23. jftií n.k.
Farið verður í Borgnrfjörð'
Nánari upplýsingar veittar
í símum 23944, 12306, 18789
og 16985.
Fíugfélag
íslands:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer
til Glasgow og
Kaupm. kl.
08:00 í dag.
Væntanleg aft-
SSi-iíiíí'iSSíia'íi ur tii Reykja
WWŒMP víkur kl. 22:30
í kvöld, Flugvélin fer til
Giasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08:00 í fyrramáHð.
Hrímfaxi fer til Lundúna ki.
10:00 í fyrramálið. Innan-
landsflug. í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 íerð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísnfjarðar,
Kirlijubæjarklausturs og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleið'ir, h.f.
Föstudag 21. júlí er Þor-
finnur karlsefni væníanlcgur
frá New York kl. 06.30. Fer
til Luxemborgar kl. 03.00.
Kemur til baka frá Luxem-
borg kl 24.00, Heldur áfram
til New York kl. 01,30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
New York kl. 09.00 Fer til
Osló, Kaupmannahafnar og
Hambogar kl. 10,30. Leifur
Eiríksson er væntaniegur frá
Stafángri og Osló kl 23.00.
Fer til New York kl 0C.30
Fimmtudagur
20. júlí: 1
12.00 Hádegisút
varp. 12.55 „Á
frívaklínni“, 15.
00 Miðdegisút-
varp. 18.30
Tónleikar 19.30
Fréttir. 20 00
Tónleikar 20.25
Erlend rödd;
Viðtal við Jean
Paul Sartre um
Fidel Castro
(Halldór Þorsteánsson bóka-
vörður) 2105 Tónleikar.
21.25 Erindi: Kirkjan og æsk
an, slðara erindi (séra Árelí
us Níelsson). 21 45 Tónleikar:
22.10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi
maðurinn“ eftir H. G Wells
V lestur (Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur) 22.30
Sinfóníutónleikar. 23.20 Dag
skrárlok
2,4 20. júLÍ 1961 — Alþýðublaðið
ÍÞRÓTTIR
Framhald a! 11. síðu.
Fromm, USA, 70,10, Wilkinson,
USA, 69.81.
Langstökk: Boston USA, 8,28,
(heimsmet) Ovanesjan, Rússl.
8,01, Watson, USA, 7,90, Vaup-
has, Rússl. 7,74.
3000 m. hindrunarhlaup:
Sokolov, Rússl 834,4, Younf,
USA, 8.38,0, Naroditskij, Rússl.
8.56,4, Jones, USA, 9.09,2.
Hástökk: Brumel, Rússl. 2.24,
(heimsmet), Thomas, USA, 2,19,
Avant, USA, 2,13, Sjavlakadze,
Rússl. 2.05.
Kringlukast: Silvester, USA,
58,46, Buchantsve, Rússl, 56,35,
Humphreys, USA, 55.66, Mets-
ur, Rússl. 53,45.
500 m hlaup: Bolotnikov,
Rússl. 13.58,4, Truex, USA,
14.05.4, Samopiov, Rússl, 14,14.
8, Clark, USA, 14.45,4.
4x400 m. boðhlaup: USA,
3,08,8, Rússland, 3.11,1.
KVENNAGREINAR:
200 m. hlaup: Itldna, Rússl.
23.4 (Evrópumet jafnað), Pol-
lard, USA, 23,7, Brown, USA,
24.1, Ignatjeva, Rússþ 24,2.
Langstökk: Tjelkanova, Rússl.
6,48 (heimsmet), White, USA,
6,40, Sjapronova, Rússl. 6,31,
MacGuire, USA, 5,62
Kúluvarp: Press, Rússl. 17,25,
Sybina, Rússl. 16,28, Shephard
USA, 13,58, Wyatt, USA, 13,42.
800 m. hlaup: Lysenko, Rússl
2.05.4, Parljuk, Rússl. 2.09,2,
Daniels, USA, 2.16,2, Bennett,
USA, 2.21.0.
80 m grindahlaup: Irina
Press, Rússl. 10,6, Kosjeleva,
Rússl. 10,7, Parrish, USA, 11,1,
Terry, USA,11,1.
- Félagslif -
Vikulegar
veiðiferðir _
á A;rnarvatnhheiði. Farið á
þriðjudagsmorgun, komið á
föstudaggkvöld. Um he'gina:
í Þjórsárdal og Þórsmörk. —
Um verzlunarmannahelgina:
f Breiðafjarðareyjar og Þórs
mörk.
