Alþýðublaðið - 20.07.1961, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.07.1961, Qupperneq 7
; : j j:f l i 11) * Félagi til styrktar vest- rænni samvinnu r Á FJÖLMENNUM fundi ungra manna, sem haldinn var í Tjarn arcafé í fyrrakvöld, var stofnað félag ungra áhugamanna um vestræna samv'innu og hlaut fé Iagið nafnið Varðberg. Fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda lagsins, Dirk Stikker, sendi fund'inum bréf og í því fagnaði hann stofnun félagsins og ósk aði því alira heiila í framtíðiuni. Formaður þess er Guðmundur H Garðarsson. Að félagsstofnuninni standa ungir áhugamenn um vestræna samvinnu úr öllum lýðræðis- flokkum landsins,' Megintilgang ur félagsins er eins og segir í lögum þess: Að efia skilning meðal ungs fólks á íslandi á gildi lýðræð'is legra stjórnarhátta. Að skapa aukinn skilning á mikilvægi samstarfs lýðræðis- þjóðanna til verndar friðinum. Að vinna gegn öfgastefnum og öfgaöflum. Að mennta og þjálfa unga áhugamenn í stjórnmál'astarf- semi, með því að afla giöggra upplýsinga um samstarf og menn'ingu vestrænna þjóða, um markmið og starf Atiants- hafsbandalagsins svo og að að stoða í þessum efnum samtök og stjórnmálafélög ungs fólks er starfa á grundvelli lýðræðis reglna - Hið nýstofnaða. félag mun ekkj fjaiia um innanlandsmál, en tekur einungis afstöðu til ut anríkismála. Það er aðili að A+ lantic Political Youth Associa- ,tion. Bráðabirgðastjórn annaðist undirbúning á stofnun félagsins og lagðj hún fram á fundinum ■tillögu um hverjir skyldu vera í stjórn og varastjórn félagsins og var tillagan einróma sam- þykkt. í stjórninni eiga sæti: Björg- vin Vilmundarson, Stefnir Helgason, Björn Jóhannsson, Guðmundur H. Garðarsson, Gunnar Sehram, Bjarni Bem- teinsson, Jón Rafn Guðmunds- son, Einar Birnir og Jóhannes Sölvason. í varastjórn eru: Sig urður Guðmundsson, Hrafnkell Ásgelrsson, Birgir ísleifsson, Þór W. Vilhjálmsson, Heimir Hannesson Á fundi í gær skipti stjórnin með sér verkum, Formaður var kosinn Guðmundur H. Garðais son, varaformenn Jón Rafn Guðmundsson og Björgvin Vil- mundarson, ritari Jóhannes Sölvason og gjaldkeri Stefnir ííclgason. Gestur stofnfundarins var -Óttar Þorgilsson, starfsmaður Atlants hafsbandalagsins í París. Hann óskaði félaginu heilla. Óttar lét þess getið, að Dirk Stikker, framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, hefði gjarnan vilj Framhald á 13. síðu. í GÆRDAG um kl. 5 kviknaði í svokölluðum mjöltór hjá Fiskimjöls- verksmiðjunni á Kletti. Lagði mikinn reyk frá verksmiðjunni er slökkvi liðið kom á vettvang. — Fljótlega tókst þó að ráða niðurlögum eldsins og náði hann ekki að breiðast neitt út. Börnin létu samt ekki á sér standi, frekar en venjutegay þegar hruna- liðið fer af stað. MWMMMMMVMMMMItmw priir FRA 1, janúar til 30. júní 1961 nam áfengissalan sam- tals 84.781.102 kr. en á saisia tímabili 1960 nam hún 81.132. 930 kr. Heildarsala áfengis ann OLGA í AUSTUR ÞÝZKALANDI Aukinn flótta manna straumur FLOTTAMANNASTRAUMUR- INN frá Austur-Þýzkalandi hef ur sjaldan eða aldrei verið meiri. Blöð og útvarp í Austur MINNING Jén Þorleifsson listmálari í dag er einn af fremstu list- málurum okkar til moldar bor inn, Jón Þorleifsson listmálari í Blátúni. Með Jóni Þorleifssynj kveð- ur listamaður sem jafnan vildj veg og gengi íslenzkra lista. Á löngum starfsferli hefur Jón Þorleifsson skapað verk, sem eiga eftir að halda uppi naihi hans í íslenzkri myndlist. Jón Þorleifsson framaðist erlendis, stundaði listnám við Akademy íið í Höfn og suður í París. — Hann hreyfst sérstaklega af „kúbisma" og eru sum