Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 4
■sím 'Á' cr slæmur siður, þegar ökumaður venur sig á að aka inn á veg, þar sem stöðvunarskylda gildir, án þess að sinna merkjum og stanza, eins og honum ber skilyrðislaust að gera. Þetta setur sjálfan hann í mikla hættu og há sem fara um aðalbraut og treysta bví., að bar séu beir friðhelg- ir fyrir aðvífandi farartækjum úr liliðargötum_ Brot á stöðvunarskyldu veldur yfirleitt harkaíegri árekstrum en margt annað, vegna allra aðstæðna. í þessu tilfellj er vaninn hættulegastur. Ökumaður, sem venur sig á að aka inn á brautina án þess iað sinna raerkinu um stöðvunarskyldu, sleppur kannskj í nokkur skipti og hættir seinast að hugsa um stöðvunarskylduna. En alltaf kemur að því að þessi ökumaður brjótj einum of oft regluna um að stöðva og líta í kringum sig. Árckstur er óumfiýjaniegur, en bá er orðið of seint að hiýða settum reglum og slysið er skeð. Ökumenn: Þið skuluð því strax í dag venja ykkur á að hlýða umferðamerkjum. Það veitir ykkur öryggi og cinnig þeim, sem deila vegunum með ykkur. Stöðvið bifreið yðar skilyrðislaust áður en þér akið inn á aðalbraut. Myndin er af slysi, sem varð vcgna þess, lað hvíta bílnum var ekið inn á aðalbraut, án bess að öku- maður sinnti stöðvunarskyldunni. Hjólið liggur í götunni og eigandi þess er á leið í sjúkrahús, illa meiddur. Þetta slys var að kenna beim ós’ið að merki um stöðvunarskyldu var ekki lilýtt. B EZT BSE gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar F erðatrygai ngar Farþegatryggingar í einkabifreiðum Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyri(r yður. Tryggingastofnun ríkisins SLYSATRYGGBNGADEILD Sími 19300 ^ 2. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.