Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur » IjXSAVARÐSTOFAN er ta sJlan sóljurhrlnginn. LæVnavörSnr fyrir vit]ani> n á ttmi trt*B kL II—* Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 U1 3.30 Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóm Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Skipaútgerð ríkis/ins: Hekla er væntan- leg til Kmh árd. á morgun frá Bergen. Esja er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á austurleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 [ kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrili er á Austfjörðum. — Skjaldbreið fer frá R\rk á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimsk'ipafélag fslands h.f.: ■Brúarfoss fer frá New York 4.8. til Rvk Dettifoss fór frá Rvík 29.7. til Rotter- dam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 31.7. til Ant werpen, Hull og Rvk. Goða- foös fór frá Calais 1.8. til Am sterdam, Rotterdam, Cuxhav- etr og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 31.7. til Rvk. — Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 28 7. til Gautaborgar Og. Danmerkur. Reykjafoss fór frá Rvk 31.7. til Siglufj. Gautaborgar, Kmh og Stokk- og Raufarhafnar og þaðan til .íóims Selfoss fer væntanlega frá Dublin 1.8. til New York. Tröllafoss kom til Leningrad 28.7, fer þaðan til Gdynia, Rostock, Hamborgar og Rvk. Tungufoss fer frá Húsavík 30, 7. til Gautaborgar og Lysekil. Jöklar h.f.: Langjökull kom't'l Vents- pils í gærmorgun fer þaðan til Aabo og Rvk Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum 31 þ m. áleiðis til Hamborgar, Grimsby, London og Rotter- dam. Skipadeild S í S.: Hvassafell fór 29. f. m. frá Onega áleiðis til Stettin — Arnarfell fór 29. f. m. frá Ar- changelsk áleiðis t:l Rouen. •Tökulfell lestar á NoriTur- lanáshöfnum Dísarfell er í A.abo. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er í Rvk Fa»nr^fell er í Aruba Flugfélag íslands li.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 23,55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og K mh kl. 08,00 í fyrramálið — Gullfaxi fer til Glasg. og K- mh kl. 08,00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvk kl 22,30 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, — Húsavíkur, ísaf jarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þórshafnar. Loftle'iðir h.f.: Miðvikud, 2 ágúst er Leif Ur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 06,30 Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08,00. Kemur til baka frá Am sterdam og Glasg kl. 24,00. Heldur áfram til New York kl. 01,30. Snorri Sturluson er væntanlegnr frá New York kl 06,30 Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08,00. Bæjarbókasafniff er lokað vegna sumarleyfa, og verður opnað aftur 8. ágúst. lamúffarspjöla .rnnninear- ■rjóðs Sigurðar Eiríkssonar >g Sigríðar Halldórsdóttur rru afgreidd Bókabúð Eskunnar Miffvikudagur 2. ágúst: 12,55 „Við vinn- una“: tónleikar. 15,00 Miðdegis- útvarp. 18,30 Tónleikar: Öper ettulög 20,00 Háskólakennar inn Konráð Gíslason, — síð- ari hluti dag- skrár, sem Aðal- geir Kristjánss., cand. mag hefur tekið sam- an. 21,00 Tónleikar: Atriði úr óp „Ragnarök" eftir Rich ard Wagner. Kirsten Flag- stad syngur 21,20 Erind:: Slysavarnamál; fyrri hluti Garðar Viborg erindreki). — 21,40 Tónle'kar: Sónata í F- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Mendelssohn. Yehudi Menu- hin og Gerald Moor'e ’eika. 22 00 Frétt'r 22,10 Kvöldsag an: „Ósýnilegi maðurinn", 10 (Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur) 22.30 „Stefnu- rnót í Stokkhólmi“ Norrær.ir skemmtikraftar flytja gömul ný lög 23.00 Dagskrárlok. Viðfal við Steinþór Framhald af 7 síðu sem áunnist hefur með ára- tuga baráttu. HEFÐI EMIL •.. Sefna sú, sem Alþýðuflokk urinn hefur nú, til dæmis í efnahagsmáunum, er áreiðan lega rétt. En mér þykir risið á ríkisstjórninni gagnvart bellibrögðum Framsóknar og kommúnista ekki hátt. Efna- hagskerfið hefði þolað nokkra kauphækkun — og hana átti ríkisvaldið að færa, en síðan átti hún að stöðva. Þannig átti að starfa stig af stigi. — En samvizkulausum og ábyrgð- arlausum stjórnmálamönnum tókst að sprengia málin í hönd um ríkisstjórnarinnar. Þetta hefur vakið furðu mína svo að vægilega sé til orða tekið. — Hefði Emil getað haldð áfram að stjórna, eins og 1959— 1960 ...