Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 16
42. :árg. — Miðvikudagur 2. ágúst 1961 — 169. tbl. ÞETTA hefur gengið upp og of- an, Síagði Sighvatur Bjarnason,; útgerðarmaður í Vestmannaeyj- um í gær, þegar Alþýðublaðið spurði hann frétta af s'iglingum Eyjabáta á erlendan markað undanfarið_ Markaðurinn er t»jög erfiður yfir miðsumarið, sagði hann enn fremur, og enn sera komið er er tap á þessu og það allverulegt. Vestmannaeyingar hafa siglt til Eaglands, mest til Grimsby, en nýlega hafa verið farnar t'/ær ferðir til Danmerkur. Þar var aflinn seldur fyrir fast verð. Öll frystihúsin í Vestmanna- eýjum reka í sameiningu fjögur skip til fiskflutninganna. Þar af eru þrjú 250 lesta togskip: Pét- <ur Thorsteinsson, Steingrímur Trölli og Margrét, en auk þess er um 100 lesta bátur, Meta, í étiruav- ------------- iÞessi skip hafa tekið snurvoð arfiskinn og flutt út það, sem ekk; hefur verið hægt að vinna í !i raðfrystilTúsunum vegna fólks- íæðar. Er-fiskurinn ýmist flutt ur laus eða í kössum. tHér er um að ræða ýsu og flatfisk frá dragnótabátunum og troUbátum, sem eru margir að veiðum um þessar mundir. Drag *iótabátarnir munu vera upp undir 30 og einir 15 bátar veiða i -troll eða nær 50 bátar. alte.. tSagði Sighvatur, að frystihiis jn yrðu að flytja fiskinn út, ^ins og fyrr segir, til að halda veið- unum gangandi, þrátt fyrir tap- ið á siglingunum. Vantar tilfinn anlega fólk í frystihúsin til að unn sé að vinna aflann þar. Auk þeirra skipa, sem frysti- fiú'sin ‘ 'hafe' ' í fiskflutningum, liáfa- nokkiáT'-bátar Hiskað-sjálf d'i' og siglt beint með eigin afla á etiskan markað. Mun það hafa gengið furðanlega eftir atvikum. AFSTÝRT SAMNINGAR tókust í far- mannadeilunni um kl. 11 í gær morgun eftir að sáttafundur hafðj staðið yfir frá kl. 2 í fyrra dag Ver.kfallinu var því þeg- ar aflýst, þar sem stjórn Sjó- mannafélags Reykjavíkur hafði í GÆR var lokið við að rífa Hótel Heklu. — Stór kranabifreið var þar og notaði stálkúlu til að brjóta niður grunninn. Margt manna safnaðist að, og horfði á, er Hótel Hekla var þurrkuð út. 50 Þ0S. MÁL SÍLDAR VEIDDUST í FYRRINÓTT MJÖG góð síldveiðj var í fyrri- nótt um 35—55 mílur út af Halatanga. Klukkan sjö í gær- morgun höfðu 70 skip tilkynnt afia síinn, er var um 50 þúsund mál. í gærdag var einnig sæmi- Fá að veiða á færi innan við 12 mílur í GÆR var með erindaskipt- uai milli utanríkisráðherra og sendiherra Danmerkur ? Reykja vík gengið frá samkomulagi um aðstöðu Færeyinga til hand- ^færaveiða við ísland. JEr skipum, sem skrásett eru á-Ææreyjum heimilt að stunda trandfæraveiðár innan fiskveiði ♦sgsögu íslands á- svæðum' þeim og árstíma, sem íslenzkum skip um er heimilt að veiða með | botnvörpu eða flotvörpu skv. 1. gr. reglugerðar nr, 87 frá 29. ágúst 1958 og 1. gr. reglugerð ar nr. 4 frá 11 marz 1961. Auk þess er skipum, sem skrásetf eru í Færeyjum heim- ilt að stunda handfæraveiðar á svæðinu milli 4 og 8 mílna, — innan fiskveiðilögsögu íslands við Kolbeinsey. Samkomulagið gildir um cá- Frh. á 14. síðu. leg veiði, en þá á öðrum slóðum eða um 45 mílur vcstur af Skrúð. Þar fann Ægir síldina um hádegj í gær, Seinf í gærkvöldi tiíkynsnti