beztu verk hans unnin úr áhrifum þeirrar Mstastefnu og á þann hátt hefur Jón Þorleifsson orð- ið farvegur fyrir heillavæn- lega strauma í myndlistum og starf hans haft mikla þýðingu fyrir okkar ungu myndlist. Jón Þorleifsson ritaði töluvert um myndlist og lét félagsmál ijsta manna verulega til sín taka og er nú skarð fyrir skildi þar sem hans naut við áður. íslenzkir listamenn og list- unnendur votta í dag því Jóni Þorleifssyni virðingu sína bg vandamönnum hans samúð. Gunnlaugur Þórðar, Þýzkalandi halda uppj hat- rammri áróðursherferð gegn vestur-þýzku stjórninni, mat- vælaskortur er mik'ill, talað er um af opinberri hálfu að lands >menn verði að herða ;að sér ól- ina og hótanir eru hafðar í frammi v'ið íbúa Austur-Berlín ar, sem vinna í Vestuv-Berlín 20 flóttamannabúðir í Vcstur- Berlín eru yfirfullar. í síðfasta tölublaði „Sunday Times“ er það jafnvel haft eftir flóttamönn um, sem flú'ið hafa fra Austur Þýzkalandi síðustu daga, að óá- nægjan sé svo mikil, að við borð liggi að uppreisn verði gerð í landinu. Það er engin furða að ólga sé í Austur-Þýzkalandi og að Aust ur-Þjóðverjar kvarti Þeir hafa fengið nóg af Berlínardeilunni og óendanlegu harðræði og ótt- ast nú, að flóttaleiðum verði lok að. Þótt stjórnin reyni að hafa hemii á ástandinu virðist sem hún muni ekki breyta s'.efau sinni. Engra breytinga er að vænta á efnahagsstefnu st.jórn- arinnar og í þess stað notar hún hótanir í ríkari mæli en fyrr. Þótt stjórnin játi erfiðieikar.a í efnahagsmálunum og þótt radd ir séu uppi um þörf á styrkari forustu og betri skilningi á kom múnistískum markmiðum, bend jr ekkert til þess að slakað verði á klónni. Stjórnin hefur játað að mat- vælaskorturinn sé mikill, en samt neitar hún að auka inn- flutninginn. í þess stað krefst hún aukinna vinnuafkasta. Það er engin furða að Austur-Þjóð- verjar séu ringlaðir og kvarti. Álit þeirra á stjórninni sést á flóttamannastraumnum sem jókst að mun í júlí, en íyrstu 6 mánuði ársins flúðu 103.000. S'i viðleitni austur-þýzku stjornar innar að setja stein í götu Aust ur-Þjóðverja, sem vinna í Vest ur-Berlín, hefur haft gagnstæð áhrif við það, sem ætlazt var til. Afleiðingin hefur orðið sú, að fólkið liefur séð að stjórnin er óróleg og því hefur þetca stuðl- að að auknum flóttamanna- straumi, sem er austuv-þýzk.u stjórninni meira áhyggjuefni en Austur-Þjóðverjar þeir, sem stunda störf í Austur-Berlín. Matarskorturinn stafar eltki Framhald á 13. síðu. an ársfjórðung 1961 (1. apríl til 30. júní), selt i og frá Reykjavík, Akureyri, ísafirði, Seyffisfirðj og Siglufirði var kr. 46.210.128.00, en á sama tíma í fyrra var seit fyrir kr. 46020,409,00 og frá sömu stöS um. Áfengissalan er því heidur meiri í heild það sem liðið cr af þessu ári en á sama tíma í fyrra. í Reykjavík og á Akur- eyri er saian annan ársfjórðung' aðeins minn,i en í fyrra, en á ísafirði, Seyðisfirði og SigJu- firði er hún meiri Mest virðist aukningin hafa verð á Seyðia firði. í Reykjavík var selt fyrir kr. 38.499.718,00 frá 1_ apn'l til 30. júní, en á sama tíma í fyrra var salan 38.686.107,00 Á Akur eyri var selt fyrir kr. 3.984.353, en á sama tíma í fyrra var selfc þar áfengi fyrir kr. 4.072.974. Framh. á 5. síðu. Bálför Gústavs A. Jónssonar í Khöfn í gær BÁLFÖR Gústavs A. Jónasson- ar ráðuneyt'isstjóra í dómsmála ráðuneytinu fór fram i Kaup- mannahöfn í gær. Sem kunnugt er, lézt Gústav A. Jónasson skyndilega í Kaup mannahöfn fyrir nokkrum dög- um, er hann var nýkominnt þangað Hanp var tæpra 65 ára aiS- aldri er hann iézt. > Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.