Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 3
London, Briissel og París, 1. ágúst. (NTB/REUTER). Efnahagsbandalag Evrópu lét í dag í ljós ánægju sína með þá ákvörðun Breta að hefja samningaviðræður um hugsan Bteti hand- tekinn í Kafanga Leopoldville, 1. ág. (Ntb/Reuter). Öopinberar fregnir frá Katanga herma, að Bretinn Richard Brow- ne, höfuðsmaður, hafi verið handtekinn í Eliza- bethville, sakaður um njósnir og fyrir að hafa sagt SÞ frá því, að Lum- umba hafi verið drepinn af Belgíumanni. Það voru aðilar, er nærri standa Katangastjórn, er komu með þessar upp lýsingar í kvöld, en það var jafnframt tekið fram að þær væru óopinberar. SÞ viðurkenna, að hafa fengið fregnir um morð Lumumba frá Browne. AMUMMMMmiWWMmmU lega aðild að bandalaginu. Framkvæmdanefnd banda- lagsins í Briissel birti í dag yf irlýsingu, þar sem segir, að i ræða Macmillans í neðri mál- síofunni daginn áður hefði táknað straumbreytingu í stjórnmálastcfnu eftirstríðsár- anna í Evrópu. Þá segir í yfirlýsingunni, að nefndinni sé jafnljóst og brezku stjórninni hve geysileg vandamál þurfi að leysa, áður en Brelar og hin aðildarríki Fríverzlunarsambandsins geti gengið í Efnahagsbandalagið. Nefndin hefur þegar um hríð unnið að því að undirbúa þau vandamál, sem hin ýmsu FTA riki og Efnahagsbandalagsríki munu mæta í þessu sambandi, Qg hún hefur í hyggju að hafa fullkomna samvinnu um lausn þeirra mála, segir í yfir lýsingunni. í Dublin tilkynnli Sean Le- mass, forsælisráðherra Eire, að Eire hefði í hyggju að sækja um upptöku í Efnahagsbanda- lagið. Kvað ráðherrann sljórn | sína styðja fullkomlega þær j hugsjónir, sem að baki lægju Rómarsamningunum. í París hittu Bretar hugsan íega félaga sína í bandalaginu, er ráðherranefnd V-Evrópu sambandsins kom saman til i fundar. í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir fund ráðs- ins, segir, að nefndin hafi tek ið mjög vel þessum aðgerðum Breta og lýst þeim sem sér- lega veigamiklum fyrir póli- líska og efnahagslega framlíð Evrópu, Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að þegar lilhögun viðræðnanna hefði verið ákveðin, yrðu þær að hefjasL hið fyrsta. Franskur fáni á norsku konsúlati TÚNIS, 1. ágúst. (NTB/REUTER). Franskir fallhlífahermeim drógu franska fánann að hún í dag á bústað vararæðis- manns Norðmanna í Bizerta, "n fáninn var þegar í stað tekinn niður, er ræðismaður- inn kvartaði við frönsk hern- aðaryfirvöld. Um þennan atburð heyrðist fyrst, er útvarpið í Túnis hélt því fram, að fallhlífarhermenn hefðu hernumið norska kon- súlatið og dregið fána þar að hún. Flóttamáiið fyrir SÞ? BERLÍN, 1. ágúst. ' að enn væri of snemmt að (NTB/REUTER). stíga slíkt skref. ”Ef málið Lexmer, ráðherra Vestur- kemur fram, verður það að Þjóðverja í Þýzkalandsmálum, vera sem mannúðlarmál, þar sagði í dag, að V-Þjóðverjar og eð milljónir manna hafa yfir- bandamenn þeirra könnuðu nú gefið Austur—Þýzkaland möguleikana á að fara með vegna kommúnistastjórnar- flóttamannavandamálið fyrir innar,“ sagði Lexmer. Sameinuðu þjóðirnar. — Austur-þýzk yfirvöld létu í ”Þetta er aðeins einn af þeim það skína í dag, að takmark- möguleikum, sem fjórvelda- anir yrðu lagðar á ferðafrelsi nefndin um Berlínar og Þýzka 'til V-Berlínar vegna mænu- landsmálið er að vinna að, en veikisfaraldurs. Vestur-þýzk hann kemur sennilega fyrir yfirvöld neila, að um nokkurn utanríkisráðherrafundinn í slíkan faraldur sé að ræða og Paríf í vfkujbkln,” siagði hann. Hann hélt því annars fram, FEGRUNARFÉLAG Reykja víkur mun eins og að undan- förnu veita verðlaun fyrir feg ursta garð í Reykjavík og við- urkenningu fyrir nokkra garða j aðra. Dómnefndin að þessu sinni skipa: Guðrún Helgadóttir, Aðallieiður Knudsen og Krist- ín Steffensen. Úrslit verða að venju birt á afmælisdegi Reykjavíkur, 18. ágúst. Tekið verður til athugunar að veita viðurkenningu fyrir snyrti- legustu götuna og hversu á- statt er um umhirðu við fjöl- býlishús, iðnaðar og verzlunar lnis. Þrír styrkir RITIIÖFUNDASAMBAND ís- lands hefur úthlutað þrernur styrkjum er Menntamalaráð veiítj Rithöfundasambandinu, að upphæð fimm þúsund krónur hver. Þrettán umsóknir bárust. — Styrkina hlutu Elías Mar, Ing- ólfur Krisjánsson og Siguiður Róbertsson. telja ráðstafanir þessar yfirskin til að loka landamærunum og stöðva þannig straum flótta- manna. Aðstoð við útlönd samþykkt Washington, 1. ágúst. , (NTB/AFP). Fjárhagsnefnd öldunga- deildarinnar samþykkti ein- róma í dag, að auka þá fjár- hæð, sem Kennedy forseti hefur beðið um til að auka hernaðarmátt Bandaríkjanna, um 1000 milljónir dollara. For setinn hafði upphaflcga beðið um 3,5 milljarða dollara í þessu augnamiði, er nefndin hefur nú lagt til að hækka þessa fjárhæð upp í 4.5 millj- arða. 448 milljónir af hækkun- inni skal nota til smiða á hinni nýju sprengjaíflugvél B—70, sem fer hraðar en hljóðið. Nýjar aðgerðir í afvopnun Washington, 1. ágúst. | sem John McCloy, sérlegur (NTB/REUTER). i ráðgjafi ■ Kennedys forseta í Sovétríkin hafa átt upptök afvopnunarmálum, átti nýlega að nýjum aðgerðum í afvopn- við menn í Sovétríkjunum. Þá unarmálunum og er þetta at- er talið, að hinar nýju tillögur r!iði nú til umræðu hjá Banda hafi verið orsök hinnar ríkjamönnum og bandamönn- skjótu heimfarar McCloy frá um þeirra, sögðu góðar licim- Rússlandi. Talið er, að tillagan ildir í Washington í dag. Inn- muni verða samþykkt, þó að tak hinna nýju tillagna Rxissa ekki sé í bili mikil ástæða til er enn leyndarmál, en senni- bjartsýni. legt er talið, að um sé að Sömu heimildir sögðu, að ræða liverjir skuli ræða mál- ekkert benti til, að Kennedy i og hvernig slík ráðstefna forseti hefði í hyggju að hefja skuli skipuð. kjarnorkutilraunir neðanjarð- ar að nýju. Ekki munu neinir Rússar komu fram með til- fundir áformaðir með þeim lögur sínar í viðræðum þeim, Kennedy og McCloy. — 2 ágúst 1961 J Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.