svo vélbáturinn Þráinn, að hann hefðj fundið mikla vaðandi síld um 2 klst. siglingu frá fyrr- nefndu svæð'i, þ. e. grynnra. líát arnir voru á leið þangað. Síldin stóð nokkuð djúpt, en margir bátanna fengu góð köst í gær. í gærkvöldi kom annaci síldar- flutningaskip Síldarverksmiðja ríkisins til Seyðisfjarðar, og átti að lesta í það um 3000 málum, en það segir skammt, þar sem nú bíða um 30 þús. mál á Seyð isfirði, bæðj í skipum og síldar- þróm. RAUFARHÖFN: Nokkrir bátar voru á leið þangað inn í gær, en erfiðlega mun ganga að taka á móti síldinni. Enn hefur ekki verið lokið við að tæma síldina úr lýsisgeymunum, og lýkur því verki ekki fyrr en á morgun. Bræðslan er í stöðugum gangi, og afkastar eins og hægt er. í gær var saltað eitthvað á Raufarhöfn úr einum bát HUSAVIK: Engin síld hefur borizt þangað í eina viku. Verk smiðjan hefur nú brætt um 9000 mál af síldarúrgangi. Einnig hefur verið saltað í um 11000 tunnur af síld Framhald á 11. síðu 175 HVALIR HVALVEIÐIN hefur gengið 1 heldur treglega að undanförnu. i að því er Loftur Bjarnason I tjáði blaðinu í gær. 175 hvalir ' hafa veiðzt, cn á sama tíma j í fyrra var veiðin 220 hvalir og 377 allt sumarið. Nýi hvalveiðibáturinn, Hval ur VI. fór fyrst út á sunnudags kvöldið. Hefur hann þegar fengið 1—2 hvali. 'Varðandi horfur á sölu og verði á hvalafurðunum, sagði Loftur, að þær væru álíka og undanfarin sumur. fullt umboð til að ganga til samn 'inga, án þess að bera þá upp á almennum félagsfundi til stað- festingar. Aðalatriði hinna nýju samn- inga farmanna eru þau, að und irmenn á þilfari og í vél fá 27% kauphækkun. Hjá þeim, sem eru í utanlandssiglingum, en það er mikill meirihluti farmanna, var þó áður komin til fram- kvæmda 16% hækkun vegna gengisbreytingarinnar á síðast- liðnu ári, þannig að þeir fá nú ekki nema 11% hækkun á gamla grunnkaupið. •Hins vegar varð þá engin breyting á kaupi þeirra, sem eru í innanlandssiglingum, og af því skapaðist mikið misræmj og þá jafnframt óánægja, þann ig að sá mismunur, sem skapað ist á sl. ári, var nú leiðréttur og innihalda nýju samningarnir þvl 27% kauphækkun fyrir far- menn í innanlandssiglingum. Þessi kauphækkun varð bæði á mánaðarkaupi og yfirvinnu- kaupi Til viðbótar hinu um- samda mánaðarkaupi náðist sam komulag um að smyrjurum og dagmönnum í vél yrði greidd 4% kaupuppbót, Þá var gengið inn á það af at vinnurekendum, að þeir keyptu vegna mannanna líftryggingu að upphæð 200 þús. kr., auk hinnar lögboðnu tryggingar, en um það hafði Sjómannafélagið áður samið fyrir togaramenn og bátamenn, þannig að nú eru all ir sjómenn jafnhátt tryggðir. Auk þessa voru gerðar smá- vægilegar breytingar til lagfær ingar. t, d. hækkuðu fæðispen- ingar í veikindatilfellum úr kr. 33,08 í kr 50,00 á dag, en um þá upphæð fæðispeninga var samið fyrir bátamenn um síðast liðin áramót. Loks eru í samningunum á- kvæði um gildistíma til 1. júní 1962 og ákvæði um uppsagnar- frest og Iieimild til samnings- uppsagnar vegna hækkaðrar vísitölu eða gengisbreytingar, hliðstæð þe'm ákvæðum, er tek in hafa verið inn í samninga annarra verkalýðsfélaga undan farið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.