Alþýðublaðið - 20.07.1961, Síða 8
m
mm*t**»~
LETI-
BLÓÐ
Drengur, sem var nýorð
inn ylfingur var á leið að
fara í sína fyrstu útilegu
og foreldrar hans vildu
tryggja það, að hann léti
þau vita daglega af sér. —
Þess vegna útbjó móðir
hans póstkort fyrir hvern
dag og á þau skrifaði hún
heimiiisfang foreldranna
og límdi frímerki á þau.svo
sagði hún við drenginn:
Nú þarftu ekkert annað að
gera en að skrifa á kortið,
að þér líði vel.
,Æ, mamma“ sagði ylf-
ingurinn “viltu ekki skrifa
sjájf, mér líður vel, á kort-
in, því að þá þarf ég ekki
annað en að strika yfir orð
in, ef mér líður ekki vel.
„Lloyd George þekkti
pabba,
pabbi var vinur hans.
„Lloyd George þekkti
pabba,
pabbi var vinur hans.
I
£ 1-5»; —| p- | |-| (TjT| —] -~»i
l I ' 1
Þessa vísu sungu Eng-
lendingar til heiðurs Lloyd
George aftur og aftur und-
ir laginu: Afram, Krist-
menn, krossmenn . . . Það
er að segja meðan vegur
hans var hvað mestur í
fyrri heimsstyrjöldinni og
fyrst eftir hana. Þá var
hann oftast kallaður eitt-
hvað allt annað en Lloyd
George, til dæmis “Töfra-
maðurinn frá Wales“, —
maðurinn, sem vann stríð-
ið“ eða jafnvel “Forsætis-
ráðherra Evrópu“. í Wales
var vegur hans auðvitað
mestur. Þar gat enginn gert
sér vonir um að vera kos-
inn £ bæjarstjórn, nema
Lloyd George legði bless
un sína yfir framboðið.
Um Wales-búa er sagt,
að þeir séu saurlífir, guðs-
afneítarar, söngvísir og
skálamæltir — og gjarnir
á að stofna til vandræða.
Lloyd George var ómerki-
legur, fjárglæframaður —
svo ekki sé kveðið fastar
að orði (ýmsir sjóðir, sem
hann hafði undir höndum,
hurfu — og hafa kannski
lent í hans eigin vasa). —
Hann var þar að auki slík-
ur flagari og kvennamað-
ur, að enginn brezkur
stjórnmálamaður kemst
með tærnar þar, sem hann
hafði hælana í þeim efn-
um.
Bjarnargreiði.
Þegar stjarna Lloyd Ge-
orge fór að lækka upp úr
1920, er kjósendur Frjáls-
lynda flokksins fóru að
kjósa Verkamannaflokk-
inn, gat hann ekkert gert
annað en horfa á. Hann
var alltof upptekinn við að
vera gáfaður, sniðugur og
spámaður, og tók varla eft
ir að allir voru hættir að
taka eflir honum. P^rægð,
peningar, fyndni hvíthærð
og kinnarauð glæsi-
mennska gerðu hann ó-
mótstæðilegan í augum
kvenna og á sveitasetri
sínu, Churt í Surrey, hafði
hann hálfgert kvennabúr.
Það gat verið erfitt að
skera úr hvaða kvenmaður
á því heimili væri mestu
ráðandi.
Llöyd George var gædd
ur allt að því snilligáfu, og
vissi það frá því hann á
unga aldri las flalarmáls-
fræði upp á eigin spýtur.
Hann var uppfóstraður af
guðhræddum skósmið í
Wales, varð lögfræðingur
og kvæntist auðugri konu.
Hann var ungur kosinn á
þing. Hann var froðusnakk
ur og þjóðmálaskúmur, ■—-
sem hélt því fram að hann
væri að frelsa heilar stétt
ir og koma þeim úr skítn-
um, en kom aðeins sjálf-
um sér upp úr skítnum -—-
og hinir kúguðu fengu að
eins molana af því nægta-
borði, sem hann kvaðsl
vera að búa þeim.
Tryggingalög Lloyd
George frá því fyrir fyrri
heimsstyrjöldina voru
merkilegt spor í áttina að
velferðarríkinu. Hann barð
ist gegn þálttöku Breta í
Búastríðinu, en hann stýrði
Bretlandi í fyrstu fjölda-
styrjöld heimsins.
