Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 8
 Vinæta STRÁKNUM hafði verið boðið út í sveit og þar varð hann góður vinur jafnt manna sem dýra. Þegar hann fór aftur til borgarinnar gaf húsbóndinn honum hænu Móðir hans varð mjög glöð og mat- reiddi hænuna þann sama dag, en þegar hún var borin fyrir stráksa, varð hann ókvæða við og sagði: — Ég borða ekki vini mína. UNGUM OG METNA.Ð- ARGJÖRNUM embættis- manni fannst að hann hefði ekki fengið þær stöðuhækkanir sem hann ætti rétt á, svo að hann sneri sér til yfirboðara síns og bað um að vera fluttur í annað ráðuneyti. Yfirboðari hans brást reiður við og sagði að slíkt kæmi ekki til mála. Næsta clag fékk yfirmaðurinn bréf„ utan á bví stóð: Al- gjört einkamál. — — — Hann opnaði bréfið og las eftirfarandi ævintýri: Það var einu sinni kon- ungur, sem hafði tekið vitr ing í þjónustu sína til þess að láta hann spá fyrir veðri. Dag nokkurn greip konunginn löngun til að heimsækja beztu vinkonu sína, sem bjó í útjaðri borg arinnar, og þar eð hann ætlaði að ferðast fótgang- andi, spurði liann vitring- inn um veðurútlitið. Eftir að vitringurinn hafði vandlega skoðað skýin og reiknað út vindáttina, — sagði hann. „Veðrið verður gott og þurrt í kvöld“. Konungur klæddist þess vegna sínum bezta skrúða og lagði af stað. En á leið- inni mætti hann bónda, með vagn sem asni var spenntur fyrir. Og bóndinn sagði: „Herra konungur, ef þér ætlið ekki að verða holdvotur, þá skuluð þér flýta yður heim, því að Þ-ESSI ANDLIT á mynd inni koma flestum kunn uglega fyrir sjónir, enda er hér um að ræða fólk, sem á fræga að, að ekki sé meira sagt. Stúlkan er Maria Scicolone, — systir hinnar fögru leik konu Sopliiu Loren. — Hann cr aftur á móti sonur einvaldans Ben- itos Mussolini og heitir Romano Mussölini. Þessi hjú hafa nú til- kynnt að þau séu í þann veginn að ganga í heil- agt hjónaband, eða nán næstkomandi. Bæði eru þau all þekkt í skemmtanalífi Rómaborgar, hann sem hjjómsveitarstjóri og píanóleikari danshljóm- sveitar, hún sem söng- kona með hljómsveit hans. ar til tekið í september bráðum verður kominn hellirigning“. Konungur sagði: „Ég hef ráðið til mín vitring til þess að spá fyrir veðri, og hann hefur lofað mér því að í kvöld verði veðrið gott og þurrt“. Síðan hélt kon- ungurinn leiðar sinnar til vinkonu sinnar, sem bjó í útjaðri borgarinnar. Litlu seinna kom mikil rigning og konungurinn varð holdvotur, og þegar hann kom til vinkonu sinn ar hló luin að honum. Konungurinn hélt aft- ur heim til sín og þegar hann kom þangað lét hann kasta vitringnum á dyr og sagði síðan við forsætisráð- herra sinn: „Náðu fyrir mig í bóndann með asn- ann“. Þegar bóndinn kom fram fyrir konunginn, sagði sá síðarnefndi: „Ég hef rekið viíringinn minn á dyr og nú ætla ég að ráða þig í hans stað“. En bóndinn sagði: „Ég er enginn vitringur, það eina, sem ég gerði, var að líta á asnann minn: Ef eyr- un á honum hanga niður kemur rigning, og því mcira, sem þau hanga því meira verður regnið. — í Gáöverk Móðir sagði kunningja sínum frá því, að Pétur, sonur hennar, sem var 10 ára og ný orðinn skáti, væri mesti óþekktargep- ill. Kunninginn spurði hana livað hún hefði fyrir sér í því. Hún sagði, að Pétur hefði sjálfur sagt sér frá því. Hann hafði verið í skól- anum einn daginn, þegar sá, sem sat hjá honum hafði tekið upp á því að leggja- teiknibólu upp í loft á stól kennarans. — Og þú hefur auðvitað rokið til og fjarlægt ból- una? spurði móðir Péturs. — Nei, það gerði ég nú ekki, svaraði Pétur, ég tók nefnilega svo seint eftir því hvað Hans aðhafðist, en mér tókst að kippa stóln um undan kennaranum rétt í því að hann ætlaði að setjast. kvöld héngu þau eins mik ið niður og þau geta“. Þá sagði konungurinn: „Farðu heim og sæktu asn ann þinn bóndi, því ég ætla að ráða hann sem veður- spániann“. Og þannig byrjaði það allt saman. Frá hafa asnar verii hinum góðu og \ embættum í ver Sama dag var aðargjarni embæ inn fluttur í an neyti. ADDA LITLA sem var Ijóshærð og með undrandi blá augu, sagði beztu vin konu sinni að hún væri nú ekki rélt ánægð með nýja vininn sinn. Vinkonan spurði hana hvernig stæði á þv{ og fékk að heyra eftirfar- andi sögu: Ungi maðurinn hafði eitt kvöldið komið í heim sókn og sköduhjúin höfðu setið lengi vel ein í herbergi og ræðst við um alla heima og geima, en þó einkum um málvísindi sem vinurinn var að nema við einhvern frægan há- skóla. Adda var löngu orðin þreylt á stappinu og vildi gjarnan að viinm’inn sýndi henni einhverja ást leilni, hú.n braut lengi heilann um hvernig hún ætti að fara að koma hon um á sporið, og að lokum sagði hún; í>að er undar- legt, að hvorugur hand- leggurinn á þér skuli vera Næsti, takkl I bænum Abakaliki í Au. Nigeríu eru engir leigu- bílar, en reiðhjól, sem út- búin eru með auka sæti á bögglaberanum, koma í þeirra stað, og ökumenn- irnir eru reiðubúnir til að flytja jafnvel hið fcitasta fólk, þv£ að ökugjaldið fer eftir kroppþunga. Á þessum ökutækjum eru þrjú farrými, ef svo má segja. 1. farrými; Fólkinu er ekið alla Ieið. 2. farrými: Fólkið verð- ur að ganga upp brekk- urnar. 3. farrými: Fólkið verð- ur að ganga upp brekkurn ar og draga sjálft hjólið. nógu langur ti ulan um mittið Og' þá var það beit höfuðið af inni, því að í st£ leggja handlegg aralega um gra Öddu lillu, tók málband og mæ lega á sér han MA.ÐUR nok inn á bar £ Lum bað um koníaks þjónninn kom s hann og á meða inn saup úr glas hann, að þjónnii leggja á borð fy viðskiplavin, og með mikilli kurtc kvæmni. Fyrst breiddi h nýjan dúk á b< næst setti hann f djúpan disk úr 1 versku postulíni. um kom hann i og sódavatn og f inn. Svo fór gest borða. Maðurinn, sem koniakssnapsinn, þjóninn til sin — Er ég orðin: ur eða drekk viskiið með skeii Barþjónninn s\ gjarnlega: Jú, \ hann reyndar. nefnilega hjáti og af því að þa tungl í dag, drek viskíið með ski annars er hann láta sér nægja gaffal. § 2. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.