Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 10
Á ÖÐRUM degi Norður- landamótsins í gær, stóðu ís- lendingarnir sig framar öllum vonum. Kristleifur setti nýtt íslandsmet í 3000 m. hindrun- arhlaupi, liljóp vegalengdina á 8:56,8_ Jón Ólafsson varð þriðji í hásökki, stökk 2,01 og Valbjörn stóð sig mjög vel í þeim. fimm greinum tugþraut arkeppninnar, sem fram fóru í gær. Einnig stóð Björgvin Hólm sig vel í þeirri grein. Það var fremur leiðinlegt veður á Bislet í gær, og á- horfendur voru mun færri en Kristleifur fyrsta daginn, eða 5554. Mörg fnet voru slegin, en Svíþjóð ’fátti daginn.“ í fimmlarþraut lívenna voru slegin sænsk, norsk og dönsk met, en þar sigraði Nina Hansen frá Dan- rhörku. Kalevi Horppu setti finnskt wiet í sleggjukasti, kastaði 62.23 m. Elizabeth Östberg, Svíþjóð, setti Norðurlanda- þist í 400 m. hlaupi á 56.6 sek. , Mesti spenningurinn var í ^00 og 800 m. hlaupunum sem pg 3000 m:. hindrunarhlaup- inu, en þar ”leiddi“ Ole Ellef sæler hlaupið, og hljóp 2000 m. á 5.58, en hann varð 7. í hlaupinu. Þar var ofsaleg bar átta um 1—3 sætið og annar hópur með Kristleifi um 4—6 sætið. í hástökkinu setti Stig Pettlerson nýtt vallarmet, þegar hann stökk 2.11 í ann- arri tilraun en við 2.14 átti hann enga möguleika. Helztu úrsltin urðu þessi: Sleggjukast: Norðurlanda- meistari; Birgir Asplund, Svíþ. 62,98 m 2. Kalevi Horppu, F. 62,23 (finnskt met). 3. Magne Föleibe, Nor. 59,61. 800 m hlaup: Norðurlanda- meistari: Dan Waern, Svfþ 2. Salonen, Finnl. 1: 49,7. 3. J. F. Benton, Nor. 1:49,9. 3000 m hindrunarhlaup: Norð urlandameistari; Tedenby, Svíþ 2. Gunnar Tjörnebo, Svíþ. 8:- 52,0. 3. Erko Siren, Finnl. 8:52,4. 4. Virtanen, Finnl. 8:56,0. 5. Kristleifur Guðbjörnsson 8:56,8 6. Lars Gustavsson, Svíþ. 8:57,o! 400 m hlaup: Norðurlanda- meistari: Alf Petterson, Svíþ, 47,1 sek 2. Juusi Rintamarki, Finnl. 47,6 sek. 3. H. O Johans son, Svíþ 47,7 sek. , 400 m hlaup, konur: Norður landameistari: Elisabeth Öst- berg, Svíþ. 56,6 sek. (Nýtt sænskt og Norðurlandamet.) 2. Marie Tegelius, Svíþ 57,8 sek. 3. Aulikki Jaakkola, Finnl. vantar tímann. í spjótkasti kvenna vann Sir- pa Toivole frá Finnlandi. Firnmtarþraut, konur: Norð- urlandameistari: Nina Hanson. Danm 4367 stig. (Norðurlanda- met og danskt met.) 2. Gunnilla Cederström, Svíþ. 4353 stig (sænskt met). 3. Tuovi Vahtera, Finnl. 4127 stig (finnskt met). 10 m grindahlaup: Norður- landameistari: Bo Forsander, Svíþ. 14,3 sek. 2, Lars Berglund, Svíþ. 14,9. Hástökk karla: Norðurlanda- me'stari: Stig Petterson, Svíþ. 2,11 m. 2 Richard Dahl, Svíþ. 2,01 m. 3. Jón Ólafsson, 2,01. 4 Gunnar Huseby, Nor. 1,98. Ritstjóri: örn E ið s • o a. £0 2. ágúst 1961 — AlþýðublaSið 4x100 m boðhlaup, konur: Norðurlandameistari- Svíþjóð. Eftir fyrri daginn er staðan Jón Ólafsson. í tugþrautinni þessi: 1. Suutari, Finnl. 4144 stig. 2. Khama, Finn land 3660. 3 Valbjörn 3612 4. Ericksson, Svíþ. 3575. 5 Björg- vin 3360. í undanrásum riáðust þessir tímar beztir: 200 m hlaup lcarla Carl F. Bunæs, Nor. 21,8 sek. 80 m grindahlaup kvenna: Willa Britt, Svíþ 11,5 sek. 400 m grindahlaup: Leif Li- brand, Svíþ. 53,4. WMWWmWMWWWWWWMWWWMWWMMMMWWMMMW Fimm efs itugþra Fimm greinar í tugþrautinni fóru fram í gær, og hér fara, á eftir úrslit í hverrj grein fimm efstu mannanna: stie Langst. 