“ — Atvinnuvegir á Þing- eyri? „Þeir eru ekki eins öruggir og nauðsynlegt væri. Við höf um nokkra vélbáta og frysti hús eigum við mjög gott. Þá eru allmargar trillur og út- gerð þeirra gengu vel. Um skeið áttu nær allir skepnur, Verðiagsmál Framhald af 13. síffu. kvæmlega sömu afstöðu ef þeir ættu að stjórna fyrirtækjum, og reyna að sjá þeim farborða, eða af hvaða ástæðum hefur verið dagblaðanna stórhækkað s. 1. tvö ár? Er það ekki vegna þess a'ci útgjöld þeirra hafa stórhækk að, af þeim óviðráðanlegum á- stæðum? Við síðustu gengisfellingu stórjókst kostnaður verzlunarinn ar Hún var ekki spurð um livort hún þyldi, að umbúðir hækkuðu um 50—80%, að vext ir hækkuðu um 50% og að póst ur, sími, rafmagn og hitakostn- aður hækkaði allt til mikilla muna. Öllum þessum aukna kostnaði var skellt á verzlunina, án þess að skapa henni nokkrar tekjur á mót';. Okkur var sagt, að allt þetta ætti að ber- ast uppi af aukinni umsetningu, sem sigla mundi í kjölfar gengis fellingarinnar Nú hefur orðið sú raunin á, að veltan hefur ekki auk'zt neitt í hlutfalli við hækkun erlendrar vöru, þar sem tekið hefur fyrir sölu á ýms um vörum, sem áður voru tals- verður liður. Kaupfélögin hafa aldrei beðið um neina aðstöðu til að okra á viðskiptamönnum sínum Það er ekk' þeirra hagur, en þau fara fram á rétt til að starfa á eöli- legan hátt, rétt til að selja þá þjónustu, sem þau veita, því verði sem hún kostar, og svo verður hag fólksins í þessu landi bezt borgið, að kaupfélögin geti á eðlilegan hátt dafnað og þró- azt. Að því munu forsvarsmenn þeirra v'nna. án tillits til hvar í f'okki þeir standa, og þá við Al- bvðuflokksmenn, ekki síður en aðrir. Sveinn Gnffmundsson. en þeim fer fækkandi. Það er eins og ungum mönnum finn ist ekki taka því, að sinna skepnum, en það er mikill misskilningur. Þegar ég er að heyja handa kindunum mín- um, þá er ég að leggia í spari- sjóð. 'Vextina tek ég út í vetur. Þelta er sama línan og í baráttu alþýðunnar. — Árum saman barðist hún og eignað- ist höfuðstól. Nú á hún að geta nolið vaxtanna — það er að segja, ef hún sóar ekki höf uðstólnum í æfintýri. V. S. V. Fimmtugur Framhald af 2. slffu. hreyfingarinnar og uppeldis- mála, eins og hann hefur innt af höndum í sjálfboðastarfi, fyrir Val, um árabil og gerir enn. Slíkt er ekki öðrum hent, nema eldheitum hugsjóna- mönnum gæddum allt að því yfirskilvitslegri starfsorku. Úlfar Þórðarson er bjart- sýnn, kappsamur og ósérhlíf- inn, að hvaða störfum sem hann gengur. Honum gezt ekki að undanlátssemi, en sækir jafnarp mál sitt af fullum drengskap, svo sem sönnum íþróttamanni sæmir. Það er að hans skapi að hyggja djarft og setja markið hátt.. Það er hon- um eiginlegt. Áhugi hans og bjarsýni hreif menn t:l dáða og gustur framkvæmda og at- hafna fylgdu á eftir. Stórvirki voru framkvæmd á undra- skömmum tíma, eins og Ijóst er. Valsmenn þakka Úlfari Þórðarsyni bjartsýni hans, kapp og ósérhlífni í störfum fyrir félag sitt á umliðnum ár- um, jafnframt því sem þeir, ásamt öðru íþróttafólki borg- arinnar, hylla góðan dreng og gagnmerkan leiðtoga, fimm- tugan. Heill þér Úlfar Þórðar- son. Einar Björnsson., Jarðborinn FVamLald af 5. síffu. ur farþega af skipinu til Hvera gerðis og fengu þeir að sjá eina holuna. Var þá notaður karbít- ur t'l að fá hana til að gjósa. En ferðamennirnir áttuðu sig ekki á vindáttinn'., og þeyttist vatnið brennheitt yfir þá Eng- ;nn varð þó fyrir skakkaföllum. Framkvæmdir hafa verið fremur litlar í Hverager'ði í sum ar, en nú er í ráði, að malbika eða steypa hluta af aðalgötunni og verður hafizt handa innan skamms. Færeyjar Framhald af 16. síðu. kveðinn tíma en hvor aðili um sig getur sagt því upp með sex mánaða fyrirvara. Samkomulag þetta kemur fii framkvæmda strax, 'en er þó háð samþykki Alþingis, er það kemur saman í haust á sama hátt og samkomulagið við V- Þjóðverja frá 19. júlí 1961. Félagsheimili Framhald af 13_ síðu. undirleik Ragnars Björnssonar. Um kvöldið var dansleikur í hús inu, þar sem um 600 manns munu hafa verið á tímabili, og skemmti fólk sér vel. í gærdag var börnum boðið til skemmtun- ar. Stjórn félagsheimilisins hefur sett 'sér það takmark að reyna að keppa að því, að sem mestur menningarbragur verði þarna á allri umgengni og framkomu, bæð; gesta og starfsliðs. Fram- kvæmdastjóri Tjarnarborgar er Jakob Ágústsson. — R.M., Berlín, 1. ágúst. (NTB/REUTER). Nkrumah, forseti Ghana, kom óvænt í heimsókn til Au. Berlínar í dag og tók vara- forsæisráðherra Au.—Þýzka- lands, Bruno Peuschner, á móti honum á vellinum. Guðlauciur Onarssom Málflutningsstofa FREYJUGÖTU 37. Sími 19740. Hjólbarðar og slöngur 500X16 550X16 560X13 560X15 590X13 600X16 640X15 670X15 710X15 700X20 750X20 Qartiar dísiason hf Bi f reiðaverzlun Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför litlu dóttur okkar, RÓSU SIGRÍÐAR. S-Hgrún Guðmundsdóttir. Hallgrímur ÁrnasoíJ. 2. ágúst 1961 — Alþýðublaðiff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.