Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 5
Vátryggingarskrifstofa SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR HF Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Símar 13171 og 19931 Annast allat trygg'mgar Rætt við Ragn- ar Þórðarson RÍKISSJÓÐUR tapar árlega tugmilljónum króna í tolla- telsjum, söluskatti og öðrum sköttum vegna stórkostlegs smygis til Iandsins_ Alþýðublað ið hefur áður sýnt fram á með tölum, að meir'ihlutinn af n?sl onsokkum og úrum, sem til Iandsins koma, eru flutt inn á ólöglegan hátt. Alþýðublaðið hefur átt við- tal við þekktan kaupsýslu- mann í Reykjavík, sem verzlar m. a. með kvenfatnað. llann er Ragnar Þórðarson í Markaðn- um Ragnar er þeirrar skoðunar, að 80—90% af erlendum kven- fatnaði, sem notaður er á ís- landi, sé fluttur til landsins á ólöglegan hátt. Ástæðuna telur hann fyrst og fremst háa tolla. Ragnar sagði, að smyglið væri hið mesta þjóðarhneyksli, sem engin ríkisstjórn hefði vilj að taka föstum tökum. „Með svo háum tollum, sem hér eru nú, verður aldrei hægt að koma í veg fyrir smygl,“ sagði Ragnar, „enda má segja að hver einasti farþega með skipum og flugvélum, þar með taldir æðstu embættismenn NOTAÐURí SU HINN stóri jarðbor ríkis og bæj ar hefur staðið í allt sumar í Reykjadal inn af Hveragerði og hefur ekkert ver'ið notaður. Síð ast var borað með honum í vor, en honum siðan lagt„ Mælingar hafa farið frpm í sumar á gufuholunum, sem bor aðar hafa verið, og hefur vatns og gufumagn í þeim ekkert minnkað síðan holurnar voru opnaðar. Aftur á móti hefur yf- irborðsvatn í mörgum hvera- pyttum minnkað töluvert, hvort sem það er sök hinna stóru bor íhola eða ekki. líokkrar af hinum stóru borhol | um voru hafðar opnar þar til í |maí, en þá var þeim lokað, og 1 síðan hefur ekkert verið átt við þær. Um gufuvirkjunina hefur ekkert nýtt komið fram Ein- hverjar umræður hafa átt sér stað, en engar ákvarðanir verið teknar. Mikill straumur ferðamanna hef ur verið í Hveragerði í allt sum ar. Allir fá þeir að sjá gufu* holur, og hefur karbítur verið notaður til að fá þær til að gjósa. Er A-þýzka skemmtiferða skipið Fritz Heckert var hér fyrir nokkrum dögum, kom hóp Framh. á 14. síðu. sýmngu í Þjóðleikhúsinu eða aðrar opinberí»r samkomur og telja alla pelsana þar. Tollur t. d. af minkapels er 200—300 þúsund krónur, kostar ekki undir 100 þúsund krónum i inn kaupi. Af einum slikum pels fengjust því árslaun tveggja til þriggja ráðherra.“ „Vað er. aðeins um tvennt að ræða,“ sagði Ragnar, „ef koma á í veg fyrir þetta stór- kostlega smygl Annaðhvort að farþegarnir verði látnir gefa yfirlit um það, sem þeir hafa í töskunum þegar þeir fara ut an og athuga í þær er þeir koma til baka, eða þá lækka Ragnar Þórðarson við sý/iingarglugga Markaðarins við Laugaveg. tollana. Enginn leggur á sig að smygla getj hann fengið vöruna á svipuðu verði hér heima. Er- lendis er verzlunarálagningin 50—100%, en mun lægrj hér. ( Ef tollarnir væru lækkaðir i 50—100% mundi smyglið stór- * minnka eða jafnvei hverfa.“ Að lokum sagði Ragnar Þórð arson: „Að mínu viti er um þrennt að ræða við ákvörðun tolla: 1) Lúxussjónarmiðið, 2) Verndartollar , 3) Háir tollar á vörum, sem hægt er að fylgjast 1 með innflutningj á (t. d. bilum),. en lágir tollar á vörum, sem auð velt er að smylgla, þótt lúxus-| vörur teljist (t. d. úr, gullstáss)! Með þessu móti færi innflutn-^ ingurinn fram á löglegan háliJ og ríkið fengi stórauknar tekj- ur, þótt tollar væru lækkaðir, Ég er ekki í vafa um, að hægt er að bæta kjör almenn- ings með því að stórauka tekj-, ur ríkissjóðs á kostnað smygl- aranna, ef ríkisstjórnin vill taka málið föstum tökum.“ þjóðarinnar, flytji ólöglega inn t. d fatnað fyrir sig og vini og vandamenn. Þar við bætast svo atvinnusmyglararnir.“ „Ég er sjálfur í smygluðum skóm og fötu ,mþ. e. a. s. að ég keypti þau í utanlandsferð," sagði Ragnar. „Ég var staddur í stjórnarráðinu fyrir nokkrum árum til að ræða við ráðherra um hina háu tolla. Okkur kom saman um, að það væru ekki margar stúlkurnar, sem þar vinna, sem ekk^ væru í „smygl uðum“ skóm.“ „Á hverjum degi er komið í Markaðinn og spurt, hvort við viljum ekkj selja kjóla. sem maðurinn, frændinn eða kunn- inginn hefði keypt eríend;.s. Það hefur verið komið heim t;i mín og sjálfsagt til fleiri, 05 börn boðið smyglaða silkisokka. Þann ig er ríkið, bærinn og verzlnri- arfólk snuðað, en erlendir menn græða," sagði Ragnar. „Hvað hefur verði flutt ínn af pelsum sl. -5 ár? Þeir eru á- reiðanlega ekki margir, sem tollur hefur verið greiddur af. |Menn ættu svo að fara á frum Alþýðublaðið — 2. ágúst 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.