100 m kúla hást. 400 m 4144 Suutari, Finnl. 6,69 11,0 15,13 1,85 50,3 3660 Khama, Finnl. 6,51 11,5 14,90 1,70 51,6 3612 Valbjörn 6,55 11,2 12,08 1,80 51,1 3575 Ericksson, Svíþ. 6,81 11,5 10,07 1,85 49,9 3360 Björgvin Hólm 6,41 11,7 13,80 1,70 53,7 Valbjörn setti þarna þrjú persónuleg met. ■mvmvwwwwwwwvtwwvwwvwmvuMvvwMwv ÍSFIRZKIR KNATT- SPYRNUMENN HYLLTIR ísafirði, 24. júlí. ÞAÐ ríkti mikil eftir- vænting á meðal hinna mörgu knattspyrnuunnenda á Isa- firði eftir að ísfirzka liðið flaug suður í gærmorgun til að mæta Keflvíkingum í úr- slitaleik II. deildar. Var þetta í annað sinn er þessir sömu aðilar mættu til þessara á- taka og átti það sinn þátt í að skapa spennuna. Menn hittust og spurðu: Hvernig leggst leikurinn í þig? Sumir voru bjartsýnir, aðrir varkár- ari án þess að vera vonlausir. ”Sérfræðingarnir” sögðu: Allt getur skeð. Um það leyti er leik átti að vera lokið, tók framLakssamur dansgestur á Uppsölum sig til og hringdi suður og þegar fregnin um 7 :3 fyrir ís- firðinga kom, gullu við húrra- Fararstjóri ísfirðinganna var Friðrik Bjarnason, málara meistari, form. Knattspyrnu ráðs ísafjarðar, sem öðrum mönnum fremur hefur unnið óeigingjarnt starf að fram- gangi knattspyrnumála á ísa- firði. Tíðindamaður síðunnar átti viðtaj við Friðrik: — Eg þarf vart að spyrja að því, að þú munt ánægður með förina og úrslitin? — Já, mjög ánægður og ég held ég megi segja, að úrslit- in hafi verið nokkuð sann gjörn. — Hvað viltu segja um leikinn? — Að mínum dómi var leik urinn yfirleitt vel leikinn. Að sjálfsögðu komu kaflar, þar sem leikurinn datt niður, en hrópin og fegnin flaug. Og þegar strákarnir komu heim í morgun voru menn samankomnir inn á flugvelli til að fagna þeim. Alfreð Al- freðsson, fyrrv. form. ÍBÍ hafði orð fyrir heimamönnum, þakk aði liðinu fyrir velheppnaða för og bauð þá velkomna. — Afhenti Alfreð fyrirliða liðs- ins, Albert K. Sanders, blóm- vönd í þakklætisskyni. Með þessum sigri sínum hafa ísfirzkir knattspyrnu- menn náð langþráðu takmarki, orðið íslandsmeislarar í II. deild og unnið rétt til þálttöku í I. deildarkeppninni. Eiga knaltspyrnumennirnir skilið mikið þakklæti fyrir frammi- stöðu sína og þann sóma sem þeir hafa með þessu gert bæjarfétagi sínu. Ekki er og nokkur vafi á, að þessi sigur mun stuðla að auknum áhuga æskumanna í bænum fyrir þessari skemmtilegu íþrótt. það er eins og oft vill verða. En í heild var leikurinn mjög skemmtilegur. Keflvíkingar byrjuðu vel og fyrstu fimm mínúturnar reyndu þeir lang ar sendingar, sem ekki nýtt- ust, en upp úr því sigu okkar menn á. Er um 20 mín. voru eftir af leik og leikar stóðu 5:3 var eins og strákarnir væru þreyttir og einhver deyfð yfir þeim, en svo hrislu þeir af sér slenið og bætlu tveim mörkum við, án þess Framhald á 11 síðu. iIBIau Wess jj sigraði Val jj 3 gegn 1 jj í GÆRKVÖLDI fór ;■ fram knattspyrnukapp- |! leikur á MelavelJinum !* | milli vestur-þýzka ungl. j | j[ lisins Blau Wess og II. | fíokks úr Val. Þjóðverj- j; arnir sigruðiu með 3 mörk Jí um gegn 1. Staða í hálf- jj Ieik var 1:0 fyrir Þjóðv. fjj kvöld leikur Blau Wess !! við KR. j j mwMMMMwwwwmwtww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.