Hvorki Asquith né Ed-
ward Grey gátu hugsað séi'
styrjöld, þar sem ekki væri
tekið fullt tillit til virðu-
leika og réttrar framkomu,
„HJARTANLEGA til
hamingju11, sagði brúð-
kaupsgesturinn við brúð-
gumann unga. „Þér eigið
áreiðanlega eftir að heyra
mig oft nefndan . . . ég er
nefnilega maðurinn, sem
hún hefði heldur átt að gift
ast“.
en Lloyd George hikaði
ekki við að setja 100.000
manns í hættu, ef það gat
styrkt stöðu hans í ríkis-
stjórninni. Eftir Versala-
samningana sagði hann
þessi eftirminnilegu orð,
sem eru hámark pólitísks
hundingjaháttar síðari ára:
Ég lel mig hafa gert það,
sem hægt var að búast við,
með tilliti til þess að ég
hafði Jesús Krist (Wilson)
á aðra hlið, en Napoleon
(Clemenceau) á hina“.
Lloyd George var
kvennamaður á grófan og
leiðinlegan hátt. Hann
hélt við fjölda kvenna,
hafði þær á heimili sínu í
hrönnum, og tók lítið tillit
til hinnar auðugu konu
sinnar. Eitt sinn er sonur
þeirra kom til Churt, spurði
hann föður sinn, hvort það
væri ekki full langt gengið
að halda við eiginkonu lam
aðs manns (Showdens, sem
var einn af helztu stuðn-
ingsmönnum Lloyd George
á þingi). Gamli maðurinn
trylltist af bræði og ællaði
að berja son sinn með stafn
um, en höndin seig. Sonur
inn f<& og kom aldrei fram
ar á fund föður síns. Er
kona Lloyd George dó,
kvæntist hann einni af
hinum vafasömu vinkonum
sínum. Þá var hann áttræð
ur.
Þess munu fá dæmi í
sögu Breta, að forsætisráð
herra og álrúnaðargoð þjóð
ainnar lifi sjálfan sig svo
gjörsamlega og eindregið
sem Lloyd George, Nýlega
er komin út bók um hann
eftir son hans, Richard. —
Er honum þar lýst eins og
hann var og hvorki reynt
að fegra hann né sverla.
Sú mynd er ekki til þess
failin að vekja samúð á
töframanninum frá Wales.
í ákveðnum hluta Grikk
lands hins forna, var það
lengi viðtekin venja, þeg-
ar maður vildi leggja fram
^rumvarp að lögum á þingi
fólksins að hann var látinn
stíga í ræðuslól með reipi
um hálsinn, ef fólkið sam-
þykkti frumvarp hans, var
reipið tekið af hálsinum á
honum, en væri því hafnað,
var ræðuslóllinn fjarlægð-
ur.
Lloyd George ásamt eiginkonu sinni, Myndin er tekin
árið 1909.
Það ér oft
blaða í göm
um, athuga 1:
þá helzl veri
um, og hvað 1
lega verið
virði að gang;
í Alþýðubi
árinu 1920
margra fo
grasa, þar se
annars lauga:
júlí, að þ
Stóra-Bretlan
stóra upphæð
000 pd. sterli
jaeja, það vi
sem það sé ek
sinn á yfirstai
að Bretar þu
huga sinn ga
ingamálunum
I sama b
samkvæmt sír
London, að
vanti stöðugt
umboð til þes
Sovét-Rússlan
Ég læt lesei
að geta sér t
hvernig farig
honum hefði
binda allt hei
í þá daga.
í innlendu:
þessa dags :
annars finne
andi klausu
leikar Páls
í gær voru
eins og vænt;
hin mesta um
á hann. SkaS
hefur ekki b'
færi að leika
— Hverni
Páll, hafa
batnað?
WmWMHW
Nú er að he
deila í F.nglan
hverjir eigi ei
útgáfu á bíblíi
fáum mánuðum
ford 'CJniversity
bíblíuútgáfu á
var hún unnin
þýðíngu og gefi
upplagi með þa
um, að henni
um öll þau lönd.
tungu tala.
Nú hefur anr
g 20. júlí 1961.
Aiþýðublaðið