FERÐASKRIFSTOFA
ÚLFARS JACOBSEN
Austurstræti 9. Sími 13499.
Hannes a horninn.
Framhald af 2. siðu.
ÞAU HÖFÐU farið á fætur
eldsnemma um morguninn og
gengið í morgunsólinni um tún
ið þvert og endilangt — og lifað
upp enn einu sinni æsku sína,
því að bæði voru úr sveit, en
flutt á möl fyr'r langa löngu
Og þarna gleymdu þau öúu,
þennan bjarta morgun í grænu
grasinu, öllu sem hent hafði þau
á langri ævi, og mundu aðeins
það, sem þau voru þegar þau
voru ung heima í sveitinn:
EN ALLT var þó breytt: sleg
ið á tveimur stundum stórt tún,
þurkað á einum sólarhring —
og allt hirt á einni stund. —
enda srgði bónd; við mig:
„Blessaður góði, mér heyrist á
þér að þú hafir staðið í stað með
an öllu fleygði fram í sveitun
um. Sveit bernsku þinnar er
týnd. Allt er nýtt, enginn saman
Jaurður er mögulegur. S'áttur er
leikur einn Aðalstarfið er á
haustin — og svo gegningarnar
á veturna. Sláttur er eins og
tómstundavinna á móts við það,
sem áður var“.
ÞAÐ VAR FJÖLMENNT á
Laugarvatn; í vikunni og gesta
fjöldinn margfaldaðist um helg
ina. Að vísu gátu ekki ailir 1
komist fyrir í sumargistihúslnu,
en fólk tjaldaði í skóg num, jaín.
vei alla leiðina austur að Efsta
dal. Og fólkið undt sér vel.
Rekstur gistihússins, undir
stjórn Eysteins Jóhannessonar
er með mikum myndarbrag, en.
útj við þarf mikilla endabóta.
Innkeyrslan er slæm og ekki er
hægt að svamla í vatniru.
EN NÁTTCRAN er sfm við
sig, einhver sú yndislega. sem
menn geta sótt til. Nú er vtrið
að leggja veginn og byggja
brúna austur að Geysi og G-iII
fossi, en von er að hægt verði
að vinna í veginum til Þingvulla
á næsta sumri Þegar samband
ið opnast frá Þingvöllum að
Laugarvatni styttis leiðin frá
Reykjavík um tæn 30 km. Ég
'spái. því að þega^ leiðin að
| Geysi þá verði hún afar fjöUar
in.
ÉG VILDI að ég fengi að vera
oddviti Laugardalshreppi í eitf
| eða tvö ár — og hafa dálítið fé
1 handa á milli. En ég fengi það,
I mundi ég lagfaira margt á skóla
svæðinu. En hreppsbúar myndu
ekki treysta mér tii þess og
ég því laus allra mála.
Hannes á horninu.
Auglýsiniasssninn 14906
Utför
JONS ÞORLEIFSSONAR
listmálara
fer fram frá Neskirkju í dag, fi.mmtudaginn 20. þ. m. kl. 3 sd.
Úrsúla Pálsdótírr.,
Kolbrún Jónsdóttir. Bergur P. Jónsson.
Jarl Jdnsson.
Jarðarför mannsins míns, fö'ður okkar, tengdaföður og afa,
EINARS ÞORFINNSSONAR,
er andaðist 13. júlí, fer fram frá Dómk-rkjunni í dag, fimmtu
daginn 20. júlí kl. 1.30 e. h.
Sigurbára D. Árnadóttir,
börn, tengdasonur og barnaíbörn.
Útför
ALBERTS KRISTINSSONAR
múrarameisíarla,
er andað st að Elliiheimilinu Sóiivangi 11. þ. m., fer fram frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, fimmtudaginn 20. þ. m.
kl. 2 e. ih.
F. h. vandamanna.
Þórður Þórðarson.
Konan mán, móðir okkar og tengdamóðir,
ÁSTRÍÐUR ODDSDÓTTIR,
mm?''
er andaðist 13. júlí, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni föstu-
dag'nn 21. júií kl. 2. Atlhöfnin hefst á heimili okkar, Hring-
fbraut 88, kl. 1.15.
Blóm affoeðin. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti
líknarstofnanir njóta þess.
Þorsteinn Guðlaugsson, börn og /engdabörn.